Morgunblaðið - 16.02.1963, Side 17

Morgunblaðið - 16.02.1963, Side 17
Laugardasin- Ifi febrúar 1963 M O fí C.T’ V n r 4 m f) 17 Sr. Halldór Kolbeins sjðtugur EINN af beztu vinum mínum frá unglingsárunum séra Halldór Kol beins, er sjötugur í dag. Ég tók eftir þessu, þegar ég var að blaða í Guðfræðingatalinu, og ég varð hissa. Svo spurði ég sjálfan mig: „Af hverju ertu hissa á þessu? Eins og það sé ekki algengt nú orðið, að menn nái- þessum aldri“ . . . I>egar ég hafði áttað mig á spurningunni, svaraði ég: „Jú, það þarf áreiðanlega mikia náttúruheilsu og mikla lífsheill til að lifa sjö tugi ára, þegar maðurinn er gæddur slíku fjöri til sálar og líkama sem vinur þinn séra Halldór, slíkri lífslyst, slíkri þörf á að njóta þess að anda, hrærast, skynja, hugsa, tala finna loga sem glaðast á lífskveik sín sjálfs og blása af ástríðu að lífsloga annarra, svo að hann lýsi sem allra skæyast!“ Séra Halldór er fæddur á Stað- arbakka í Miðfirði. Foreldrar hans voru séra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson, prests á Melgraseyri Við Djúp, og Þórey Bjarnadóttir, I>órðarsonar á Reykhólum, Hall- dór ólst upp við venjuleg sveita- störf, elztur tíu systkina, í hinum hýra og grasivafða Miðfirði, fyrstu fjórtán árin á Staðarbakka, en síðan á Melstað. Þegar hann var 19 ára, dó faðir hans. Þá voru enn 7 af börnunum innan við fermingu, yngsti sonurinn aðeins fjögurra ára. Frú Þórey flutti með allan barnahópinn suður á Seltjarnarnes og bjó á Lamba- stöðum og síðan í Bygggarði. Þremur árum síðar lauk Halldór stúdentsprófi, stundaði svo einn — Ver!<a!ýðssiða Framhald af bls. 8. stjórnina. Það tókst með þeim afleiðingum, sem allir þekkja. Verkföliin 1961 áttu að eyði- leg-gja viðreisnina og grafa und- an núverandi rikisstjórn. Sú til- raun mistókst, enda þótt ýmsar afleiðingar hennar blasi við svo sem verðhækkanir, sem hlutu að koma í kjölfar þeirra kauphækk ana, sem þá urðu. Á því hefur lengi verið klifað, að allar kauphækkanir, sem ekki nema a.m.k. nokkrum tugum prósenta í einu, væru „smánar- boð“ og „hungurlús" og þar fram eftir götunum. Lokað er augun um fyrir þeirra staðreynd, að t.d. 2% árleg kauphækkun, sem ætti að geta verið raunveruleg kjarabót, hefði á því tímabili, sem nefnt var hér í upphafi num ið 30%, þannig að afkoma þeirra sem þá hækkun hefðu fengið smátt og smátt, væri nú nær- fellt þrjðjungi betri. Ólíkt lítur það dæmi betur út en sú mynd, sem Einar Olgeirsson hefur dreg- ið upp af kjarabaráttu flokks- manna sinna. Því hefur verið haldið fram af ábyrgum aðilum í verkalýðs hreyfingunni, að farsælla væri að semja með friði um kjarabæt- ur, sem líklegt væri að stæðust til frambúðar, frekar en að efr'. til ófriðar til að ná fram meiri vestra, var ég búsettur á fsafirði. J sannarlega ert þó ekki nein lof- i.1 ,v rA- „f, iroctnr yfir Bntns-1 tunea“. Ég fór oft vestur yfir Botns heiði og heimsótti Staðarklerk, og þar var gott og hressandi að tunga" Já, þakka þér fyrir, séra Hall- dór að þú hefur alítaf verið sam- og næstum með fyrirgang í rödd- inni: „Þú hefur mikla tilhneigingu til að verða fullkominn rnaður". Ég varð ekkert hissa, en svar- aði: „Finnst þér það svo undar- legt?“ „En þér tekst það ekki“. Hann hló við. „Nei, það er víst ekkert hætt við því“, sagði ég næstum dapur lega. Við höfðum verið í hátíð legum samræðum um trú og sið- gæði. „Og þakkaðu þínum sæla“, hé!t hann áfram, og enn kraumaði í honum, „Hvað áttu við“? „Þú verður alla. tíð miklu skemmtilegri maður fyi'ir bragð- ið, meira lifandi, stirðnar ekki. Hæfilega vond og vakandi sam vizka er óskapleg driffjöður til margvislegra jákvæðra ■ starfa, bæði í mannfélagsmálum og bók- menntum. Það er óhollt fyrir sálina að vera afar fullkominn". „Og þetta segir þú, verðandi prestur og maður, sem eiginlega sýnist ekki eiga við neinar freist- ingar að stríða“! „Mér veitist að minnsta kosti ákaflega létt að sigrast á freist- mgum. Ég verð svo að leyfa mér að vera sem náttúrlegastur í fasi og framkomu til þess að komast hjá að verða steingervingur eða dýrlingur, sem heilbrigt fólk forðast, af því það skilur hann ekki og trúir honum ekki til að skilja það“. Oft duttu mér í hug síðar þessi orðaskipti okkar Halldórs, en einnig hafa mér orðið sérlega minnisstæð ýmis önnur. Ég hitti hann hér á götu eitt- hvert vorið eftir að hann var orðinn prestur í Flatey. Ég sagði, að því miður væri ég að flýta mér, hvort hann yrði ekki eitt- hvað ennþá í bænum. „Nei, nú verð ég að komast sem allra fyrst vestur", sagði hann. „Og hvað kallar að? Áttu að gifta eða greftra“? „Nei, en það er eggtíðin". „Þér þykja góð eggin“? sagði ég og kímdi. „Eins og mér“, bætti ég við. „Jahá, þau eru góð, en það er annað, sem ég vil ennþá síður missa af: Nú fara að koma ungar úr eggjunum, — þá er dásamlégt líf á landi og sjóþarna fyrir vest- an. Það er ekkert undarlegt, þó , Breiðfirðingar séu manndóms- koma og dvelja. Klerkurinn hafði; ur og jafn frá fyrstu kynnum, dá- engu týnt af náttúrlegu íjöri og litið hrjúfur, safaríkur og angan lífslyst guðfræðinemans, sem ég ■ rammur kvistur á lífsins eld- forna, dásamlega gróskuríka meiði. Guðmundur Gíslason Hagalín SVO má lesa í rituðum heimild- um, að í dag séu sjötíu ár liðin síðan sá atburður gerðist, að sveinn fæddist á Staðarbakka í er síðan var vetur guðfræðinám í Kaupmanna höfn, en hóf því næst nám í sömu grein í Háskóla íslands. Guðfræðipróf tók hann vorið 1S'20 og próf í Kennaraskólan- um sama ár. Hann var síðan einn vetúr barnakennari í Höfn í Hornafirði, en vígðist til Flateyj- ar á Breiðafirði á Jónsmessudag vorið 1921. í Flatey var hann prestur til vorsins 1926, að hann fluttist að Stað í Súgandafirði. Þar var hann í 15 ár, en fekk Mælifell í Skagafirði vorið 1945. Síðasta árið vestra var hann prófastur í Vestur-ísafjarðar- prófastsdæmi. Loks varð hann prestur í Vestmannaeyjum vonð 1945, en þar hafði hann þjónað í átta mánuði sem settur prestur 1938—’39. Séra Halldór sagði af sér sem sóknarprestur eftir 40 ára starf í þágu íslenzkrar kirkju árið 1961, en síðan gegndi hann þó prestsembætti í Neskaupstað í rúmt misseri. Nú býr hann í Reykjavík, er hress og reifur og sér margar sólir á lofti, hvort sem hann lítur um öxl til liðins dags eða horfir til þess, er koma skal. Sumarið 1924 kvæntist séra Halldór Láru, dóttur Ólafs bónda og bátasmiðs Bergsveinssonar í Hvallátrum á Breiðafirðj, eins hins merlcasta manns meðal breið firzkra bænda á þessari öld. Þau séra Halldór hafa eignazt tvo syni og fjórar dætur, og eru öll þeirra myndar- og manndómsfólk — eins og þau eiga kyn til. Halldóri Kolbeins kynntist ég, þegar ég var 19 ára og hann hálf þrítugur. Hann var þá í guðfræði deildinni, en ég að hefja blaða- mennsku og önnur ritstörf. Hann umgekkst marga sér yngri, ekki sízt menn, sem höfðu áhuga á bókmenntum og áttu sér einhvern og menningarfólk, — ha? Sjórinn furðudraum, sem varpaði gliti á fótmál frá dyrunum, þar togast þekkti á unglingsárum minum. Það var sungið og talað, spilað og hlegið, en fyrst og fremst talað | og talað hátt, unz etin hafði ver-l ið máltíð, sem kallazt hefði mátt' óttuverður — og snemma risið og ekki svefn í augum. Ég heim- j sótti líka ýmis sóknarbörn hans, j og ég komst fljótt að raun um,) að þau kunnu að meta hann,1 Mlðflrðl nor ur' meta hann sem maftn, fræðara ' vatm ausxnn og nefndur Halldor. og sálusorgara. Hann hafði unn- NitSji var hann Kolbems prests ið hylli þeirra og trúnað, - þau 1 f 'ðdal Þorstemssonar, hins fundu, að trú hans á Guð, menn- nafnfra^a latinuskalds er auk ina og gróðraröfl lífsins er jafn-'>ess reyfdist sæll af mðjum sin- sönn eins og tilfinning hans fyrir um> ende kenfast Þeir marSir því, hve dásamlegt sé að Ufa til nafns han^ Svo gerða og faðir sem náttúrlegur og tilgerðarlaus j svemsms, EyJ°lfur Kolbems maður með samfélagi sínu í gagn Prestur a Staðarbakka og siðar kvæmu og falslausu trausti. Ég | a Melstað> en moðir hans °Sk°n? hygg, að Súgfirðingar hefðu ekki viljað skipta á séra Halldóri Kol- beins og neinum öðrum klerki, enda er margt óskemmdra afbragðsmanna vestur þar. En hann varð að fara, áður en vel- líðan og vinsældir deyfðu lífs- nautn hans — varð að kynn- ast öðrum lífsháttum, öðru og Reykhólum, þess er aldrei skipaði piltum sínum fyrir verkum, held- ur mælti við þá: Við skulum fara og gera þetta, piltar mínir! Halldór Kolbeins óx upp og varð sveinn mannvænlegur, og lagði skjótt stund á nám sem frændur hans og feður, og tók ástfÓ3tri veröldina. Ég man til dæmis eftir Jóhanríi Jónssyni, Halldóri Lax- ness og Sigurði Einarssyni. Hann virtist hafa mikið yndi af að ræða við slíka úmbrotamenn. „Það er vorilmur", sagði hann einu sinni og hló sínum sérkennilega, lága dimma og svo sem kraumandi hlátri. Ekki var ótítt, að ég fylgdi Halldóri út að Lambastöðum, hann mér aftur inn að Landa- koti og svo ég honum út í Kapla- skjól. Hann var orðinn allvíð- lesinn — einkum í heimspeki og hækkunum, sem óhjákvæmilega. ■ trúarbragðasögu og hafði mikið y-rðu teknar til baka í einnj eða annarri mynd. Þau tíðindi hafa gerzt undan- farandi vikur, að í allmörgum stéttarfélögum þeirra, sem lægst eru launaðir, hefur orðið sam- komulag um 5% kauphækkun og hefur þetta gengið átakalaust og hljóðlega fyrir sig, jafnvel með munnlegu samkomulagi beggja aðila. Ef ekki kemur til ný þró- on mála, ætti þessi kauphækkun að geta orðið raunveruleg kjara- bót og varanleg. Hér hefur greinjlega verið farið inn á þá braut, sem lýðræð issinnar í verkalýðsfélögunum hafa um árabil bent á. Er timi til kominn, að breytt sé um 6tefnu, og er þess að vænta, að þetta sé upphaf þess, að íslenzk verkalýðshreyfing sæki fram til betri lífskjara á farsælli og ör- uggari hátt en verið hefur. gaman af bókmenntum. Hann var ræðinn með afbrigðum, virtist alltaf veL fyrir kallaður — sýnd- ist stundum ólga af líkamlegu og andlegu fjöri og hirti ekki um, þótt „lítt væri af setningi slegið“. Hann lét sér ekkert koma á óvart, sem við hann var sagt — og hafði sérlega gaman af að koma við- mælanda sínum á óvart, bæði í spurn og svari, sló auðheyrilega ýmsu fram til að heyra hvernig ég brygðist við, kinnkaði stund- um kolli, þagði um hríð svo sem íhugandi — tók síðan gjarnan upp nýjan þráð. Ekki þótti það yfirlæti í þennan tíma að ganga við staf, og það gerðum við Hall- dór báðir. Það var eitt sinn, sem ég fylgdi honum vestur eftir, að hann nam skyndilega staðar, pjakkaði niður stafnum, skáut hörðum hattinum á hnakka, sperrti upp augun og sagði hátt líf og dauði sífellt á um jafnt konu sem karl, og svo veitist þeim það undursamlega uppeldi, sem fylgir varpinu, sjá lítinn unga skreiðast úr brotnu eggi, — nærfærni við veikt og vesælt líf, sem á eiginlega allt undir mann- inum og lærir að treysta honum í blindni, — heldurðu það sé munur eða alast eingöngu upp við að drepa? . . . Já, ég verð að hraða mér vestur". • Ég þagði andartak, sagði síð- an: „Heldurðu þú verðir þá ekki alla ævi prestur þeirra þarna í eyjunum"? „Ha? Alla ævi! Nei, þú getur reitt þig á, að það verð ég ekki. Það er ekki heppilegt fyrir mína sál að lifa alltaf í slíku umhverfi, þar sem náttúran elur fóikið upp, gerir það að mönnum, án þess þeir viti sig eiginlega hafa fyrir því. Ég fer, þegar ég finn, að mér fer að líða of vel, þegar ég finn mig vera farinn að freist- ast til að vera eins og gengur og gerist“. Hann lét ekki sitja við orðin ein, svo sem áður hefur verið getið, og sannarlega mun hann þó ekki hafa *skort vinsældir meðal breiðfirzkra sólinarbarna sinna. Það var frá góðu að hverfa, þegar hann fór vestur í Súganda- fjörð. Þar endurnýjuðum við vin áttu okkar, því í þrettán ár af ef til vill lítið eitt á annan veg við guðfræðina, enda mun hugur hugsandi fólki, finna traust þess ; kans hafa staðið til prestskapar og vináttu, hlúa á ókunnum stöðv . tra öndverðu. Tok hann prest- um að gróandi lífi . . . En ekki. vígslu til Flateyjar arið 1921 en væri þgð neitt heilindi að segjajlengst var hann Prestur 1 Su8- söguna svo einhæft að geta þeirr- j andafirði og Vestmannaeyju.n, ar blessunar, sem séra Halldór >ar tu hann saSði lausu embsettl varð aðnjótandi, þegar hann lét jsínu fyrir skömmu. Ekki hefur sér að kenningu verða þessi orð hann Þ° setlð aðgerðalaus siðan, því að um nokkurra manaða skeið gegndi hann prestsþjónustu í Norðfirði á síðastliðnu ári, og enn er hann fullur fjörs og áhuga. Enda hefur áhuginn jafnan verið einkenni síra Halldórs, ásamt miklum starfshæfileikum og óbugandi bjartsýni. Hann er gæddur skörpum gáfum og eld- legri mælsku, sem hlýtur að kveikja líf og fjör í kringum Heilagrar ritningar: Ekki er gott að maðurinn sé einsamall. Frú Lára er næstum jafnsérstæð sem kona og hann sem karlmaður. Það er þó síður en svo, að hún sé neitt sérkennileg í fasi eða framkomu, nema ef það væri lát- leysið, en hver sem skipti við hana orðum, þáði hjá henni rausn arbeina, vann með henni eða fyr- ir.hana fann streyma frá henni hlýju og góðvild, og hver sem hann, hvar sem hann kemur. En 141J Ju u6 gwu vnu, íi v v-x ocui , , , , við hana ræddi eða sótti ráð til. mest er bonum 1 muna predikun- hennar, hlaut fljótlega að kom- in> að fl>’tia binn fagra og fagn- ast að raun um, að þar fara sam- an furðú sjaldgæfir vitsmunir og alleinstæður vilji til að hressa og hjálpa — og hver, sem séð hefur bros hennar, þegar hún hlUstar á mál bónda síns og gesta hans eða sér hana fylgja hon- um með augunum, þegar hann bregður á leik í orðræðum, hlýt- ur að hugsa sem svo, að þegar fléttaðir voru saman örlagaþræð- ir þeirra séra Halldórs, þá hafi þar engin gráglettni lífsins kom- ið til. Og að lokum: Vorið 1840, þegar verst horfði fyrir lýðræðisrikjunym, sem áttu í höggi við hinar fyrðulega vélvæddu hersveitir Nazista, er sóttu sífellt fram í krafti þess, að ekki þurftu þær að óttast, að berar væru á baki eftir griðasátt- málann við Ráðstjórnarríkin, hittumst við séra Halldór á götu á ísafirði. Eg spurði hann óræð ur á svip, hvort hann óttaðist nú ekki, að einræðisöflin bæru sig- ur af hólmi og skiptu með sér ver öldinni. Hann leit snöggt við mér, var mót venju hvasseygur, þegar hann sagði; „Nei, það hefur mér aldrei dott ið í hug“. Eg þagði. Hann skyldi fá að tala. Hann stakk vísifingri milli háls og flibba, svo sem honum yrði eitthvað örðugt um andar- drátt og mál, og hann var ekki aðeins hvasseygur, heldur líka brúnpþungur. Eg hafði sjaldan séð hann þannig: „Hvað kennir Sagan okkur um afdrif þeirra, sem hafa gert sér það til hagræðis að afneita Guði eða jafnvel setja sjálfa sig í hans stað — ha?“ Allt í einu hvarf honum hörkusvipurinn, hann meira að segjá hló lítillega: „Þar tókst þér að leika á mig. Það væri svo sem líkt þér eða hitt þó heldur, að halda þetta sjálfur — ha?“. „Þakka þér fyrir mig", sagði ég. „Þetta er hressandi og styrkj þeim fimmtán, sem hann varandi lof af þínum munni, sem aðarríka boðskap um lif og frelsi, um bræðralag manna og faðerni Guðs. Hann hlaut sína mótun sem prédikari á þeirri öld, þegar bjart var til lofts og vítt til veggja, og honum er ógerning- ur að láta nokkurt moldviðri né þokurembing byi'gja fyrir sér þá dýrlegu útsýn. Jafnvel köld kirkja og mannlaus hefði ekki getað dregið úr áhuga hans að prédika, því að hann veit, að þótt ekki komi saman nema tveir í nafni frelsarans, þá er hann þar sjálfur hinn þriðji með sinn frels- andi eggjunarmátt. Hann veit, að í prédikuninni er mannlegri tján- ingu búið hið fegursta og full- komnasta form, sem hugsast get- ur, svo að þar fellur hið dýra innihald fullkomlega í farveg hins ytra forms. Séra Halldór hefur því verið mikill gæfumað- ur í lífi sínu, að mega stunda hið fegursta áhugastarf öðrum til mannheilla og eilífs velfarnaðar. Því að ekki hefur hann látið sér nægja að prédika í stólnum. Sjálfur hefur hann verið í öllu lífi sínu boðberi hins góða boð- skapar, persónugerð uppfylling þeirrar hugsjónar, að vera glaður í drottni. Samúð hans er rík og fljót til aðstoðar, og í brjóst bor- ið að ganga á undan til góðra verka. Þess vegna hefur hann líka verið ötull boðberi bindindis og fagurra lífernishátta. Fyrir öll hans störf munu margir blessa hann í dag. Bkki er unnt að minnast svo síra Halldórs, að ekki sé jafn- framt getið hans ágætu konu, frú Láru Ólafsdóttur frá Hvallátr- um. Hún hefur í öllu verið hans bezta traust og stutt hann til 1 verka af miklum manndómi sín- um og hæfileikum. Sex eru börn þeirra hjóna, og munu þau eplin ekki hafa fallið langt frá eikinni, eftir því sem mér er bezt kunn- ugt. Ég vil að lokum mega þakka Halldóri og frú hans langa og ljúfa vináttu, og árna þeim og allri fjölskyldu þeirra blessunar Guðs og bjartra ævidaga. Björn Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.