Morgunblaðið - 18.12.1962, Qupperneq 5
Þriðjudagur 18. des. 1962
MORGUNBLAÐ1Ð
5
9. jólasveinninn:
Bjúgnakrœkir
BJÚGNAKRÆKI teiknaSi
Tíirgir Ingólfsson, 9 ára, Græn
ási 2, Keflavíkurflugvelli.
Þegar fréttamaður Mbl.
kom í heimsókn tii Birgis, þá
var hann nýkominn inn frá
því að leika sér.
— Hvað teiknaðir þú marga
jólasveina fyrir Morgunblaðið
og hvað veizt þú um jóla-
sveinana?
— Ég teiknaði 4 jólasveina,
en ég hefi lesið um þá sögur
og svo hefi ég séð jólasveina
á barnaskemmtunum.
— Ilvar hefur þú lært að
teikna?
— í skólanum og svo líka
hjá pabba.
— Hvað finnst þér mest
gaman að í skólanum?
— Það er mest gaman að
teikna?
— Með litum eða blýanti?
— Með blýanti.
— Hvað langar þig mest
til að fá í jólagjöf?
— Fótboltaspilið.
— Ætlarðu að verða fót-
boltamaður?
— Kannski. — BÞ.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Hrafnhildiur
Hansdóttir og Páll Ólafsson.
Heimili þeirra er að Bergstaða-
stræti 30 A. (Ljósm. Studio Guð-
mundar, Garðarstræti 8.
t Nýiega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigríður S.
Benediktsdóttir og Sveinn Odd-
geirsson hlljóðfæraleikari. Heim-
illi þeirra er að Langholtsvegi
102. (Ljósm. Studio Gests, Lauf-
ásvegi 18).
15. desemiber voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Þorbjörg
Bósa Hannesdóttir, Ásvalla-
götu 65, og Guðmundur Haralds-
son, Blönduhlíð 2. Heimili ungu
hjónanna er að Kaplaskjólsvegi
29.
Laugardaginn 15. des. opinber
uðu trúlofun sína Maj-Britt
Kolbrún Hafsteinsdóttir, Soga-
vegi 166, og Páll Halldórsson,
Bræðraborgarstíg 32.
Munii jólasöfnun
mæðrastyrksnefndar
ÞESSI mynd er af einu sex Kortin eru öll mjög þjóðleg
korta, sem Guðmundur Þor-
steinsison, listmálari, hefur
teiknað. Hún sýnir Skólavörð
una, sem einmitt á að fara að
endurbyggja uppi vdð Árbæ.
og hentu>g sem jóla- eða nýj-
árskort. Þetta er þriðja árið,
sem Guðmundur teiknar kort
fyrir jólin.
Morgunkjólar til sölu í öllum stærðum. Sími 15017. Til sölu Endur til jólanna. Sent heim. Sími 10256.
Keflavík Herra-morgunsloppar. Náttföt. Skyrtur og vesti úr terylene garni. FONZ, Keflavík. Gólfteppi til sölu. Stærð 3x4. Sími 12123.
Keflavík Kvenpeysur í miklu úrvali. nýjar tegundir. FONZ, Keflavík. Rafha eldavél til sölu, eldri gerð. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 15707.
Keflavík Barnatreflar. Slæður. Vettlingar. Hanzkar. FONZ, Keflavík. Herbergi og eldunarpláss óskast til leigu um áramót fyrir tvær sveitastúlkur. Húshjálp kemur til greina. Sími 35486 etftir kl. 19.
Keflavík ATHUGIÐ !
Jólagjafir við allra hæfi. FONZ, Keflavík. að borið saman við útbreiðslu er 1<_ ■ -‘um ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.
Barnahúfurnar
komnar aftur.
V a /
Ódýrt! Ódýrt!
Terylenebuxur drengja
Verð frá aðeins kr. 275.—
Smásala —• Laugavegi 81.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Með því að kaupa
JÓLAKORT
RALÐA KROSSIIXIS
styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA.
Kortin eru gerð eftir myndum
frú Barböru Árnason.
Vélbátur til sölu
Til sölu er vélbátur, 51 smálest að stærð. Báturinn
er 5 ára gamall, með 215 ha. MWM-vél, radar og
asdic án sjálfleitara. Nánari upplýsingar í síma 20929
milli kl. 5 og 7 og hjá Víglundi Jónssyni, Ólafsvík.
T I L S Ö L U
Húseign laus til íbúðar
Hæð og rishæð 110 ferm. við Borgarholtsbraut. Á
hæðinni er 4 herb. íbúð m. m. í rishæð 3 herb.
íbúð. — Húseignin er í sérstaklega góðu ástandi.
IMýja fasteignasalAn
Laugavegi 12 — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.