Morgunblaðið - 24.04.1963, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.04.1963, Qupperneq 16
16 MORCVKBLADIB Miðvikudagur 24. apríl 1963 Frá TónlistarskoEanum í Reykjavík Inntökupróf í Kennaradeild Tónlistarskólans verð- ur þriðjudaginn 30. apríl kl. 6 síðdegis í Tónlistar- skólanum Skipholti 33. Næsta kennslutímabil hefst 1. október og stendur fvo vetur. Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni veita réttindi til söngkennslu í barna og unglinga- skólum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Tónlistarskólans milli kl. 11—12 daglega, sími 11625. SKÓLASTJÓRI. meira úrval en nokkru sinni fyrr MARKAÐURINN Laugavegi 89. • Byggður úr þykkara body- stáli en ai.nenot gerist. • Ryðvarinn — Kvoðaður. • Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif — Stór farangurs- geymsla. • Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malar- vegum, framhjóladrifin. • Verð kr. 150.000.00. Með miðstöð, rúðuspraut- um, klukku i mælaborði o. fl. • Fullkomin viðgerða- þjónusta. • Nægar varahlutabirgðir. > * i ,i —urin-l — faið þér meS beztum kjðrum hjá Söluumboð á Akureyri: Jóhannes Kristjánsson hf. Sveinn B jörnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Reykjavík Sími 24204. Sííjurþórjónsson &Co HAFNARSTR. Geymsluskóli eða annað hentugt geymsluhúsnæði óskast nú þegar til kaups eða leigu. Upplýsingar veittar í síma 24053. Afgreiðslustúlku óskast í snyrtivöruverzlun. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt „Snyrtivörubúð — 6893“. Til leigu Verzlunarhúsnæði að Njálsg. 62 er til leigu, hús- næðið er innréttað fyrir veitingar en hentugt til hverskonar verzlunarreksturs. íbúðarhæð til leigu í sama húsi. Tilboð óskast sent í Boð 989. Ung stúlka vön afgreiðslu, glaðleg og þægileg í við- móti óskast í vefnaðarvörubúð. ÞORSTEINSBÚÐ, Reykjavík. Búðardiskur Glerdiskningarskápar til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 36579 og 35335. 5—6 herb. íbúð óskast til leigu í Vogunum eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Þrír — 6871“. Jörð á suður eða suðveslur-landi óskast keypt. Verð ásamt upplýsingum sendist í pósthólf 501 Reykjavík. ULLARKÁPUR HERRASKOR DREINÍGJA- KVEIMSKÓR POPLÍNKÁPUR NÆLONKÁPUR 50 OG NÝJUSTU LITIR O G L í N U R . SVAMPFÓÐRAÐAR KÁPUR TEGIilMDIR TELPNASKÓR SKINNKÁPUR RÚSKINNSKÁPUR J AKK AR, PILS NÝJASTA TÍZKA. FALLEGT ÚRVAL. O G VESTI Austurstræti 10 Austurstræti 10 Austurstræti 10 Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.