Morgunblaðið - 18.12.1962, Síða 22
22
MORGTJN BLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. des. 1962
„MOORES" hattarnir
eru komnir
Nýjar gerðir — Nýir litir
Fallegir — Vinsælir — Þægilegir
KLÆÐA ALLA
Gjörið svo vel og skoða í gluggana.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
íbúð — Leiga
Mig vantar 3—5 herbergja íbúð, sem fyrst. Verð til
viðtals í dag frá kl. 17—20 í síma 14854.
JÖRUNDUR BRYNJÓLFSSON.
$FM€*man cg o
BT.AMINGO straujárnin eru
fallegust og fást í 3 litum
eða krómuð — hreint augna-
yndi.
Þau eru lauflétt og haganlega
löguð og fást fyrir hægri eða
vinstri hönd.
Hafa bæði hitastilli og hita-
mæli.
FLAMINGO strau-úðarar og
snúruhaldarar eru kjörgripir,
sem vekja spuninguna: —
Hvernig gat ég verið án
þeirra?
Loksins! gœðapenni
J- sem allir geta eignast!
' Verð „Imperial“ við allra hæfi
fT ^ -
i''
iáSheaffers, sem þegar er heimskunn-
fyrir „Hvít-oddpenna“, bjóða nú
j-5*imperial“. Þessi nýi frábæri penni
í stíl við flesta af hinum beztu
]„í,Hvít-odd-pennum“ . . . og kostar
mun minna en þér haldið.
HINN FRÆGI
SHEAFFERS STÍLI,
Fegurð „Imperial“ sker
sig úr hvar og hvenær
sem þér beitið honum.
HÓLKLAGA GULL,-
PENNI ER SEREIN-
KENNI SHEAFFERS!
Með gullpenna Imperial
getið þér skrifað leng-
ur án þreytu og betur.
I»RÝ STIFYLL.IN G
SHEAFFERS ER NÝ
Með því að þrýsta einu
sinni, þá tæmið þér,
fyllið og hreinsið „Im-
periai“ og hann er var-
anlega rithæfur aftur
Einnig fæst... Sheaffer's
't’- „Gull lmperial“ með gullhettu.
if Sheaffer’s umboðið:
* egill guttormsson
j? „Vonarstræti 4, Reykjavík
Flestir eiga straujárn, en
fáir munu standast freisting-
una, er þeir fá litið
FLAMINGO frá FÖNIX.
FLAMINGO er FALLEG
jólagjöf!
O KORNERUP HANSEN
Simi 12606 — Suðurgötu 10.
SUNNAR iónsson
LÖGMAÐUR
við undirrétti oq hæstarétt
'inqhohsstræh 8 — Sími 18259
Bótagreiðslur
almannatrygginga
í Reykjavík
Til þess að greiða fyrir bótagreiðslum verður af-
greiðsla Tryggingastofnunarinnar opin til kl. 6 síð-
degis í dag, þriðjudaginn 18. desember.
Greiddar verða allar tegundir bóta.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
Atvinna
Þær stúlkur sem unnið hafa hjá okkur og ætla sér
að vera í vetur snúi sér til skrifstofu félagsins
í þessari viku.
3 til 4 vana sjómenn vantar enn á báta okkar.
MEITILLINN H.F. Þorlákshöfn.
Höfn í Kornafirði
Ég hef ákveðið að selja verzlun mína að Höfn í
Hornafirði ásamt aðgerðarhúsi, sláturhúsi og frysti-
klefum og annarri aðstöðu, svo fremi að viðunandi
tilboð fáist í eignir þessar.
Tilboð sendist í verzlun mína í Höfn. Áskilinn
er réttur til að taka hvað tilboði sem er eða hafna
öllum.
Talsverð útborgun er nauðsynleg, þar eð lítið
hvílir á eignunum af föstum lánum. Eignirnar verða
til sýnis þeim, er þess óska.
Höfn í Hornafirði, í desember 1962.
EINAR EIRÍKSSON.
Andlitið er einasti hluti
líkamans, sem við skýl-
um ekki með klæðnaði.
Notið því einungis úr-
vals snyrtivörur fyrir
andlitið.
ELIZABETH ARDEN
snyrtivörur
SVALAN hjá HARALDI
Austurstræti 22 — Sími 11340.