Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.02.1963, Blaðsíða 8
8 MORCVNBLÁÐI» Þriðjudagur 26. febrúar 1963 Sölumaður Duglegur maður, sem hefir áhuga á að selja nýjar bifreiðar getur fengið atvinnu nú þegar. Enskukunnátta nauösynleg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz merkt: „Bílar — 6414“. 77/ sölu er mjög góð bújörð á Vestfjörðum. Stórt tún vél- tækt, miklir ræktunarmöguleikar. — Einkarafstöð, góður húsakostur.— Góðir möguleikar til fiski- ræktar. Áhöfn og vélar geta fylgt. Eignaskipti möguleg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 20480. Aug'.ýsingas’jóri Vikublað í Reykjavík óskar að ráða auglýsinga- stjóra. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi nöfn sín, ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á afgr. Mbi. fyrir 5. marz n.k. merkt: „6317“. IMV LÖGGJÖF UM BÆIMDASKÖLA Alls hafa um 3270 búfræðingar útskrifast Á FUNDI efri deildar í gær var tekið til 1. umræðu frumvarp til nýrra laga um bændaskóla og var visað til 2. umræðu. í neðri deild var frumvörpum um ríkisborgararétt og dýralækna visað til 2. umr. og nefndar; frumvarp um siglingalög var sam þykkt við 2. umræðu með nokkr- um breytingartillögum sjávarút- vegsnefndar. Aukin vélfræðikennsla Bjartmar Guðmundsson (S) kvað frumvarpið um búaðarskóla flutt að beiðni landbúnaðarráð- ráðherra og hefðu einstakir nefndarmenn óbundnar hendur um frumvarpið. Það er samið af milliþinganefnd, er landbún- arráðherra skipaði 1960, en for- maður hennar var Guðmundur Jónsson skólastjóri á Hvann- eyri.. Talsverðar breytingar eru í frumvarpinu frá núgildandi lög- um. Er þar fyrst að nefna, að gert er ráð fyrir að bændaskólar séu tveir, endaj hefur ákvæðið um bændaskóla® a ð Skálholti Ji ekki verið ann- að en dauður bókstafur, enda gert ráð fyrir, að Skálholtsstað- ur skuli afhentur þjóðkirkjunni. Reynslan hin síðari ár hefur og stutt þá skoðun, að hagkvæm- ara sé að búa betur í haginn fyr ir þá bændaskóla, sem fyrir eru, VOLVO BOLINDER MUNKTEL VOLVO-PENTA dieselvélar fást í eftirtöldum stærðum: MU 47 B 71— 92 ha. 730 kg. TMD 47 B 90—115 ha. 750 kg. MD 67 C 95—125 ha. 925 kg. MD 96 B 133—162 lia. 1275 kg. TMD 96 B 1 170—200 ha. 1300 kg. VOLVO — PENTA ER VOLVO FRAMLETÐSLA. BOLINDER-MUT'íkTELL dieselvélar fást í eftirtöldum stærðum: 23 ha — 2 cyl ★ 46 ha — 4 cyl ★ 51,5 ha — 3 cyl ★ 68,5 ha — 4 cyl BOLINDER — MUNKTELL ER VOLVO — FRAMLEIÐSLA. VOLVO PENTA OG BOLINDER — MUNKTELL dieselvélar eru fyrir löngu orðnar þekktar hér á landi fýrir sparneytn’ og öryggi. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu, sem veitir yður aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tæknilega þjónustu. heldur en að bæta þeim þriðja við. Gert er ráð fyrir, að fastir kennarar við skólana verði fimm auk skólastjóra og mun ekki af veita, m.a. vegna breyttrar til- högunar á námi, sem ekki er gert ráð fyrir að þurfi að vera með sama sniði í báðum skólunum og að jafnvel geti þar éinhver verkaskipting átt sér stað. Ald- urslágmark nemenda er fært nið ur um eitt ár í 17 ár. Verk'legt nám verði stytt í samræmi við þá framkvaemd, sem orðið hefur, en þó gert ráð fyrir aukinni kennslu í vélfræði. Allítarleg greinargerð fylgir frumvarpinu og þar vikið að ýmsu, sem snertir skólana. Vak- in er athygli á þörf aukinnar fjölbreytni í búgreinum og vik- ið að því, að bændaskólarnir geti þar mikið hjálpað til, m.a. með sérstökum námskeiðum, sem bændur eða bændasynir gætu sótt, þótt þeir treystu sér ekki til að setjast á skólabekk. Þá er og sögulegt yfirlit um búnaðarfræðslu að finna í grein argerðinni, allt frá þeim tkna er Torfi í Ólafs’dal stofnsetti hinn fyrsta bændaskóla 1880 og hinir bændaskólarnir tóku til starfa hver af öðrum á árunum 1882—1889. Skólinn í Ólafsdal starfaði til ársins 1907 og útskrif aði um 160 búfræðinga. Skólinn á Eiðum starfaði til ársihs 1917 og útskrifaði um 260 búfræð- inga. Nemendur Hvanneyrar- skólans til og með haustinu 1962 hafa verið um 1500 en um 1350 á Hólum. Tryggir aukinn rétt sjómanna Birgir Finnsson (A) gerði fyr- ir hönd sjávarútvegsnefndar grein fyrir frum varpi um sjó- mannalög við 2. umr., en frum- varpið er flútt af nefndinni að beiðni sam- göngumála- ráðuneytisins. Það var sent til umsagnar ýms- um aðilum og gerðu Alþýðusam band íslands, Sjómannasam- band fslands og Farmanna- og fiskimannasamband íslands eng ar athugasemdir við það og held ur ekki skólastjóri Stýrimanna- skólans. Hins vegar benti Lands samband ísl. útvegsmanna á nokkur atriði, sem nefndin að athuguðu máli sá ekki ástæðu til að taka til greina. Verkalýðs félagið Þróttur á Siglúfirði sendi áskorun um ' að fella frumvarp- ið, þar sem það drægi úr rétt- indum sjómanna. Kvað alþing- ismaðurinn það á misskilningi byggt og lagði áherzlu á, að frumvarpið tryggði sjómönnum aukinn rétt, m.a. ef slys og veik- indi bæri að höndum. Vér viljum ráða T æknif ræðing sem framleiðslustjóra á stóru trésmíðaverkstæði utan Reykjavíkur. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Teiknistofu SÍS, Hringbraut 119. Starfsmannahald SÍS. Stulkur Stúlkur Stúlka vön saumaskap óskast frá kl. 1 til kl. 6. Nafn og símanúmer leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „6410“. Piltur e%a stúlka óskast til afgreiðslustarfa. , tuiixunidí Háteigsvegi 2. Sttslka óskast til skrifstofustaría í Kópavogi. Hálfsdagsvlnna kemur til greina Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggict inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofustarf — 6320“. IUatreiðslukona óskast til afleysinga í Mjólkurbarinn Laugavegi 162. IXIjólkursamsalan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.