Morgunblaðið - 23.04.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. apríl 1963 MORCVNBLAfílD 7 Til sölu 4ra herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð við Sólheima. Ibúðinni fylgja teppi út í horn. Sam- eiginlegar vélar í þvotta- húsi. Hlutdeild í húsvarð- aríhúð og samkomusal. Ibúðin mjög sólrík. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. 4ra herb. íbuð á 1. hæð við Langholtsveg. Bílskrúsrétt- indi. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Nökkvavog. Sér hiti. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. Hæð og rís við Skipasund, alls 5 herb.. Bílskúr. 2ja nerb. íbúð á 1. hæð i stein húsi við Óðinsgötu. íbúðin er nýstandsett og laus til íbúðar strax. 2ja herb. kjallaraibúð í stein- húsi við Bergþórugötu. 2ja berb. kjallaraíbúð við Karfavog. Byggingarlóð fyrir tvíbýlis- hús á mjög skemmtilegum stað í Kópavogi. Einbýlishús við Hliðargerði, hæð og ris, alls 7 herb. Húsið er laust til íbúðar strax. Hús við Rauðagerði, kjallari, hæð og ris. I kjallara 2ja herb. íbúð. A hæð 4 herb. og eldhús. í risi 2 herb. fullgerð og 3 herb. ófrágengin. 40 ferm. bílskúr fylgir og byggingarlóð. Einbýlishús í Silfurtúni, 120 ferm,, ásamt bílskúr. Húsið selst fokhelt. Skipti á íbúð í bænum koma til greina. 5 ára gamalt raðhús í Vestur- bænum. Fasteignasala Aka Jakobssonar >g Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Asgeirsson Laugavegi 27. Simi 14226. íbúðir til sölu 3ja herb. risíbúð við Máva- hlíð. 3ja herb. efri hæð við Njarð- argötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við KaplaskjóL 4ra herb. hæð ásamt bílskúr við Mosgerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Sólvallagötu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Snorrabraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kirkjuteig. 5 herb. neðri hæð við Grana- skjól. 5 herb. neðri hæð við Rauða- læk. 5 herb. hæð við Bjarnarstíg. Einbýlishús við Barðavog. Einbýlishús við Heiðargerði. Heilt hús við Sörlaskjól, hæð, ris og kjallari ásamt bílskúr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Sel KlæðagerS — Verrlnn Klapparstíg 40. Til sölu Einbýlishús og raffhús af ýmsum gerðum. 5 herb. íbúffir við Granna- skjól og Kleppsveg. 4ra herb. íbúffir við Hring- braut oig Langholtsveg. 3ja herb. íbúffir við Óðins- götu, Grettisgötu, Framnes- veg, Hörpugötu og Skipa- sund. 2ja herb. íbúffir við Safamýri, Langholtsveg, Lindargötu, Sörlaskjól og Hagamel. Hringiff, ef þér viljið kaupa, selja eða skipta. Haraldur Guffmundsson lögg. fasteignasaii Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. íbúff, tilbúin undir tréverk á hæð við Sól- heima. 3ja herb. fokheld íbúff á jarð- hæð við Reynihvamm, Kópavogi. 3ja herb. rúmgóff risíbúff við Langholtsveg. 5 herb. nýleg íbúff á hæð ið Hvassaleiti, bílskúrsréttindi fylgja. 5 herb. íbúff 140 ferm. á hæð í Hlíðunum. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi. í húsinu eru 7 her- bergi, eldhús og bað." Baldvin Jónsson, hrl. Sírm 15545, Kúrkjutorgi 6. Til sölu m.m. Einbýlishús við Barðavog. Einbýlishús á einni hæð í Kópavogi. Fokheld íbúffarhæff í Hafnar- firði. Ibúffarhæff á Selfossi. Fokhelt raðhús í Alftamýri. 3ja herb. einbýlishús á hita- veitusvæðum í gamla bæn- um. 3ja herb. kjallaraíbúff við Bólstaðahlíð. 5 herb. hæff og 14 kjallari í Norðurmýri. 5 herb. íbúðarhæð með öllu sér við Vesturbrún. Höfum kaupendur að góðum eignum með mikla kaup- getu. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Húseipir í Hafnarfirði Hefi til sölu m. a.: 2ja herb. roúrhúffaff timbur- hús í Vesturbænum. Útb. kr. 70 þús. 5 herb. múrhúðað timburhús í Miðbænum.. 6 herb. vandaff og vel hitr einbýlishús við Suðurgötu, með bilskúr og glæsilegri lóð. Arni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, HafnarfirðL Sími 50764 10—12 og 4—6. Til sölu 23. Nýlegt einbýlishús 80 ferm. hæð og rishæð, alls 7 herb. íbúð .við Hlíðar- gerði. Laust nú þegar. Nýlegt raffhús í Vesturborg- inni. Nýtizku 5 herb. íbúffarhæff með tveim stórum svölum og sér hitaveitu í Austur- borginni. 5 herb. íbúffarhæð 140 ferm. við Mávahlíð. Nýleg 4ra herb. íbúffarhæff 110 ferm. við Sólheima. Nýleg 4ra herb. ibúffarhæð um 100 ferm. við Bogahlíð. Ekkert áhvílandi. Nýleg 4ra herb. risíbúff með svölum og sér hitaveitu í Austurborginni. 4ra herb. risíbúð með svölum við Hraunteig. Nýleg 3ja herb. jarffhæð með sér inng. og sér hitaveitu í Austurborginni. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæff við Sólheima. Nýleg 3—4 herb. íbúff með sér inng. við Njörvasund. 3ja herb. kjallaraíbúðir og risíbúðir í borginni, m. a. á hitaveitusvæði. Lægsta útb. um 100 þús. Ný rúmgóff 2ja herb. kjallara- íbúð við SafamýrL Selst tilb. undir tréverk. Hús og íbúffir í Kópavogs- kaupstað o. m. fL Kýjafasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kl 7.30-8.30 ei. sími 18546 Til sölu 3ja herb. hæff í tvíbýlishúsi við Hjallaveg. Bílskúr. 3ja herb. íbúffir við Alfheima, Stóra gerði, Bólstaðahlíð, Víðimel, Sólvallagötu og Laugarnesveg. 4ra herb. íbúffir við Bogahlíð, Bergþórugötu, Flókagötu, Kaplaskjólsveg, Sólvalla- götu og Njörvasund. 5 herb. hæffir við Rauðalæk, Kleppsveg, Hraunteig og á góðum stöðum í Hlíðunum. Gott tvíbýlishús með 2ja og 3ja herb. íbúðum í við Teigagerði. Bílskúr. Rækt- uð og girt lóð. Stórt tvíbýlishús með tveimur 4ra herb. íbúðum við Lind- argötu. 7 herb. einbýlishús við Litla- gerði og Hlíðargerði. Raffhús við Sólheima, Kapla- skjólsveg og Alfhólsveg. 1 SMlÐUM: Raffhús með 2 og 6 herb. íbúðum í, er nú tilbúið undir tréverk. Hitaveita. 6 herb. fokheld hæff. 5 herb. sér hæff tilb. undir tréverk í Háaleitishverfi. 4ra herb. hæff, selst tilb. undir tréverk og málningu við AlftamýrL Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasími kl. 7—8: 35993. Fjaffrir, fjaffrablöff, hijóffkút- ar, púströr o. fl. varanlutir i tnargar gerffir bifreiða. Bílavörnbúðin FJÚÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. F asteignasaian og verðbréfaviðskiptin, óðinsgötu 4. — Simi l 56 05 Heimasimar 16120 og 36160. Til sölu 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Skipholt. 2—6 herb. íbúffir og einbýlis- hús víðsvegar um bæinn. FASTEIGNAVAL Til sölu Hús á góðum stað við Miklu- braut. Bílskúr fylgir. Teikning á staðnum. 4ra herb. íbúff við Hraunteig. Einbýlishús með stórri lóð og verzlunarhúsnæði í kjallara á Seltjamarnesi. Fokheld hæff á Seltjarnarnesi. Nýleg 6 herb. kjallaraíbúff í Hlíðunum. 6 herb. íbúff við Efstasund. Góð lóð girt og ræktuð. Bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúð í Austurbæn- urn. 5 herb. íbúff á góðum stað í Austurbænum. Einbýlishús fokhelt í Garða- hreppi. Teikning á staðnum. 3ja herb. íbúff i Hlíðunum. Höfum kaupanda að góðri 6 herb. íbúð á hæð i Vestur- bænum. Sér hiti og mikil útb. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð í Vesturbænum. Mætti vera gott ris. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð í smíðum eða litli einbýlishúsi. Mætti vera í Kópavogi eða á Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupendur að húsum og íbúffum fullgerffum og í smíffum. Miklar útborganir. fastcignir til sölu Fallegt einbýlishús í Silfur- túni, að mestu fullgerL Fokheld 1. hæff í tvíbýlisfaúsi við Stóragerði. Bílskúr. 5 herb. hæff og ris viff Skipa- sund. Bílskúr. 4ra herb. hæff við Langholts- veg. Bílskúrsréttur. 4ra herb. risíbúff við Lang- holtsveg. Sér inngangur. 2ja herbergja íbúffir við Bergþórugötu, Asbraut, — Hallveigarstíg o. v. Ódýrar ibúðir við Suðurlands braut. Austurstræti 20 . Slml 19545 Stúlka eða konc óskast Cofé Höll Simi 16908. Til sölu Nýleg 6 herb. íbúffarhæff við Goðheima. Þrennar svalir. Nýleg 6 herb. íbúff við Sól- heima. Hagstæð lán áhvíl- andL Nýstandsett 5 herb. íbúff í Miðbænum, bílskúr fylgir. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Tvennar svalir. Bílskúr fylgir. 1. veðréttur laus. Nýleg 4ra herb. íbúff í Vestur bænum. Sér hitaveita. 4ra herb. íbúffarhæff við Laugateig. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi fylgja. — 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúffarhæff við Njálsgötu. Sér inngangur. Útb. kr. 170 þús. Nýleg 3ja herb. jarffhæff við Rauðalæk. Sé inngangur, sér hitaveita. Góff 2ja herb. rishæð í Vog- unum. Útb. kr. 120 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í Mið- bænum. Útb. kr. 100 þús. Laus nú þegar. r 1 smiðum 4ra herb. íbúffir við Laugar- nesveg. Seljast tilbúnar undir tréverk. Fullfrágeng- ið að utan. Tvöfalt gler. Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. 5 herb. hæff við Lindarbraut. Selst fokheld, allt sér. 5 herb. einbýlishús við Sunnu braut. Selst tilbúið undir tréverk cvg málningu. 6 herb. raðhús við Alftamýri. Selst fokhelt. 6 herh. hæff í tvíbýlishúsi í Austurbænum. Hálfur kjall ari fylgir. Uppsteyptur bíl- skúr. Selst fokheld með miðstöðvarlögn. 177 ferm. einbýlishús á einnl hæð í Garðahreppi. Seljast fokheld og tilbúin undir tréverk. EIGNASALAN REYKJA VI K • ‘þóröur S-lalldóróóon löaqíltur fajtelgnnóatl INGÓFSSTRÆTI 9. SÍMAR 19540 — 19191. eftir kl. 7, sími 20446 og 36191. Ibúðir til sölu Nýleg 5 herb. íbúffarhæð, þvottahús á hæðinni, allt sér. Fallegt útsýni, á Sel- tjarnarnesi. Nýleg 6 herb. ibúffarfaæff með öllu sér í fallegu húsi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Glæsilegt 160 ferm. einbýlis- hús í smíðum á góðum stað í Kópavogi. 4ra herb. jarffhæð í tvibýlis- húsi í Kópavogi, selst til- búin undir tréverk. Lítiff einbýlishús í Garða- hreppi. Útb. 150 þús. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18, III. hæð. Sími 18429. Eftir kl. 7, simi 10634. Hafnarfjörður 2—3 herb. ibúff óskast til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. gefur: Arni Gunnlaugsson, hrL Austurgötu 10, HafnarfirðL Simi 50764 — 10-12 og 4-6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.