Morgunblaðið - 18.12.1962, Side 9

Morgunblaðið - 18.12.1962, Side 9
Þriðjudagur 18. des. 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 9 Til jólagjafa Vatteraðir nælonsloppar ttalskar peysur Hanzkar, nælon, skinn, fóðraðir og ófóðraðir Töskur, slæður o. m. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. NÝKOMIÐ Helusin hattar Hattabiíð Reykjavíkur Laugaveg 10. RAKVÉLIN ER SVISSNESK. GENGUR FYRIR VENJULEGRI VASA- LJÓSA-RAFHLÖÐU OG GEFUR GÓÐAN, PÆGILEGAN OG ÓDÝRAN RAKSTUR. VÉLIN er einnig útbúin með sérstökum KLIPPUM tii að fjarlægja lengri hár. VÉLIN er í vönduðu leðurhulstri. Á VÉLINNI er eins árs ábyrgð. FÆST f HEKLU og RAFORKU í Reykjavík, og MARKAÐNUM í V estmannaey jum. KOSTAR AÐEINS Kr. 630,00. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. — Uppl.' ki. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími i5385. Smurt brauð Snittur cocktailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærrí og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13528. Gjafavörur Króm, stál, plast og keramik gjafavörur í miklu úrvali. ÞORSTEINN BERGMANN Gjafavörubúðin Laufásvegi 14, sími 17-7-71. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15386 TEDDY nælongallarnir eru ... framleiddir úr bezta fáanlegu nælonefni, yzt sem innst. Varizt innfluttar eftirlíking- ar úr nælon-acetate. Fást í verzlunum um land allt. FÁST I. m teOÖhTk Aðalstræti 9. — Sími 18860. Fást í verzluninni Emma Skólavörðustíg 5. IVýkomnir hollenzkír kvenskór SKOSALAN Laugavegi 1 DÖMUR! Koflavík og nágrenni Hárgreiðsludama verður í Ytri-Njarðvík síðustu daga fyrir jól, pantanir um hár- greiðslu þurfa að berast fyr- ir 20. des. í síma 51010. Kókos dreglar mesta úrval í bænum. ^IFISIPIP! W Austurstræti 22. Nafnspiöld og áletraðar bréfolohnr HENTUG JÓLAGJÖF SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 21. ENSKIR Listmólarolitir Reeves Fjölbreytt úrval af ódýrum gjafakössum. SKILTAGERÐIN Skólavörðustig 21. Listmálarapenslar Föndurpenslar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 21. r Oróa-sett Föndurverkefni. Glitmálm-pappír með áteiknuðum jólapokum SKILTAGERÐIN Skólavörðustig 21. Dökkgráa flannelið komið. Japanskar skyrtublússur. Tvíbreið gluggatjaldaefni, kr. 48,00. Eldhúsgluggatjaldaefni í úrvali. Venlun Sigríðar Skúladóttar Sími 2061. \Jerziuniyi u 'era Hafnarstræti 15 Hefur á boðstólunum allan DÖMUUNDIRFATNAÐ og alls konar SMÁBARNAFATNAÐ. Uera Hafnarstræti 15 Munið ódýra fatnaðinn. Alltaf eitthvað nýtt. Notað & Nýtt Vesturgötu 16. 7 ækifæriskaup TIL SÖLU er miðstöðvarketill 4 ferm. — úr potti — ásamt nýlegu „GILBARCO“ tæki, 1000 lítra olíugeymi, 250 litra hitavatngeymi, nýjum hitastilli og öllu tilheyrandi. Upplýsingar á Hrísateigi 21, sími 34713, eftir kl. 7 e.h. Jóia^jofii HANZKAR PRJÓNAVETTLINGAR TÖSKUR SKARTGRIPASKRÍN HÁLSFESTAR SILKISLÆÐUR OALLEHUP HRÆRIVÉLIN Falleg Kraftmikil Fjölhæf Hrærir — þeytir — hnoðar hakkar — skilur — skrælir rífur — pressar — malar blandar — mótar — borar bónar AFBRAGÐS HRÆRIVÉL Á ÓTRULEGA hagstæðu VERÐI. Vegleg jólagjöf, nytsöm og varanleg! Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. Kaupið BALLERUP með FÖNIX-ábyrgð. E3 m i x GRILL CJRILLFIX grill- Ofnarnir sru þeir fallegustu og full- komnustu 4 markaðinum, vestur-þýzk framleiðsla. k INFRA-RAUÐIR geislar A innbyggður mótor k þrískiptur hiti k sjálfvirkur klukkurofi •k innbyggt ljós ★ öryggislampi k fjölbreyttir fylgihlutir G-RILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar losna við steikarbræluna. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. FlÖllVl IIX O KOBNERUP HANSEN Sími 12606 — Suðurgötu 10. O. KORNERUP - HANSEN Sími 12606 — Suðurgötu 10 Hvernig væri að láta C!d English Redoil (Rauðolía) gera gömlu húsgögnin sem ný ? Rauðolían hreinsar ótrúlega vel — og skilur eftir fagurgljáandi áferð. - NOTIÐ REDOIL, eingöngu ! FÆST ALLSTAÐAR! Umboðsmenn: Aynar Norðfjöríl & Co hf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.