Morgunblaðið - 08.01.1963, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 8. janúar 1963
MORGVNBT. ABIÐ
19
1
Sími 50184.
BELINDA
LEIKSÝNING
K L . 8.30
Seljum i dag
Mercedez-Benz 180 ’55
glæsilegan bíl.
Mercedez-Benz 220 S ’58
stórglæsilegan.
Mercedez-Benz 190 ’57 ný-
kominn til landsins.
Mercedes-Benz 180 Diesel ’58.
Opel Becord ’62, sem nýjan.
Skipti koma til greina.
BÍLASALINN
ViÖ Vitatorg
Sími 12600 — 24088.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Pétur verður pabbi
GA STUDIO prgsenterer det dansfee lystspll
^EASTMANCOLOUR
GHITA
NORBY
EBBE
LANGBFRG
DIRCH
PASSER
3UDY
GfflNGER
DARIO
CAMPEOTTO
ANNELISE REENBERG
Ný úrvals dönsk litmynd tek-
in í Kaupm.höfn og París.
Ghita Nörby
Dirch Passer
Ebbe Langberg
ásamt nýju söngstjörnunni
Dario Campetto
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kí. 7 og 9.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAB
Austurstræti 9.
Simar 14400 — 20480.
KOPAVOGSBIO
Sími 19185.
Á grœnni grein
Bráðskemmtileg amerísk
ævintýramynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Tómstundabúðin
Aðalstræti 8.
Sími 24026.
ATHUGIÐ !
að bori&' saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
kvöld
helena
finnur
og atlantic
Afvinna
Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu-
störf í varahlutaverzlun. — Tilboð merkt: „Atvinna
— 3876“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 11. janúar.
Vantar matsvein
og háseta á góðan bát, sem er á ufsaveiðum. —
Upplýsingar í dag á Hótel Vík, herbergi nr. 15.
SKRIFSTOFUMAÐIJR
Eitt af stærstu fyrirtækjum í Reykjavík með skrif-
stofur í Miðbænum vantar ábyggilegan og reglu-
saman skrifstofumann. — Góð laun. —
Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir 11. jan.
merkt: „Skrifstofumaður — 3177“.
Kona Verkstjórn
Kona óskast strax, sem verkstjóri að lítilli sauma-
stofu. Tilboð merkt: „Verkstjórn — 3185“ sendist
Mbl. fyrir 12. janúar.
Briggs&Stratton
BEKZÍNVÉLAR j
2 14 hö kr. 2.200,00. j
3 hö kr. 2.070,00.
5 M hö kr. 5.540,00.
7 hö kr. 5.720,00.
9 hö kr. 6.215,00.
GUNNAB ÁSGEIBSSON HF.j
Suðurlandsbraut 16. j
Súni 35200. |
i
éODANSLEIKUR KL.21 p
póAscafe
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Harald G. Haralds.
Frá
Dansskóla Hermanns Ragnars
Innritun nýrra nemenda fer fram í dag og á morg-
un frá kl. 10—12 f.h. og kl. 2—6 e.h. í síma 33222.
j» *
IVfÁLFUNDAFELAGIÐ OÐINN
Framhalds aðalfundur
félagsins verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu, miðvikudaginn 9.
janúar kl. 8,30 síðdegis.
Dagskrá:
1. Lokið störfum aðalfundar
2. Lagabreytingar.
3. Hættan af starfsemi kommúnista í verkalýðsfélögunum.
Framsögumaður Pétur Sigurðsson, alþingismaður.
Þess er fastlega vænzt, að félagsm nn fjölmenni á fundinn.
Stjórnin.