Morgunblaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. des. 196-2 MORCVN BLAÐIÐ 15 epoca Gefið BALLOGRAF — epoca sem allir kunna að meta. • Þessi kúlupenni er nýjung á heimsmarkaðinum. * • Reynið og sjáið skriftina. • Þetta er gjöfin sem allir sækjast eftir. 3 ára ábyrgð Verð frá kr. 60.00 ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Gjafakassar Vandið bókavalið handa börnunum Við leyfum okkur að vekja athygli á tveimur verulega góðum barnabókum, sem eru nýkomnar út. S p ó i Ólafur Jóh. Sigurðsson rit- höfundur samdi á unga aldri tvær barnabækur, sem orðið hafa ákaflega vinsæl- ar og komið út í mörgum útgáfum. Heita þær Við Álftavatn og Um sumar- kvöld. Nú er komin ný barnahók frá hendi Ólafs, bráðskemmtileg og rituð á svo fögru máli að unun er að lesa. Þetta er sagan af honum SPÓA, sem fór um langan veg að biðja sér stúlku og lenti þá í marg- víslegum ævintýrum. Ung listakona, Helga Svein- hjömsdóttir, hefur gert einkar góðar myndir í bók- ina. í lofti og læk Líney Jóhannesdóttir hefur áður samið sögur og leikrit handa börnum. Hefur ýmis- legt eftir hana verið flutt í barnatímum Ríkisútvarps- ins og vakið verðskuldaða athygli. í fyrra kom út eft- ir hana barnabókin Æðar- varpið, sem hlaut mjög lof- samlega dóma. Nýja bókin hennar, í lofti og Iæk, hef- ur að geyma fjórar sögur, sem allar eru vel ritaðar ■ og áhrifamiklar. Barbara Árnason hefur myndskreytt bókina af alkunnri smekk- vísi. Utn þessar tvær bækur er hið sama að segja og allar góðar barnabókmenntir, að vandlátir liesendur úx hópi eldri kynslóðarinnar munu njóta þess að lesa þær. BÓKAfJTGÁFA MENIMIIMGARSJÓOS m/serviettum, glasamottum o. fl. VERÐ KR: 88.00, 130.00, 160.00. FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6 A. Gjaldkerasfarf Viljum ráða vanan skrifstofumann til gjaldkera- starfa hjá kaupfélagi úti á landi. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.I.S., Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. ria VESTUR m leikfdng bera af öllu öðru vönduð — falleg KOMIÐ FYRST í TðMSTUNDAItnfllNA AÐALSTRÆTI 8 % .4. }*■ •\ . V. - , i------ \ \ . -j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.