Morgunblaðið - 23.04.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.04.1963, Blaðsíða 2
2 MORCTJJSBT. 4 Ð1Ð Þriðjudagur 23. apríl 1963 Líkvagnar í Noregi flytja jarðneskar leifar þeirra sem fórust með Hrímfaxa í fiujvél, sem flutti þær heim. Dtför þeirra, sem fórust í flugslysinu JARÐNESKAR 1-eifar þeirra ís- lendinga, sem fórust með Hrím- faxa komu heim með flugvél Flugfélags íslands á sunnudags- morgun, en Anna Borg og West- hjónin voru flutt til Kaupmanna- hafnar. I gær fór fram útför önnu Borg leikkonu, í Kaupmannahöfm að viðstöddum ættingjum og nán- ustu vinum. Helga Henckell, flug freyja, var jarðsungin, frá Dóm- kirkjunni í gær. Sr. Óskar Þor- láksson jarðsöng, Dr. Páll ísólfs son lék einleik á orgel og dóm- kirkjukórinn söng. Skólabræður hinnar látnu báru kistuna úr kirkju. Aðrir af áhöfn flugvélarinnar, Jón Jónsson, Ólafux Zoega, Ingi Lárusson og María Jónsdóttir, og farþeginn, Margrét Bárðardóttir verða jarðsungin á morgun kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. Sr. Jón Auðuns jarðsyngur. Verður Dómkirkjan niðri tekin frá fyrir aðstan-demdur, en uppi fyrir nánasta samstarfsfólk. En hátölurum verður komið fyrir í Fríkirkjunni og geta þeir sem vilja vera viðstaddir hlusiað þar á jarðarförina í guðs húsi. Eimn- ig verður útvarpað frá Dómkirkj unni. Sambands og fulltrúa- ráðsfundur S.U.S. SAMBANDSRÁJÐS- og full- trúaráðsfundur Sambands ungra Sjálfstæðismanna verð g|jg ur haldinn nk. fimmludag, ’ 25. apríl. Fundurinn verður auk eins fulltrua fra hverju Rétt til fundarsetu hafa aðal- og varastjórnarmenn sambandsráðfulltrúar, haidinn í Valhöil og hefst kl. félagi 10 f. h. manna ungra Sjálfstæðis- Jarðskjálftakippir A SUNNUDAG-SKVÖL.DIÐ fannst nokkuð snarpur jarð- skjálftakippur á Norðurlandi og mældist hann á jarðskjálftamæl- inum í Reykjavík kl. 9.13. Telur Ragnar Stefánsson, jarðskjálfta- fræðingur, að upptök hans hafi verið í 245 km fjarlægð frá Reykjavík og líklega átt upp- tök sín í mynni Skagafjarðar. Sagði hann að kippurinn hefði ekki verið ákaflega sterkur. Einnig mældist á laugardag smákippur sem sennilega hefur átt upptök sín nálægt Hvols- velli í Rangárvallasýslu. Blaðið hefur haft fregnir af því að kippurinn fyrir norðan hafi fundizt greinlega á Blöndu- ósi í Skagafirði, Siglufirði, Ólafs- firði og Akureyri Fréttaritarinn á Blönduósi sagði að kippurinn hefði fundist þar klukkan að ganga tíu, en ekiki verið snarpur. Fréttaritarinn á Siglufirði sagði að Siglfirðingar hefðu orðið varir við örstuttan en nokkuð snöggan jarðskjálftakipp. Ekkert færðist þó úr stað. Kvað hann fólk nú vera orðið þessum kippum svo vant að það væri hætt að kippa sér upp við þá. Fréttaritarinn á Ólafsfirði sagði að kippurinn, sem kom kl. 9.13 hefði fundist almennt í bæn- um. Margir hafi haldið því fram að þetta væri snarpasti kippur- inn sem komið hafi síðan fyrsta jarðgkjá 1 f-takvöld ið. Hús skulfu, en hlutir hreyfðust ekki. Ekki urðu margir varir við jarð- skjálftaikippinn á Akureyri, og var hann talinn ofur óveruleg- ur þar. Mælamir í Menntaskól- smum voru bilaðir og því ekki hægt að mæla hann. Virðuleg minningar- athöfn á Dalvík Sfuðningsmenn Nassers fella stjórn Jórdaníu Komu af stað óeirðum i Amman og Jerúsalem um helgina Amman og Jerúsalem, 22. apríl — NTB-AP — HEITA mátti, að allt væri með kyrrum kjörum í dag í Amman og þeim hluta Jerú- salem, er tilheyrir Jórdaníu, en á laugardag og sunnudag voru óeirðir í báðum borgun- um. Voru það stuðningsmenn Nassers, forseta Egyptalands, og sameiningar allra Araba, sem að óeirðunum stóðu. —- Stuðningsmenn einingar Ar- aba á þingi Jórdaníu, felldu stjórn Samirs Rifais, for- sætisráðherra, *g stjómar- kreppa varð í landinu. — Hussein konungur sendi þá Volvohifreiðin valt á hliðina Drukkinn ökumaður ílúði eítir árekstur UMFERÐASLiYS var kl. rúmlega þrjú á sunnudag á gatnamótum Hringbrautar og Laufásvegar. Volvo-bifreið, sem var á leið vestur Hringbraut og ætlaði að beygja inn á Laufásveg hafði stanzað á bilinu milli akbraut- anna vegna umferðar um braut- ina, sem hún þurfti að fara yfir. Þá skipti engum togum, að Skoda-bifreið, 9em hafði komið á eftir hinni bifreiðinni ók aftan á hana með þeim afleiðingum, að Volvo-bifreiðin snerist, valt á hliðina og stöðvaðist þannig. í Volvobifreiðinni var öku- Alsír, 22. apríl (AP): Útvarpið í Algeirsborg hafði það í gær eftir Ben Bella, forsætisráðherra, að Castro, forsætisráðherra Kúbu væri væntanlegur í heimsókn tii Alsir innan skamms. maðurinn ásamt 2ja ára syni sín- um, sem sat í sætinu fyrir aftan. Þeir sluppu ómeiddir að öðru leyti en því, að ökumaðurimn meiddist lítillega á fætL Skoda-bifreiðin stanzaði þama rétt hjá, sem snöggvast, en ók síðan af stað aftur og beygði suð ur Njarðargötu og stanzaði þar. Þeir, sem í henni voru, fóru út og komust í aðra bifreið, sem þeir óku í upp á Slysavarðstofu, því ökumaður Skoda-bifreiðarinn ar og farþegi höfðu meiðzt IítiLs- háttar. Leigubifreið, sem kom á slys- staðinn, elti Skoda-bifreiðina og lét lögregluna jafnóðum vita í gegn um talstöð sína, hvað liði ferðum þeirra, sem í Skoda-bif- reiðinni höfðu verið. ökumaður Skoda-bifreiðarinn- ar var olvaður. þingið heim og skipaði bráða- birgðastjóm undir forsæti frænda síns, Hussein Ben Nasser. í da.g var útgöngulbann í Jórdaníuhluta Jerúsalem og í Amman, en í morgun kom til smávægilegra átaka í Amman milli stúdenta og hermanna. Her menn voru á verði á öllum göt- um borganna tveggja og mikið var um handtökur. Hinn nýi forsætisráðherra Huss ein Ben Nasser sagði, að aðal- verkefni stjórnar sinnar væri að undirbúa kosningar, sem fram eiga að fara í Jórdaníu eftir fjóra mánuði og sjá um að þær færu fram heiðarlega. Stjóm Samirs Rifais, sem felld var um helgina hafði aðeins setið við völd í mánuð. DALVÍK, 22. apríl. — Sl. laug- ardag voru jarðsungnir frá Dal- víkurkirkju Bjarmar Baldvins- son og Sigvaldi Stefánsson, er fórust með vélbátunum Val og Hafþór þann 9. apríl sl. Jafn- framt var minnzt annarra sjó- manna, sem drukknuðu af sömu bátum, en þeir voru: Gunnar Stefánsson, Jóhann Helgason, Óli Jónsson, Sólberg Jóhanns- son og Tómas Pétursson, allir atorkusamir sjómenn og vel látnir af þeim, sem þá þekktu. Ræður fluttu sóknarprestur- inn, sr. Stefán Snævar og sr. Sigurður Stefánsson, vígslubisk- up að Möðruvöllum. Kór Dal- víkurkirkju og Karlakór Dal- víkur sungu undir stjórn Gests Hjörleifssonar. Samúðarkveðjur bárust víðsvegar að. Dalvíkingar búsettir í Reykja- vík hafa látið gera silfurskjöld með áletruðum nöfnum hinna látnu, sem settur verður upp í Dal víkurkirkj u. Fjölmenni var við athöfn þessa, sem var hin virðulegasta. Fánar blöktu i hálfa stöng í þorp inu og á skipum og bátum í höfninni þennan dag. — KárL [ '/* NAtShnHar I SV 50 hnútar X SnjóÁoma » OSi (7 Shirir S Þrumur ®£& KuUoM HiUthf H Hmt L Lmtl UM hádegi í gær var A- eða SA átt um allt land og víðast góð vorhlýindi, mest 11 stig í Reykjavík og Síðu- rnúla, en 3 st á Raufarhöfn, þar sem kaldast var. Háþrýsti svæðið hefur færzt frá Græn- landi austur um Norður-Nor- eg, en annað hálþrýstisvæði er yfir N-Ameríku og kalt í veðri langit suður eftir Bandaríkj- unum. — Krúsjeff Framhald af bls. 1. um nokkurt skeið, til þess að geta sagt af sér með sigurbros á vör, sveipaður dýrðarljóma. Segja heimildirnar, að hann hafi þar af leiðandi sett séir þrjú meginverkefni, sem hann hyggist leyse. Fyrsta er, að jafna deil- urnar við Kínverja. Annað, að stofna til viðræðna við Kennedy Bandarikjaforseta. Þriðja að eiga frumkvæðið að því að samið verði um eftirlit með geimnum og notkun hans. Bent er á, að Krúsjeff hafi að undanförnu falið Kozlov hin dag legu stjórnarstörf í síauknum mæli. Nokkur ár eru liðin frá því, að Krúsjeff nefndi Kozlov tilvonandi eftirmann sinn. Við vitum ekki hverjir það eru, sem borið hafa út orðróm- inn um deilurnar innan Sovét- stjórnarinnar, sem náð hafa há- marki sínu með fregnunum um. að Krúsjeff ætli að segja af sér. Það er hugsanlegt, að Krúsjeff sjálfur og stuðningsmenn hana hafi komið honum á kreik til þess að þeir, sem halda tryggð við þá, séu viðbúnir. Hitt virð- ist þó sennilegra, að óvinir for- sætisráðherrans, sem sitja á svikráðum við hann, séu upp* hafsmenn orðrómsins. Má t.d. benda á, að tvö meginverkefn- anna, sem sagt er, að Krúsjeff hafi sett sér, eru ósamrýmanleg. Það, sem valdið hefur hvað mestri reiði Kínverja, eru til- raunir Krúsjeffs, til þess að semja við Bandaríkin. Áður en Krúsjeff getur sagt af sér í dýrð arljóma, er nauðsynlegt fyrir hann að koma fleiru til leiðar en rifrildi, sem sovézka þjóðin hef- ur mjög takmarkaðan áhuga á, fundi við Bandaríkjaforseta, sem er ekkert nýnæmi, og lögum um geimferðir. Það, sem helzt get- ur sveipað Krúsjeff dýrðarljóma er, að hann komi til leiðar ein- hverju jákvæðu í þágu alþjóð- legrar afvopnunar og leysi ýmis vandamál, sem steðja að heima fyrir, t.d. hvað landbúnaðinu snertir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.