Morgunblaðið - 24.04.1963, Page 18
18
M O R G V iy B I. 4 Ð I B
Miðvikudagur 24. apríl 1963
L'feiMK
Akrobatic dansmærin
Ábyggilej stúlka óskar eftir
atvinnu
frá næstu mánaðamótum.
Vaktavinna og margt flera
getur komið til greina. Tilboð
leggist inn hjá Morgunblað-
inu, merkt: „Ábyggileg —
6891“, fyrir 27. 1>. m.
I.O.G.T
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8.00.
Innsetning embættismanna.
Opinri fundur kl. 9. —
Sumarfagnaður. Skemmti-
atriði. — Eftir fund verður
dansað.
Æt.
Stórbrotin og áhrifarík ný
amerísk úrvalskvikmynd, um
starf læknis er fórnaði sér
fyrir fátæklingana.
Paul Muni
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Lorna Doone
Geysispennandi amerísk lit-
mynd. Sagan var framhalds-
leikrit í útvarpinu fyrir
skömmu.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
omimttti'» ii r w i
íbiiL óskast
2—3 herbergja íbúð í Austur-
bænum óskast til leigu. Fyrir-
framgreiðsla til langs tíma
éða lán kemur til greina. —
Uppl. í síma 16944,
Fnlltrúastarf
Vil taka stöðu hjá traustu
íyrirtæki, haldgóð viðskipta-
reynsla fjármála- og vöru-
þekking, vön verðútreikning-
um og tollaafgreiðslu, enn-
ig gjaldkerastörfum, erlend
málakunnátta, meðeign hugs-
anleg. Tilboð sendist biaðinu,
merkt: „Dama 6846“.
Simi 221H0
Vertigo
Ein frægasta Hitcricock mynd
sem tekin hefur verið. —
Myndin er í litum og Vista
Vision.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Endursýnd kl. 5 og 9
— aðeins í 2 daga.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning í kvöld kl. 20.
Dýrin í Hálsaskógi
Sumardaginn fyrsta:
Tvær sýningar, kl. 15 og kl. 18
Aðeins þrjár sýningar eftir
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
ILEIKFflAG!
[REYKJAyÍKUlð
Hart í bak
65. sýning í kvöld kl. 8.30.
Uppselt.
Eðlisfrœðingarnir
15. sýning fmmtudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 2. — Sími 13191.
Leikfélag Kópavogs
Mabur og kona
Leikfélags Kópavogs
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Miðasala frá kl. 5.
Sími 19185.
Lokað / kvöld
vegna einkasamkvæmis.
^JÍótei
CKflCL
Opið í kvöld
Dansað til kl. 1
Hljómsveit: Finns Eydal
Sö; o . _ri: Ilarald G. Iiaralds
★
Fjölbreyttur matseðill
Sérréttur dagsins:
Enskt buff með lauk.
Gufusoðnar kartöflur.
★
Sími 19636.
Málflutningsskrifstofa
JÖN N SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10
Robinson
fjölskyldan
WALT
DISNEYS
TONABIO
Simi 11182.
(Min kone fra ParisJ
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
i litum, er fjallar um unga
eiginkonu er kann takið á
hlutunum.
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUnfn
Sími 18936
Lœknir í fátœkra-
hverfi
Evelyn Hanack
skemmtir.
Heimsfræg stórmynd eftir
heimsfrægri skáidsögu, af-
burðavel leikin og ógleyman-
leg.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
(Hækkað verð)
ew.o.p.
(auto a MttAVisioie
by BUENA VISTA Distribotion Co.. Ine.
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum ínnan 12 ára.
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd:
GÓÐI DÁTINN
5VEJK
(Der brave Soldat Schwejk)
Aðalhlutverkið leikur fræg-
asti gamanleikarí Þýzkalands:
Heinz Riihmann
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5.
Stór Bingó kl. 9.
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Kínverskir matsveinar
framreiða hina ljúffengu og
vinsælu kínversku rétti
frá kl. 7.
Dansað frá kl. 1.
Borðpantanir í síma 15327.
Mint 11544.
Hamingjuleitin
OfsiKK/iASeOF^ • COLOR by DE LUXE
LAUGABAS
Simi 32075
38150
LEE J.COBB/SAL MINEO/JOHN DEREK
JILL HAWORTH
Tekin í Technicolor og super
Panavicion 70 mm. Með
TODD-AO Stereo-fónískum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bíll flytur fólk i bæinn að
lokinni 9 sýmngu.
TODD-AO verð.
Miðasala frá kl. 2.
MKMMMMMMI
Glaumbœr
Söng og dans-
hljómsveit
Don VHHiams
frá vestur Indíum
og hljómsveit
Árna Elvar
Söngvari Berti Möller
Dansað til kl. 1,
Dansað á báðum hæðum.
Kvöldverður framreiddur frá
klukkan 7.
Borðapantanir í síma 22643.
Glaumbœr
Svarti galdur
1 jSOLDAT'.som HELE Verden lo af/
Og túlkun hans er beinlínis
stórkostleg. I hverju smá-
atriði er þessi þýzki leikari
nákvæmlega eins og maður
hafði gert sér Svejk í hugar-
lund, og í túlknninni fatast
honum hvergi. Leikur hans í
þessari kvikmynd er stcr-
kostlegur — ógleymanlegur.
(Ný Vikut.).
Afar spennandi og sérstæð
amerísk stórmynd eftir sögu
A. Dumas um dávaldinn og
trúðinn Cagliostro.
Orson Welles
Nancy Guild
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
„Víor mun vaka"
THE STRANGEB
___ The town gave him.
]yi(<C3SEflL ^ l,ours ,0 l‘v«!
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk mynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síðasta sinn.