Morgunblaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur des. 1962
MORCVISBLAÐIÐ
11
ÓSKABÓK UNGLINGANNA!
PRINS VALlANT
2. HEFTI
kemur í bókaverzlanir
kringum 10. desember.
Athugið 1. heftið
er senn á þrotum.
ÁSAÞÓR
Hafnargötu 26 Keflavík. — Sími 1760.
cuWUtsinac
I
KJARTAN GUÐJONSSON LOKASTIG 5 SIMI 16887-20623.
l.ögfræðiskrifstofa.
Vilhjálmur Árnason hrl.
Tómas Árnason hdl.
Iðnaðarbankahúsinu,
Lækjargötu.
Símar 24635 og 16307.
Ungt fólk, nýir skemmtikraftar óskast
Óskum eftir nýjum skemmtikröftum til að koma fram í Lídó
á næstunni. Söngur, hljóðfæraleikur, leikarar, og margt fleira.
Byrjendum, sem telja sig hafa eitthvað til brunns að bera verður
leiðbeint um framkomu o. s. frv.
Komið til viðtals í Lídó í dag klukkan 5 — 7.
L í D Ó .
KARLMANNAFÚT
JOLAFÖTIINI
FRÁ OKKLR
Glæsilegra úrval
en nokkru sinni íyrr
Heilsuhæli M.L.F.I.
Hveragerði auglýsir
Eins og að undanförnu, tekur heilsuhælið vistmenn
til dvalar yfir ólahátíðina. — Sérstaklega er ein-
hleypum mönnum, bent á tilvalið tækifæri, svo og
öðrum, sem 'óska sér hvildar um jólin — Sund-
laugar á staðnum.
Pantanir eru þegar hafnar.
Pantið dvalarpláss í tíma.
GENERAL® ELECTRIC
Stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur
heims bjóða yður öll heimilistæki smá og stór.
Hrærivél með tveim
skálum kr. 1.765.—
Steikarofn með mótor sem
snýr steikinni kr. 4030.—
Vöfflujám sem einnig má
breyta í grill kr. 1.173.—
Steikarpönnur með
td * • . , . sjálfvirkum hitastilli
Brauðristar kr. 1.004.— 1599
GUFUSTRAUJÁRN kr. 656.—
svo og ýmiss önnur heimilistæki, svo sem
þuir..ara, uppþvottavelar, eldavelar, bökunar-
og steikarofnar innfelldir í vegg, rafmagnsklukk-
ur, eldhúsviftur.
ELECTRIC HF.
Túngötu 6. — Sími 15355.
TUDOR