Morgunblaðið - 24.04.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.04.1963, Qupperneq 14
!4 MORGVNBt4ÐIO Miðvikúdagur 24. apríl 1963 Þökkum innilega öllum þeim er glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli okkar 3. og 11. apríl s.l. Magnea Pétursdóttir, Sigurjón Einarsson Selfossi. Aðalfundur Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 1. maí 1963 í húsi Guðspekifélagsins Ingólfsstræti 22 kl. 8,30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar félagsins. 2. Lagðir fram reikningar félagsins til samþykktir. 3. Stjórnarkosning. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. Hjartkær eiginkona, móðir og tengdamóðir SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Suðurgötu 10, Hafnarfirði, laugar- daginn 20. april. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju, föstudaginn 26. apríl kl. 1,30 e.h. Kristinn Helgason, Guðlaug Kristinsdóttir, Grétar Kristinsson, Nanna Snædal. Móðir okkar UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Þúfnavöllum, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, aðfaranótt mánudagsins 22. april. Jarðarförin ákveðin síðar. Álfhildur Guðmundsdóttir, Steingrímur Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson. Litli drengurinn okkar LEIFUR ALBERT LEIFSSON Skólagerði 28, Kópavogi, sem lézt þann 15. þ.m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e.h. Borghildur Júlíusdóttir, Leifur Jónsson. Eiginmaður minn og sonur LEÓ MARONSSON málarameistari, sem andaðist 16. þ.m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 26. apríl kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. Steinvör Jónsdóttir, Helga G. Helgadóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, og sérstaklega hreppsnefnd Grímsneshrepps fyrir sýndan heiður við andlát og jarðarför JÓHANNESAR EINARSSONAR Eyvík. Vandamenn. Beztu þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BERGÞÓRU MAGNtJSDÓTTUR frá Halldórsstöðum. Þóra Hallgrímsdóttir, Valdemar Halldórsson og synir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför TORFA JÓHANNSSONAR, bæjarfógeta, Vestmannaeyjum. Ólöf Jónsdóttir, Svava Torfadóttir, Kristján Torfason. Innilegustu þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför litla drengsins okkar PÁLS RÚNARS Steinunn Runólfsdóttir, Ingólfur Pálsson. Lokað vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. VERZUN G. ZÖEGA H.F. Vesturgötu 6. BAHCO SILENT. ELDHÚSVIFTUR Lokað vegna jarðarfarar kl. 1—6 í dag. NAUST H.F., Vesturgötu 8. Lokað vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS Vesturgötu 10. Lokað vegna jarðarfarar eftir hádegi I dag. KONRÁÐ AXELSSON & CO. Vesturgötu 10. Lokað vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. H.F. RAFMAGN, Vesturgötu 10. Lokað vegna jarðarfarar milli kl. 12—3. ÚRVAL, Austurstræti 1. Vegna Jarðarfarar verður skrifstofum okkar lokað frá 1 ■—4. SINDRI H.F. SINDRASMIÐJAN H.F. og aðrir BAHCO loftræsar fyrir stór og smá húsakynni. BAHCO er sænsk gæðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu í tæka tíð. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606. — Suðurgötu 10. EINANGBUN Ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Skúlagötu 30. Bankastræti 11. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 e.h. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. Brautarholti 20. Útboð Tollvörugeymslan h.f. óskar eftir tilboði í að byggja 160 ferm. skrifstofu- og vöruskoðunarhús, ásamt steyptri girðingu meðfram Héðinsgötu. Útboðsgögn verða afhent í teiknistofu Bárðar Daníelssonar, Laugavegi 105, gegn 1000.— kr. skilatrýggingu. Skrifstofnstúlka Stúlku vantar okkur nú þegar til vélritunar- og síma yörzlu. Reynsla í vélritun og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. UMBOOIB KR KRISTJÁNSSDN H.F. SUOURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Þér getið treyst JOHNSON utanborðsmótornum bæði á sjó og vötnum. Mörg hundruð JOHNSON utanborðsmótorar eru í not- kun hérlendis, bæði hjá síld veiðiflotanum og í skemmti bátum. Vegna tollabreytinga hækka utanborðsmótorar í verði eftir 1. maí nk. JOHNSON utanborðsmótorar fyrirliggjandi og væntan- legir næstu daga við lægra verðinu. — Stærðir: 3 ha., 5% ha., 10 ha., 18 ha., 28 ha„ 40 ha. JOHNSON utanborðsmótor- arnir eru sérstaklega út- búnir fyrir síldveiðiflotann með dráttaskrúfu og löng- um „legg“. Viðgerðarþjónusta. Cunnar Ásgeirsson Suðurlandsbr. 16. Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.