Morgunblaðið - 18.12.1962, Page 10
MORGXJTS BL ÁÐIÐ
Þriðjudagur 18. des. 1962
10
Drengir
um allan heim
lesa
ævintýrabækur
Walt Disney
✓
+ Ný ævintýraleg og
spennandi drengjabók
eftir Walt Disney.
ZORRO er nú komin út
á íslenzku og fæst í
flestum bókaverzlunum
um land allt. — Þetta
er fyrsta bókin í bóka-
flokki. — Walt Disney
gerði söguna fyrir sjón-
varpsmynd. Síðar var
gerð kvikmynd eftir
sjónvarpsmyndinni og
nú kemur hún einnig
út í bókarformi.
>f
JOLABÆKUR
Hundrað ár í Þjóðminjasafni
eftir dr. Kristán Eldjárn.
Verð kr. 375,00.
Passíusálmar
Hallgríms Péturssonar, við-
nafnarútgáfan með myndum
Barböru Arnason.
Verð kr. 320,00 og kr. 500,00.
Sturlunga saga I—II.
Hin~veglega útgáfa dr. Jóns
Jóhannessonar, mag., Magn-
úsar Finnbogasonar og dr.
Kristjáns Eldjárns. Skreytt
fjölda mynda af sögustöð-
um. Verð kr. 300,00 í skinn-
Iíki og kr. 400,00 í skinn-
bandi.
Heimskringla
Snorra Sturlusonar, útgef-
andi dr. Páll Eggert Ólason.
Verð kr. 200,00.
Bókaútgáfa
Menningarsjóás
Keflavík — Suðurnes
Jóla- og gjafavörur
í fjölbreyttu úrvali:
Philips rafmagns rakvélar
Hárþurkur, 3 gerðir m/poka
Háfjallasól - Lækningalampar
Baðvogir
Eldhúsvogir á borð og veggi
Thermos-hitakönnur
— O —
Hraðsuðukatlar
Brauðristar
Vöffl-jjám
Rafmagnshitarar
Straujárn
Strauborð
Rafmagnsofnar
Grillofnar
— O —
Gluggatjaldastangir
Rennibrautir m/kappastöng
Stillanlegar kappastangir
Tvöfaldar kappastangir
Rennibrautir fyrir ameríska
uppsetningu
Gluggatjaldaborðar og gafflar
Balastore-sóltjöldin, hentug
og ódýr
Gluggatjaldagormar
— O —
Leikföng erlend-innlend
Ljósaútbúnaður, aðrar jóla-
vörur í fjölbreyttu úrvali.
STAPAFELL
Sími 1730. Keflavik,
[STANLEY]
Handverkfæri
er hentug og
ny tsöm
JÓLAGJÖF
ludvig Sterr & Co.
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
Brauðstofan
Sími 16072
Vesturgötu 25.
AIRWICK
SILICOTE
Húsgagnagljái
SILICOTE-bílagljái
Fyrirliggjandi
Olafur Gíslason & Co hf
Sími 18370
Frd
íngólfs Apoteki
Til jólngjafa
MIKIÐ
IJRVAL AF
ALLS KONAR
BAÐSÖLTUM.
Ódýrir
SNYRTIKASSAR
RAFMAGNS-
HITATEPPI
BAÐVOGIR
OLD SPICE
REYKELSI
KERTI
og margt fleira.
Gjafa-
kassai
í miklu úrvali.
HELENA RUBINSTEIN
Max Factor
Old Spice
o. fl.
FJÖLBREYTT
SNYRTIVÖRUVAL.
ÚRVAL AF
ILMVÖTNUM
frá
París,
New York,
London.
ef <
Austurstræti 16.
Sími 19866.
Leikföng
Barnakústar
BLINDRAH)N
Ingólfsstræti 16.
Herbergi
EINHLEYPUR MADUR
sem vinnur
mestmegnis út á landi
og er því
litið heima
óskar eftir herhergi
um næstu mánaðamót.
Tilboðum sé skilað til
afgreiðslu Mbl.
fyrir næstkomandi
laugardag merkt:
„SKILVÍS — 3810“.
Jörð til sölu
Jörðin
VALDASTAÐHt, I. í Kjós,
er til sölu og laus til ábúðar
í fardögum árið 1963.
Tilboð óskast í jörðina og
þeim sé skilað fyrir
1. febr. 1963.
til Þorkels Þorkelssonar,
Grettisgötu 31, Reykjavílk
sem veitir nánari
upplýsingar.
Réttur áskilinn.
f.h. eigenda.
Þorkell Þorkelsson.
TIL SÖLU
ÓNOTUÐ
Smoking-fÖt
í Bólstaðalhlíð 32,
kjallara.
EINNIG borðstofuborð
notað með eða án stóla, —
tvöfalt rúm með nýjum
springdýnum,
útvarp, ljósakróna og
fleira. -— Ódýrt. —
Til sýnis nsestu daga, —
fyrir hádegi Og eftir kl. 20.
Sími 37410.
ARiMOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi
Landssmiðjan
Lögfræðistarf
Innheimtur
Fasteignasala
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Simi 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
Miistöávarkatlar
uppgeráir
Höfum til sölu ýmsar stærðir
af miðstöðvarkötlum með
fýringum. Óskum einnig eftii
miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm.
Uppl. í síma 18583 eftir kl.
19.
Nylon
náttkjólar
TiMPSON
HERRASKÚR
Austurstræti 10.
LOPI
B AND
FRAMTÍÐIN
ULLARVÖRUVERZLUN
LAUGAVEGI 45.