Morgunblaðið - 18.12.1962, Page 21

Morgunblaðið - 18.12.1962, Page 21
Þriðjudagur 18. des. 1962 MORGVJSBLÁÐIÐ 21 FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimilisina fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr- um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút.. þá er það aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Látið ekki bjóða yður önnur efni sem Formica — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 HÖFUM FENGIÐ NOKKRAR BIRGÐIR AF HINUM NÝJU Fegrunarsmyrslum frá Lenthéríc Gjafa og snyrtivörubúðin, Bankastræti, Óculus, Austurstræti, Regnboginn, Bankastræti, Sápuhúsið, Austurstræti, Stella, Bankastræti, Tízkuskólinn, Laugavegi 133. LÉTTA STRAUJÁRNIÐ með nýja laginu kær- komin jólagjöf frá Husqvarna AINIGLI - SKYRTA er góð JÓLAGJÖF Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. Aukið heimilisánœgjuna K au p i ð HORNUNG & M0LLER tíGlm HOF• PIANOFABRIK Sími 20350. Karl K. Karlsson, Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.