Alþýðublaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 7
AÍ.ÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Æfintýrið. Eftir Henri Barbusse. „Getur það verið satt, að sumir aoii 1 20 ár og vakni svo skyndi- lega með hvítt alskegg?" spurÖS Œugene, hætti að lesa og snéri litla, heimska barnsandlitinu sínu «neÖ lága ennlnu, að foreldrum sinum. „Nei!" þrumaði Paul. „En hvað bömin geta verið heimsk," stundi Karólína mömmulega og saumaði af ákafa, Erfinginn beygði sig ólánlega iriir æfintýrabókina með bók- stafakynstrunum, og um leið og ferkantaða höfuðið hans með stuttkliptu lokkunum lylgdi lín- »num blaðsíðu eftir blaðsíðu, hélt laðir hans áfram að lesa dag- blaðið og móðirin að sauma handklæðið. Fimm mínútum seinna, þegar faðirinn hafði lokið við að lesa slðustu smáklausurnar í blaðinu, lagt það frá sér og geispað á- mátlega, sagði hann: „Við vorum líka fávís á hans aldri." „Það var ekki í gærdag," sagði Karólína með tónlausri röddu, en með sannfæringarkraftL 50 árin höfðu gert hana silfur- hærða og þunglamalega. Það var auðséð, að ellin myndi gera hana hræðilega útlits. Maðurinn hennar, sem liktist henni eins og þau væru systkin, ttiafði margar svartar rákir i andlitinu. Hann var voteygur og hlustaði ólundarlega á lestur drengsíns. En þegar drengurinn ttas, heyrðust hryglukendar stun- ur líða frá brjósti hans, sem stöf- *ðu af kirtlum, sem taka átti úr honum á næsta ári. Hann sat nið- nrsokkinn við lesturinn. Það var öfögur sjón að sjá hann, og í <hvert skifti, er hann snéri við blaðl, fylgdi því leiðinlegur há- vaði. „Farðu og legðu þig," sagði út fyrir dyrnar. — „Þetta er ljóta jjólaveðrið," sagði hann og gretti sig í framan, „ég vona að það verði betra, þegar þér komið næst." Hann hló. 1 hinum enda stofunnar sá ég stingandi og tortryggnisleg augu freknóttu konunnar. Hún hlust- aði. . . . £g kvaddi og hljóp í kafaldinu ffliður að jámbrautinní. En alt af þegar mér koma jól i hug, þá minnist ég þessa jóla- dags og þjónustustúlkunnar, sem yaggar á tréfæti fram og aftur í bjálkahúsinu, rétt hjá klaustri iiins helga Franz af Assisi, í af- dalnum upp af Gullhlíðinni. Og imér dettur i hug að líkja mætti iíö hennar við lítinn hring, sem toún hlypi sífelt eftir, og að liringurinn sé — tálsýn. faðir hans hvatsbeytslega. „Það er oTÖið framorðið. Svona, farðp uúr Drengurinn, sem nú mátti ekki lengur lesa í bókinni sinní, leit upp og í augum hans logaði hvoTttveggja í senn, hræðsla og hatur gegn föður sínum. Um leið og hann hrölti á fætur rumdi í honum og hann tautaði blótsyrði fyrir munni sér, sem þó ekki heyrðist, en hann ætlaði að stæra sig af þvi í skólanum á morgun. Hann gekk letilega í burtu og bauð foreldrum sínum góða nótt af litílll vinsemd. Andlit hans var langt og náhvítt og augna- tillitið svo auðmjúkt og beygt af þrælsótta, að í því sást svart- nættisdjúp kúgaörar kynslóðar. Líkami hans, sem var klæddur í stuttar hnébuxur og hvitan jakka, var aumingjalegur og horaður, og auðséð var að lýsið, sem hann hafði drukkið, hafði ekki getað styrkt hann að neinu. Þegar Paul var orðinn einn með konu sinni, fór hann að tala uin nýja sporvagnabraut. Húd hhistaði með athygli á hann og þau töluðu af ákafa um málið. Síðan sagði Karólína bónda sín- um frá sambandi þjónustustúlk- unnar við hrottalegan frænda hennar frá Poltau. En síðan skýrði hún honum nákvæmlega frá því hvernig hún hefði varið deginum. Meðan horfði Paul ó- lundarlega á konu sína og geisp- aði. „Það er satt," sagði hún án skýringa. „Ég fann þetta héma, þegar ég var að skoða inn f gömlu klukkuna. Það hefir lengi legið þar!" Hún rétti hendina eftir tösk- unni og lagði nokkrar saman- brotnar pappirsarkir á borðið. Hann beygði sig og skotra® augunum að blöðunum. JHvað er þetta?” „Það eru bréf," sagði Karólína. „Jæjá. Hvaða bréf?“ „Það eru bréf, sem við skrifuð- um hvort öðru áður en við gift- umst.“ „Bölvað bull!“ — Undrandi og forvitinn greip hann blöðin og fletti þeim i sundur. Hann hélt þeim upp að augum sínum og andlit hans lýsti vaknandi áfergju. „Jæja, og hvað er 'þetta? Band?" „Já, auðvitað. Annað bréfið er frá mér, það er með hvítu silki- bandi. Hitt er frá þér, það er með bláu bandi. Þú minnist þess líkast til, að það var venja í þann tíð að binda um bréfin ástarbönd, og hver valdi þann lit, sem honum fanst fallegastur." „Þarna hefir þú rétt að mæla. Ég bafði alveg gleyimt þessu með böndin." „Ég bafðí líka gleymt þvi,“ fiagðí Karólína, „en þegar ég sá þau þá mundi ég eftir þessu." „Og hvað er það þá, sem við höfum skrifað á þeim tima?" sagði Paul og byrjaði að lesa. Hann braut annað bréfið í sund- ur og gerði það svo klunnalega, að svo virtist sem hann værj með pöddu í lófanum. Nokkur smáblöð féllu á gólfið. Hann glenti upp annað augað. „Hvað er þetta?" Hann fór að hlæja. „Það eru rósablöð, sem ég er lifandi maðíur! Þau eru 26 ára gömul. Eða' er það ekki? Ég hefj sent þér rósablöð og ekkert ann- að!“ Hann lagði það, sem eftir var af rósablöðunum inn í umslagið aftur, en það var næstum eins gulnað og blöðin sjálf. Konan vaT aftur orðin þögul og niðursokkin. Hugur hennar hafði í kvöld hvarflað til fortíð- arinnar og hún mintist margs. Maðurinn hennar sat þarna með gömlu bréfin í höndunum, hann hélt þeim upp að augum sínum og las dagsetninguna í hljóði, en síðan las hann hálf-hátt fyrstu orðin: „Ástkæra vina mín!“ Og síðan hélt hann áfram að lesa gamla ástarbTéfið til unn- ustunnar. Hann las það hálf- , stamandi eins og skóladrengur, sem stamar fram lexíuna sína. Hann kannaðist alls ekki við efn- ið eftir svo langan tíma. Augu hans sljó og döpur voru flökt- andi er þau lásu þessar gömlu setningar um ást og tunglsljós. Þegar hann hafði lesið eina síðuna, nam hann staðar til að draga andann; hann ætlaði að segja eitthvað, en hætti við það og hóstaði í þess stað. „Nú, og svo,“ sagði Karólína. Hann byrjaði aftur að stauta sig fram úr bréfinu. Konan hafðj flutt sig að hlið hans. Hand- klæðið, sem hún hafði verið að sauma, féll úr kjöltu hennar og á gólfið og hún tók það ekki upp. — Með hendumar í kjölt- unni, munninn hálfopinn og aug- un böðuð í léttri tára-móðu reyndi hún að hlusta. Og nú las hann tvö nöfn: Lo* lo og Liline. „Lolo og Liline," sagði hann hlæjandi. „Hvað þýðir það?" „Það erum við." „Við? —- En þau nöfn!" sagðj hann og hló enn. „Já, það erum við,“ endurtók hún að eins. Hann hélt áfram að lesa, en hætti þvi skyndilega í jmiðri' setn- ingu, sem hann skildi ekki. „Þetta hérna skil ég ekki," sagði hann. „Það er hið versta við þetta alt, að við skiljum það ekki nú orðíð," sagði Karólína með þunga. — Og hún greip eftir bréfinu og las það hátt. Bréfið rar þrungið af tilfinn- ingu og ást. Hún hafðí skrifað af alvöru og sagt að hann yrðí að elska sig alt af-------alt af, þvi að einhvern tíma hlyti skiln- aðaTstundin að renna upp. , . Við þessi orð staðnæmdist hú« og varð órólegri í sætinu. „Uss! Deyja? . . . Við, ég?“ Hann hristi neitandi höfuðið og hrópaði eins og maðux í sjárar- háska: „Þetta er alt ritleysa!" óljós hræðsla virtist grípa hann og sliga hann alt í einu, Þau litu hvort á annað. Og I fyrsta skifti í öll þessi ár skildu þau hvort annað og litu hvort á annað eins og þau voru fyrir 26 árum. Heill heimur af minning- um byltist í huga þeirra, göml- um og ljúfum minningum. ,JUt breytist, við höfum gleymt hvort öðru. Þetta er venjan,” stamaði annað þeirra. „Venjan! Ég hafði ekki haldiB að hún væri þannig.“ Konan virtist skyndilega minn- ast einhvers. „Manstu eftir því, sem dreng- urinn sagði þegar hann var að lesa í æfintýrabókinni? Sumir sofa í 20 ár. . . . Er það ekkíL satt?“ En hann mótmælti því: „Vitleysa!" '» „Jú, við sofum. Við sofum viö hlið hvoraannars.” Hún lækkaði röddina: „Maður sefur þannig, fyrst um ;nætúr, síðan um daga.“ Þegar hún hafði sagt þetta, hneigði hún höfuðið og sagðj stynjaníli: „Ó — ef við gætum vaknað!” Hann var staðinn upp og nú yar hann aftur að verða hinu sami sem áður. Hinn eilífi friður andleysis og tilfinningafátæktar var að síga á hann aftur. Han« faarði stólinn tii, stundi og hvísl- aði milli tannanna: „Það væri alt of fagurt!” Hún tók lampann og fylgdi honum til svefnherbergisins. Hún var lotin í herðum eins og áður; eldurinn var slokknaður, en þó lifði í glæðunum. Loginn gat ekki blossað vegna þess, að bjarminn myndi verða alt of fag- ur! Kvöld. Syngið pið, svanir, á sumar kvöldum á sœvar öldum mót sólar tjöldum. *>K Ég undrast sönginn^ svpna kliðinn, ég elska [ríðinn^ sem löngu er líðinn. Ég heyri sönginn sífelt ómp, sem œðri dóma í «ymm hljóma. 9Sg. B.; GröiiÆal

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.