Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26 febrúar 1963 MORCUNBLAÐIÐ 11 Kenwood-hraerivélin er allt annað og mikJu meira en venjuleg hrærivél K Gnvtrood chef Afborgunarskilmalar Júkla Austurstræti 14 Sími 11687 NIREX s|óeimingartækí Önnur orkuþörf tækjanna er mjög lítil. T. d. er samanlögð stærð rafmótora við tæki, sem fram- leiða allt að 2,5 tonn af ferskvatni á sólarhring, aðeins 1 kw. Smíðuð eru tæki, sem afkasta frá 1 til 65 tonnum af fersku vatni á sólarhring. Tæki þessi spara tankrými fyrir vatn, sem nota má fyrir olíu eða annað, er þarf til þess að lengja mögulegan veiðitíma hjá fiskiskipum eða sigl- ingartíma hjá flutningaskipum. Nánari upplýsingar veitir SÍMI 2068 0. eima neyzluvatn úr sjó og nýta til þess hita úr kælivatni frá t. d. skipsvélum. Til framleiðslu á einu tonni af fersku vatni á sólarhring, þarf 65 °C heitt kæhvatn frá 120 ha vél. IMIREX sióéimmgartæki LANDSSIVIIÐJAIM OTGERÐARMENN Aðalfundur SXÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður hald- inn í 1. kennslustofu háskólans í dag 26. þ. xn. kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga. Verðlækkun Trétex 120x270 cm kr: 87.00 Harðtex 120x270 — — 73.00 Baðker 170x70 — 2.485.00 Birgðir takmarkaðar. IVIARS TRABSi COMY HF. Klapparstíg 20 — Sími 17373. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aöalfundur Aðalfundur H.f. Einmskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 3. maí 1963 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þéss og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhög- un á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrsk. endurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. des. 1962 og efnahagsreikn- ing með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt sam- þykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugerð Eftirlauna- sjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. 6. Umsæðuj. og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 29. apríl — 2. mai næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur- kaUanir eldri umboða séu komin skrifstofu félags- ins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 12. febrúar 1963. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.