Morgunblaðið - 30.12.1962, Síða 13
Sunnuctagur 30. des. 1962
MORGTJTSBLAÐIÐ
13
FRA
F 1 1 N N 1 L A N D |
MLA
D
Blaðapappír
Bóka- og skrifpappír
Umbúðapappír
Smjcrpappír
Salerna^appír
Pappi ti! iðnaðar
Pappírspokar
Stífabækur
llmslcg
Teikniblokkir
S. ÁRWASOIM & co
HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 2-22-14
32 LESBÓK BARNANNA
Grámann í Garðshorni
2b
17. GRAMANN fer nú heim
| Garðshorn og tekur nokkr-
ar merkur af mjöli. Biður
hann kerlingu að sjóða
graut og hafa hann í þykk-
ara lagi. Hún gjörir það og
lætur Grámann grautinn í
dálitla skjólu og hefir lok
yfir, svo að grauturinn kólni
ekki mikið. Síðan lahtoar
hann með skjóluna heim í
kóngsgarðinn og getur laum-
ast inn í hann um kvöldið,
svo enginn varð var við,
og felur sig síðan inni í ein-
hverju skúmaskoti. Síðan
var kóngsgarðinum ramm-
lega lokað, því nú átti ekki
að láta Grámann komast inn
í hann.
18. EN þegar Grámann vissi
að allir voru sofnaðir í
kóngsgarðinum og kóngur og
drottning í fasta svefni, þá
gengur hann inn að rúminu
þeirra mjög hljóðlega. Lyft-
ir hann svo ofan af
þeim fötunum, ofan að
miðju. Síðan lætur hann
grautinn drjúpa með hægð
úr skjólunni niður í rúm-
ið milli kóngs og drottn-
ingar. Hverfur hann svo frá
rúminu út í horn á hertoerg-
inu.
19. DROTTNING vaknar við,
l>egar grauturinn draup á
hana. Henni verður toilt við,
▼ekur kóng og segir: „Hvað
er þetta? Þú hefur gjört í
rúmið, elskan mín.M Kóngur
vildi ekki kannast við það
og kenndi drottningu um og
luttu þau um það dálítið.
Á endanum réðu þau það
af, að þau tóku rekkjuvoð-
irnar úr rúminu og fleygðu
þeim með öllu saman fram
á gólf. Síðan sofnuðu þau
aftur. —
20. TEKUR þá Grámann
rekkjuvoðirnar, vefur þær
saman, stingur undir hand-
arkrika sér og latotoar með
þær heim í kot tiT karls og
kerlingar. Fær hann þeim
rekkjuvoðirnar, segir þeim
að hreinsa úr þeim grautar-
velluna og reyna svo að
nota þær í toólið sitt.
Morguninn eftir, þegar
kóngur og drottning vakna,
sjá þau að rekkjuvoðirnar
eru horfnar. Skilur nú kóng
ur, hvernig á öllu muni
standa, að Grámann muni
hafa stolið þeim. Lætur hann
nú enn gera boð fyrir Grá-
mann.
6. árgr. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson -fc 30. des. 1962
Cáfaður
Baví anapi
FRÚ Aston á búgarS
í Suð-vestur Asíu, og
hefur þar mikinn fjölda
af geitum.
Það eru ekki mörg ár
síðan hún missti daglega
eina til þrjár geitur, af
því að þser urðu við-
skila við hópinn og týnd
ust. Nú kemur það ekki
oftar fyrir, því að baví-
anapinn Ahia gæti hjarð
arinnar. En hér sagan
um það:
Fyrir tveimur árum
gaf innfæddur vinnumað
ur á búgarði frú Aston
henni bavíanunga, sem
hafði misst mömmu sína.
Bavíanunginn, sem var
kvendýr, var nefndur
Ahla. Þar sem frúin
kærði sig ekki um að
hafa apa í íbúðinni, lét
hún setja ungann í fjár-
húsin hjá nýfæddu geita
kiðunum. Ahla var þar
strax eins og heima hjá
sér.
Þegar Ahla
nokkru síðar að fara
frjáls ferða sinna, vildi
hún hvertgi annars stað-1
Ef geit eignast þrjá feiðl
inga, tekur frú Aston
einn þeirra og setur hann
til geitar, sem aðeins á
einn kiðling. En það viil
Ahla ekki samþykkja.
Hún tekur. kiðlinginn
strax og skilar honum
til réttu móðurinnar.
Þýzkur prófessor hef
ur skrifað grein um þenn
an gáfaða bavianapa
í tímarit, sem fjallar um
dýrasálfræði. Það sem
honu-m finnst allra und-
arlegast er, að Ahla hef-
ur ekki fengið neina
kennslu í því að haga
sér svona, hún hefur
algerlega af sjálfsdáðum
ákveðið hvaða hlutverki
hún vildi gegna. Og hún
rækir það að sömu skyldu
rækni og vitsmunum og
hver annar góður hirðir.
fékk
!
i<
[
ar vera en hjá geitun-
um. Brátt hafði hún af
sjálfsdáðun tekið að sér
verk hirðingjans.
Á hverjum morgni, þeg
ar geitunum er sleppt úr
húsunum, sezt Ahla á
bakið á stærsta hafrin-
um og sér um, að hjörð-
in haldi hópinn. Allan
daginn er hún svo í hjá-
setunni og leyfir engri
geit að taka sig út úr
hópnurn.
Kvöldunum eyðir Ahla
við sína eigin tóm-
stundaiðju: Hún tínir
fjárlýs úr ullinni á geit-
unum og kremur þær
sundur, meðan hún jafn-
framt lítur eftir að allt
sé í röð og reglu.
Einkennilegast er, að
hún virðist þekkja hverja
einustu geit í hjörðinni.