Morgunblaðið - 23.04.1963, Blaðsíða 10
10
MO RCV !S BL ÍÐIÐ
Þriðjudagur 23. apríl 1963
*
Utgerðarvnenii athugið
Nylonsumarsíldarnót, til sölu. 32 á alin með styrk-
leika fyrir blökk. 206x54 faðmar norskt garn.
Garnið nr. 9 grennst. Aukastyrkleiki í útenda.
Tækifærisverð. Einnig til sölu, sem nýr léttbátur
6 manna, með nýrri 15 h.a. vél. Upplýsingar gefur:
Jóhann Pálsson í síma 330 og 155 Vestmannaeyjum.
Þrjár ungar stúlkur
óska eftir að taka á leiku 3—4 herbergja íbúð
í nokkra mánuði, Tilboð, merkt: „6843“ sendist
Mbl. fyrir 30 þ. m.
Skrifsfofustúlka
Ó S K A S T . Tilboð, merkt „6757“
sendist Morgunblaðinu.
Peninga-lárt
Get útvegað lán yfir stuttan tíma gegn góðri trygg-
ingu. Póstleggið tilboð í box 58 Reykjavík.
3/o herb. íbúð
Til sölu er 3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við
Blómvallagötu. Hitaveita.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími: 14314.
RáSskonu
vantar út á landi. — Upplýsingar gefnar á skrif-
stofunni kl. 2—4 í dag.
SKÓGRÆKT RÍKISINS Grettisgötu 8.
Gips þilplötur
Stærð 120x260 cm. — Verð 129.00 platan.
IHars Tradiug Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
Byggingarl óð
undir tvíbýlishús á góðum stað til sölu. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „6890“.
5 manna fjölskyldubifreið.
Einfaldleiki,
gagnsemi og
traustleiki réðu
gerð Prinzins.
Komið, Og
skoðið
v Prinzinn.
FÁLKIIMIM HF.
■++3HLJ-+
Verð kr: 119.700.
Söluumboð á Akureyri:
Laugavegi 24 — Reykjavík .Lúðvík Jónsson & CO.
ASIiance Francaise
Franski sendikennarinn, Régis BOYER, heldur
áfram fyrirlestrum sínum á frönsku á morgun (mið-
vikudag) kl. 20.30 í Þjóðleikhúskjallaranum.
Umræðuefni hans verður:
L,humanisme cathoiique II: Les idées, — le message
repensé.— Öllum heimill aðgangur.
IVI U N I Ð samkomuna
nyrs/'f/• ••*&• "s
í Laugarneskirkju kl. 8,30
Odd Wannelbo syngur
einsöng.
Allir velkomnir.
Erling Moe.
Teakspónn
Teakspónn fyrirliggjandi. Hagstætt verð kr. 47.65
pr. ferm. og kr. 52.10 pr. ferm.
Kristján Siggearsson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879 og 17172.
Sendill
meB skellinö&ru
óskast strax. — Gott kaup.
Upplýsingar í síma 17104.
ÞAÐ var mikill viðburður í
tónlistarlífi borgarinnar, þeg-
1 ar stórverkið „Messias“ var
flutt um páskana og þótti þó
mörgum súrt í broti, að það
skyldi ekki flutt oftar. Vitað
er, að fjöldi manns missti af
I hljómleikunum, bæði á Fálma
! sunnudag og skírdag, ýmist
vegna ferminga, ferðalaga,
I messusöngs — eða misskiln-
ings. Væri óskandi, að þeir
aðiiar, sem að flutningi verks
ins stóðu, sæju sér fært að
flytja það sem fyrst aftur, ef
ekki nú í vor, þá í haust. —
Mynd þessi var tekin af
. hljómleikunum á Pálma-
sunnudag af söngsveitinni
Eílharmoniu og sinfóníuhljóm
isveitínni flytja Messias undir
stjóm dr. Roberts Ottóssonar.
ArnfríBur
Jónsdóttir
NÚ eru þeir óðum að hverfa á
bak við fortjaldið mikla, sem
borin voru í þennan heim á
nítjándu öldinni. Einn af þeim,
er Arnfríður Jónsdóttir, er bjó i
fjölda ár í Gunnarssundi 6 i
Hafnarfirði. Hún andaðist í
Landakotsspítala 20. marz s.L
eftir langvarandi vanheilsu.
Ekki var hún eins þekkt og
maður hennar Guðjón heitinn
Gunnarsson, framfærslufulltrúi i
Hafnarfirði, sem nú er látinn
fyrir rúmum tveimur árum, enda
var hún hlédræg kona og svo
heimakær, að lítt fór hún út af
heimili sínu að nauðsynjalausu.
Vel má vera að ókunnugum hafi
fundist Arnfríður heitin kald-
iynd kona, en svo var þó ekki.
Hún átti hlýtt hjarta, þó ekki
bæri hún tilfinningar sínar á
torg. Hún var sannur vinur vina
sinna, þó ekki væri hún allra,
en slíkt fólk er tíðum misskil-
ið. En höfum það hugfast að ekki
eru allir viðhlæjendur vinir.
Sú er þetta ritar á Arnfríði
heitinni meira að þakka en gold-
ið verði, og svipað hygg ég að
fleiri geti sagt.
En nú hefir hún lokið göngu
sinni, sem á stundum mun hafa
verið dálítið erfið, þó hún ætti
góðan mann og góð börn.
Hún lætur eftir sig 5 dætur,
og hjá einni þeirra — Hrafn-
hildi — dvaldi hún eftir lát
manns síns.
„Far þú í friði, friður Guðs
þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt
og all't.
L. J.
Samkomur
K.F.U.K a.d.
Saumafundur í kvöld kl.
8.30. — Vordagskrá. — Kaffi.
Munið afmælisfundinn 30.
apríl. Allt kvenfólk velkomið.
Athugið
Samkoman verður í Laugar
neskirkju (ekki í Fríkirkj-
unni) í kvöid kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Erling Moe.