Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. febrúar 1963 •«*>&*'■*,W&'v'W '$**■**£*■: '*£<%”>Wiífeci Þorbergur Eysteinsson og Jakobína unnu Rvíkurtitlana Afleitt veður se/f/ s/nn svip á skiðamótið Skíðamót Reykjavíkur var sett í Hamragili við Skiðaská-la ÍR, kl. 15 á laugardag 23 febr. af formanni ÍR Reyni Sigurðs- syni. Keppni í Storsvigi hafði þá verið frestað um klukkutima vegna veðurs. 98 keppendur voru Skráðir til keppni í Stórsvigi en 51 lauk keppninni. Braut A flokks var urn 850 mtr löng og 33 hlið, brautin var helóur styttri fyrir hina flokkana. Þórarinn Gunn- arsson lagði brautina sem fcrafð- ist mikillar tæfcni af keppenduim og var hin skemmtilegas'ta, en henni þurfti að breyta vegna þess að snjóflóð sem féll niður annað gilið um morguninn tók með sér stóran hluta brautar- innar sem lögð hafði verið snemma um moirguninn. Veður- útlit var hið ákjósanlegasta á föstudag en þá snjóaði mikið í blæja logni fram um miðnættið, en þá hvessti af austri og gerði um tima stórhríð, sem breytt- ist í slyddiurigtningu á laugar- daginn og hólist veður slæmt, svo toæði keppendur og starfsfólk varð holdvott, en það er svo sem ekki nýlunda á skíðamót- um sunnanlonds. Keppnin gekk annars vel og var lokið á rúm- um tveim timum. Sunnudagurinn rann upp með suðaustan stórrigningu og svarta þoku. Kl. 11 var ’haldin guðs- þjónusta í Skálanum, en keppni sem fram átti að fara var frest- að til r.æstu belgar, en þá er ráðgert að keppa í Svigi, Bruni, Göngu og Stöfcki. A-flokkur karlar: Reykjavíkur- meistari Þorbergur Eysteinsson Bezta þriggja manna sveit keppninnar, sveit KR. Hilmar Steingrímsson, Bogi Nilsson og Gunnlaugur Sigurðsson. Sfúlkur og kar’a vantar til frystihússtarfa strax. Samfelld vinna. Upplýsingar í síma 1 13 69. Bæjarútgerð Reykjavíkur Fiskiðjuver. Afgreiðslustarf Stúlka óska«t til afgreiðslustarfa. EGILSKJÖR Laugavegi 116. Stúlka óskast að Hótel Borg ÍR 48.5 2. Hilmar Stein'gríms. KR 49.0 3. Bogi Nilsson KR 49.1 B-flokkur: 1. Þorgeir Ólafsson Á 50.9 2. Elías Einarsson ÍR 55.3 3. Björn Ólafsson VÍK 56.0 • C-flokkur: 1. Helgi Axelsson ÍR 49.4 2. Þórður Sigurjónsson ÍR 55.3 3. Sigurður Guðmundsison Á 56.0 Drengjaflokkur: 1. Georg Guðj ónsson Á 29.0 2. G'sli Erlendsson ÍR 30.1 3. Eylþór Haraldsson ÍR 32.6 Kvennaflokkur: Reykjavíkurmeistari Jakobína Jakobsdóttir ÍR 36.1 2. KaróMna Guðmundsd. KR 37.2 3. Sesselja Guðmundsd. Á 48.5 Teipnaflokkur: 1. Erla Þorsteinsdóttir KR 47.5 2. Auður Bj. Sigurj.d. ÍR 52.9 56.0 * * 3. Lilja Jónsdóttir jCR Þorbergur og Jakobína Reykjavíkurmeistarar. Tvífugur Svíi heirns- meistari í skaufahlaupi - og Norðmenn áttu 2. 3. 4. 6. og 7. mann Tvítugur Svíi, Johnny Niissoni varð heimsmeistari í skauta- hlaupi. Heimsmeistaramótið fór fram í Karuizawa, háfjallabæ í Japan á laugardag og sunnudag en áður hafði verið lokið heims- km hlaupinu og forskotið jókst. Tíminn 15.33.0 þykir furðulega góður og hann nægði til að tryggja sigur Svíans. Norðmenn voru mjög von- n-oistaramóti kvenna og varð sviknir yfir því að heims- rússneska kennslukonan Skobli- meistaratitillinn skyldi efcki kova heimsmeistari kvenna með lenda hjá Norðmanni. En frammi staða þeirra er mjög góð þvi Norðmenn skipuðu 2. 3. 4. 6. og 7. sæti í keppnimni. A Sérstök frarr.nistaða Það má segja að Norðmenn " séu mesta skautaþjóð heims í dag þó Svíinn tvítugi hafi Kör f uknattleikur miklum yfirburðum, sigraði öllum keppnisgreinum 4. Á Frábær árangur Johnny Nilsson setti þrjú heimsmet í keppninni. Hann hljóp 5000 m á 7.34.3 og 10 km á 15.33.0. Og samanlagður stigafjöldi hans var betri en nokkru sinni hefur áður náðst skákað þeim nú. En óneitan- lega er dálítið gaman að því að þessar tvær Norðurlanda- þjóðir skuli raða sér á fyrstu sæti keppninnar og skáka þannig öllum stórveldum. , ★ 'N 1 karlagreinum urðu Rússar, sem lengi hafa átt marga af fremstu skautamönmum heims að láta í minni pokann. Þeir hlutu þó ein guilverðlaun, í 500 m hlaupi þa<r sem Stenin sigraði á 39.8 sefc. ) Johnny Nilsson tryggði sér r » ..1 1 sigurinn í siðustu greininni í | iíVÖlCl 10000 m hlaupinu. Áður en það hófst hafði Knut Johann- esen Noregi forystu í keppn- inni og þó sigur Svíans væri í KVÖLD kl. 8.15 heldur körfu- knattleiksmótið áfram að Há- logalandi. Þá verða leiknir tveir . .... ... . leikir í meistaraflofcki karla, talmn alloruggur i hlaupmu Kr—KFR. þa var tvisynt talið hvort j fyrri leiknum má te]ja aS ÍR honum tækist að vmna upp sé tryggður öruggur sigur en forskot Norðrr.innsins. En Nils selnnl leikurinn er mjög tvísýnn son kom öllum á óvart. Hann og ekki gott að spá um úrsiit. tók örugga forystu strax í keppninni við Joliannesen í 10 Danír unnu Búmenu 13-12 DANIR og Rúmenar léku landa leik í handknattleik á fimmtu- dagskvöddið. Danir unnu leikinn með 13-12. Dönum þyikir þetta einn mésti sigur er Danir hafa unnið á þessu sviði enda eru Rúmenar núverandi heimsmeist •arair í greininni. Leikurinn var all harður á köflum og hið harða spil setti Rúmena nokfcuð út af laginu. Danir þakka frábærri marfcvörzlu Erik Holst og vel heppnuðum leikaðferðum . sigur sinn. FH vann 27-15 HANDKNATTLEIKSMENN FH sem nú eru í keppnisferð í Þýzkalandi léku fyrri leik sinn í Heilbronn, skammt frá Stuttgart á mánudagskvöld. Tókst FH-mönnum vel upp í þessum ieik, einkum í ’síðari hálfleik, þó Þjóðverjar beittu þeirri „taktik“ í þessum leik að skipta algjörlega um lið í leikhléi. Geta þeir það ein- ungis vegna þess að strangar reglur gilda ekki um slíka gestaleiki. FH vann fyrri hálfleikinn gegn úrvalsliði Heilbronn með 11—7. Síðari hálfieikinn vann FH með 16—8 og leikinn því í heild með 27—15. Er það góður sigur. FH leikur síðari leiki sína á hraðmóti í Esslingen á fimmtu daginn. Taka 3 lið þátt í mót- inu, FH, Essiingen og úrvals- lið umhverfis bæjarins. Valur vann öruggan sigur yfir Skagamönnum SEX leikir voru leiknir í Hand- \ knattleiksmeistaramótinu um helgina og þrír til viðbótar féllu 1 niður. Voru þetta leikir í m.fl. • kvenna, 2. deild karla og . í 3. j aldursflokki karla. Mestur spenningur í þessum leikjum varð á sunnudagskvöld- ið í leikjum kvenna. Valur og Víkingar hhðu þar jafnastan leik inn og ótrúlegur fjöldi marka varð í leiknum eða 16 alls á 30 mínútum. Valsstúlkurnar náðu í upphafi allgóðu forskoti, komust undir lokin í 15—9. En á síðustu mínútum tókst Vík- ing að breyta myndinni og loka- staðan varð Valssigur 18—16. FH stúlkurnar háðu einnig góða baráttu við Fram og vann FH allörugglega með 12—9. í 2. deild var keppnin held- ur daufleg. ÍBK gaf leik sinn gegn Ármanni en Valur sigraði ÍA örugglega með 38 mörkum gegn 29. í 3. fl. karla vann ÍBK lið Breiðabliks í Kópavogi með 13 —2. KR vann FH í sama flokki með 12—7 og Ármann Þrótt með 11—9. Áhorfendur að Ilálogalandi er lögðu eyrun að transistortæk- inu og sýndu þætti Péturs meiri áhuga en handknattleik. Víkingsstúlka skorar 2. fl. karla hefur lið ÍA hætf þátttöku og leikur liðsins gegn Ármanni samkvæmt leikskránni féll því niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.