Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 14
14 MORGÍJISBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. febrúar 1963 Söllunarstöð Lóð undir síldarplan er til leigu á einum bezta stað á Austfjörðum. Tilboð merkt: „Söltunarstöð — 6247“ sendist Morgunblaðinu fyrir 10. marz. SNYRTIV ÖRUR nýkomnar Krem, púður, varalitir, tissuepappír, skin tonic, sápur, tann- krem, baðsalt, bað- púður. SVALAN hjá Haraldi Austurstræti 22 — Sími 11340. Konan mín, KRISTJANA EDILONSDÓTTIR lézt að Landakotsspítaia að morgni 25. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Stefán Jóhannsson, og aðstandendur. Eiginmaður minn SIGFCS Þ. ÖFJÖRÐ Lækjamóti, lézt að Sjúkrahúsi Selfoss 23. þessa mánaðar. Lára Guðmundsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar BRYNJÚLFUR DAGSSON héraðslæknir, andaðist 23. þessa mánaðar. Ingibjörg Jónsdóttir, Hulda Brynjúlfsdóttir, Dagur Brynjúlfsson, Þorlaug Brynjúlfsdóttir, Sigríður Brynjúlfsdóttir. Elskulegi eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, ÚLFAR KRISTJÁNSSON, andaðist af slysförum 24. f. m. Jarðarförin fer fram föstudaginn 1. marz kl. 1,30 e.h. Svava Þorsteinsdóttir, börn og foreldrar. Jarðarför PÉTURS WILHELMS BIERING verður gerð frá Fossvogskirkju 27. þ. m. kL 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afbeðin, þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Sigriður Biering, Þorbjörg Biering. Eiginmaður minn og faðir okkar ÞORSTEINN BRYNJÓLFSSON fyrrum bóndi að Nýjabæ í Flóa, verður jarðsunginn miðvikudaginn 27. þ. m. frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 árd. Jarðarförinni verður útvarpað.. . Anna Þórðardóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Hans Þorsteinsson. Þökkum innilega samúð o^ vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar KRISTÍNAR GRÓU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Stóru Hvalsá, HrútafirðL Börn hinnar látnu. ufirui^íf ifTilÍLu M.S. ESJA fer vestur um land í hring- ferð 27. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Fatreksfjarðar Sveinseyrar, Bíldudals, Þing eyrar. Flateyrar, Suðureyr ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á mánudag. ■ M.S. SKJALDBREH) fer til Ólafsvíkur, Grundar fjarðar, Styklkishólms og Flateyjar 28. þ.m. Vörumót taka á mánudag og þriðju- dag. 'Farseðlar seldir á fimmtudag. Félagslíf Körfuknattleiksmót Í.F.R.N. hefst um miðjan marz þátt- tökutilkynningar óskast send ar til Benedikts Jakobssonar íþróttahúsi Háskólans sími: 10390 eða Jóns Magnússonar. Sameinaða gufusikipafélaginu sími: 13025. Þáfttökutilkynn- ingar þurfa að berast fyrir þriðjudaginn 5. marz til ofan greindra manna. Þátttökugjald ið kr. 75,00 pr.. lið greiðist einnig fyrir 5. marz. Aht. Þær þátttökutilkynn- ingar, sem koma eftir 5. marz verffa ekki teknar til greina. Stjóm Í.F.R.N. Febrúarmótið í sundknattleik hefst í Sundhöll Reykjavíkur mánu- daginn 4. marz nk. kl. 10.00 e. h. Þátttaka tilkynnist til Pét- urs Kristjánssonar C.o. Sund höll Reykjavíkur fyrir 1 marz. Sundráð Reykjavíkur I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu „Systrakvöld“ systurnar sjá um fundinn og stjórna honum stúkum- ar Freyja og Dröfn kama í heimsókn. Kaffi eftir fund og skemtiatriði, félagar fjöl mennig og takið með yk’kur . gesti. Æffstitemplar Somkomui Samkomuhúsið Zion Óffinsgötu 6a. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Fíladelfía. í kvöld, kl. 8.30 hefur Ás- mundur Eiríksson Biblíu- lestur um ákveðið efni, Gef ið verður rúm fyrir spurn- ingar — Allir trúaðir velkomnir. i--------------------------- Skógarmenn K.F.U.M. Aðalfundur Skógarmanna verður í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F U.M. við Amt- mannsstíg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin K.F.U.K. A.D. „Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Nokkrar veigamiklar spurningar.“ Bjarni Eyjólfs son, ritstj. Allt kvenfólk velkomið Meistaramót íslands í körfuknattleik heldur áfram í kvöld kL 20.16. að Hálogalandi. Þá leika í meistaraflokki: Í.S. — Í.R. K.R. — K.FR. Stjórn K.K.R.R. Iðja, félag verksmiðjufólks. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 1963 kl. 9 e.h. í Tjarnarbæ. Fundarefni: Stjórnarkjörið. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Rúðugier VerSlœkkun A flokkur 3 mm. Verð per. ferm. kr. 69,00. B flokkur 3 mm. Verð per. ferm. kr. 59,00. Söluskattur mnifalinn. Marz Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. I Ð N N E M I óskast í Skriftvélav.irkjun (rit & reiknivélavið- gerðir). SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3, sími 19651. GABOON — FYRIRLIGGJANDI — - Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. • Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. 3/a herb. jarðhœð er til sölu við Gnoðarvog. Rúmgóð og falleg íbúð með sér hitalögn og sér inn^angi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Ai^sturstræti 9. — Símar l4400 og 20480. Einbýlishús í Gnrðnhreppi til sölu ca. 55 ferm. 3ja herb. múrhúðað timburhús, skammt frá Hafnarfjarðarvegi á móts við Hrauns- holt. 500 ferm eignalóð fylgir. Laust 1. júnL Verð ca. kr. 160 þús. Útborgun ca. kr. 60 þúsund. ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Glœsileg íbúð Til sölu er óvenjugiæsileg 4 herb. íbúð (enda íbúð) á II. hæð í blokk við Stóragerði. 1 herb. fylgir í kjallara. Bílskúrsréttindi. Tvöfalt gler. Teppi út í horn. Fallegt útsýni. Nánari uppl. gefur Skipa- & fasfeignasalan (Jóhannes Urusson, hdl.) KIRKJUHVOLI Sínur: 1491S of 13S4X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.