Morgunblaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. apríl 1963 QRCVISBL 4 ÐIÐ 7 íbúdir til sölu 2ja herb. íbúð, alveg sér, í kjallara við Nökkvavog. 2ja herb. rúmgóð rishæð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 3ja herb. risíbúð við Lauga- teig. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Snorrabraut. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Bogahlíð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hagamel. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk, ásamt bílskúr. Hálft hús með 3 íbúðum við Óðinsgötu. Einbýlishús við Barðavog. Einbýlishús við Hátún ásamt bílskúr og fallegum garði. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. hæð tilbúin undir tré- verk við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sólheima. 4ra herb. hæð við Langholts- veg. Hæð og ris, alls 5 herb. í 1. flokks standi við Skipa- sund. Hús í Smáíbúðarhverfinu, alls 7 herb. Nýlegt raðhús í Vesturbæn- um. 3ja herb. hæð og 1 herb. í risi við Njarðargötu. Sér hitaveita. 3 herb., eldhús og bað í risi við Hverfisgötu (steinhús). Verð 275 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. 2ja herb. kjailaraíbúð við Bergþórugötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Óðinsgötu. íbúðin er ný- standsett. Fokhelt einbýlishús í Silfur- túni. Skipti á íbúð í bænum eða Kópavogi koma til greina. Fasteignasala Aka Jakobssonar tg Kristjáns Eirík&sonar Sölnmaður: Ólafur Asgeirsson Laugavegi 27. Sími 143,26. Hafnarfjörbur Hef nýlega fengið til sölu nýja 4ra herb. 100 ferm. jarðhæð í Kinnahverfi. — íbúðin mjög vönduð. 3ja herb. efri hæð (rishæð) í steinhúsi við Selvogsgötu. Verð kr. 270—280 þús. — Útborgun ca. 110 þús. Ræktuð lóð. íbúðin er í ágætri hirðu. 3ja herb. kjallaraíbúð í Suð- urbænum. Verð ca. kr. 265 þús. Arnl Gunnlaugsson hrL Austurgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50764 10—12 og 4—6. Ti1 sölu Nýlegt einbýlishús rétt utan við bæinn. Raðhús við Skeiðarvog. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. íbúð við Sigluvog. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði o. m. fl. Eignaskipti oft möguleg. Hringið, ef þið viljið kaupa, selja eða skipta. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herbergja iibúð til'búin undir tréverk á hæð við Ljósheima. 3ja herbergja rúmgóð risibúð við Langholtsveg. 5 herbergja íbúð á hæð við Mávahlið. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu m.m. 8 herb. einbýlishús í Austur- bænum. 10 herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu. 5 herb. efri hæð í villubygg- ingu í norðanverðum Laug- arásnum. 140 ferm sér ibúð við Vestur- bæinn. Hitaveita. Einbýlishús á einni hæð í Kópavogi. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Bólstaðahlíð sér hitaveita og inngangur. Lítið steinhús, 3 herbergi, eld- hús og WC á ófullgerðum kjallara á hitaveitusæðinu. 3ja herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Hvömmunum í Kópavogi. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Máiftutningur. Fasteignasala. Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Fasleignir til sölu Raðhús við Álfhólsveg og Háveg. Raðhús í smíðum við Álfta- mýri. Fokheld 6 herb. hæð við Stóragerði. Bílskúr. Ódýr hús og íbúðir við Suður landsbraut. Einbýlishús við Hjallaveg. Einbýlishús við Hlíðargerði. Laust strax. Hæð og ris við Skipasund, alls 5 herbergi. Bílskúr. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Allt sér. Bílskúrsrétt- ur. 4ra herb. íbúðir við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð við Birki- hvamm. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Bergiþórugötu og Hallveigar stíg. Guðm. forsteinsson tagglhur t«stelgna*»» Auslurstraetl 20 . Slmi 19545 Til sölu 30. Nýtizku u herb. íbiiðarhæð með tveimur stórum svöl- um og sérhitaveitu í Aust- urborginni. Nýlegt einbýlishús 80 ferm. hæð og ris, alls 7 herb. íbúð við Hlíðargerði. Laust nú þegar. Litið steinhús 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði í Austur- borginni Útb. 100 þús. 5 herb. íbúðarhæð 140 ferm. í Hlíðarhverfi. Skipti á 3—4 herb. íbúðarhæð æskileg. Nýlegt einbýlishús 80 ferm. hæð og rishæð, alls 8 herb. íbúð ásamt 1100 ferm. eignarlóð við Skólabraut. Nýlegt raðhús í Vesturborg- inni. Nýlegt steinhús um 60 ferm. tvær hæðir við Heiðargerði. Steinhús í Norðurmýri. Ný 4ra herb. íbúðarhæð 110 ferm. við Sólheima. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð um 100 ferm. við Bogahlíð. 1. veðréttur laus. 4ra herb. risíbúð um 100 ferm. með svölum við Hraunteig. Ný 3ja herb. ibúðarhæð um 90 ferm. við Sólheima. Nýleg 3ja herb. jarffhæð með sér inngangi og sér hita- veitu við Rauðalæk. 1. veð- réttur laus. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. við Njarðargötu. Nýleg 3—4 herb. íbúð við Njörvasund. 3ja herb. risíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu í steinhúsi í Austurborg- inni. Nýleg 2ja herb. kjaliaraibúð við Skaftahlíð. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð í Vesturborginni. Einbýlishús og íbúðir í Kópa- vogskaupstað o. m. fL Laugavegi 12. Sími 24300 kl. 7.30—8.30 e.h. Sími 18546. 7/7 sölu 3ja herb. hæð í tvíbýlishúsi við Hjallaveg. Bílskúr. Nýleg 3ja herb. hæð við Alf- heima. Ný 3ja herb. hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. risíbúð við Seljaveg. 3ja herb. kjailaraíbúð við Rauðalæk. 4ra herb. hæðir nýlegar við Stóragerði, Hvassaleiti, Sól- heima, Bogahlíð, Klepps- veg, Flókagötu, Sólvalla- götu, Kaplaskjólsveg og á Högunum. Nýleg 5 herb. 2. hæð í Hlíð- unum. Bílskúr. Sér hiti. Tvennar svalir. Ræktuð og girt lóð. Laus strax. Vandað 10 herb. einbýlishús við Hátún. Bílskúrsréttur. Hálfar húseignir við Greni- mel og Kirkjuteig. Einbýlishús við Hlíðargerði, Heiðargerði, Litlagerði og Bókhlöðustíg. Tvíbýlishús við Lindargötu og TeigagerðL í smíðum 5 og 6 herb. hæðir í Háaleitishverfi. 6 herb. einbýlishús með bíl- skúr við Smáraflöt. Húsið er nú tilbúið undir tréverk. Gott verð. Sanngjörn útb. Finar Sigurilsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Reimasimi kl. 7-8, sími 35993. F asteignasaian og verðbréfaviðskiptin, óðinsgötu 4. — Simi i 56 05 Heimasimar 16120 og 36160. 7/V sölu Góð 4ra herb. 100 ferm. port- byggð rishæð með kvistum við Háteigsveg. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Nýleg 3ja herb. hæð í Kópa- vogi. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogL 7/7 sölu Einbýlishús í Silfurtúni og Kópavogi. Seljast fokheld og lengra komin. 5 herb. hæð í glæsilegu tví- býlishúsi (allt sér) á góð- um stað í Kópavogi. Selst fokheld. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis húsi í Kópavogi. Selst til- búin undir tréverk. Lítið einbýlishús í Garða- hreppi. Útborgun 160 þús. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi í GarðahreppL Mjög góð 4ra herb. jarðhæð við Njörvasund. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Sólheima. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesL Htísa & Skipasalan Laugavegi 18, ni. hæð. Sími 18429. Eftir kl. 7, simi 10634. Ti( sölu 5 herb. íbúð eldhús og bað við Mávahlíð. Skipti á minni íbúð æskileg. Við Drápuhlið 3ja herb. ris- íbúð í ágætu standi. — Seljandi vantar 3ja herb. íbúð í staðinn. Einbýlishús við Langagerði, skemmtilegt, góður bílskúr og vinnuskúr fylgir. Selj- andi vill fá gott einbýlishús í Garðahreppi. Fokheldar íbúðarhæðir við Hlíðarveg í Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Silfurtúni og Garðahreppi. Fallegt og vel innréttað ein- býlishús ásamt bílskúr og ræktaðri lóð í Silfurtúni. Lítið einbýlishús í Hafnar- firði. I húsinu eru: Á 1. hæð 2 herb. og eldhús. í risi 2 herb., en í viðbyggingu þvottahús og bílskúr. Stór lóð. Verð 500 þús. íbúð tilbúin undir tréverk í Kópavogi. Ibúðin er 5 herb., eldhús, bað og þvottahús. Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Fjaðrir, fjaðiablöð, hljóðkút- ar, pústrór o. fl. varanlutir i margar gerðir bifreiða. 7/7 sölu 2ja herb. kjallarahæð við Bræðraborgarstíg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvaog. Sér inngangur. Sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bólstaðahlíð. Sér inngang- ur. Sér hitaveita. Nýleg 3ja herb íbúð á 2. hæð við T' ■—'bórugötu. Sér hita- v pi fylgja. 3ja kjallaraíbúð við Brávallagötu. Sér hitaveita. Nýleg 3ja herb. íbúð við Gnoðarvog. Sér hitL Tvö- falt gler. Nýleg 4ra herb. íbúð á hæð í Vesturbænum. Sér hita- veita. 4ra herb. íbúð við Blönduhlíð. Óinnréttað ris og bílskúr fylgir. Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós heima. Teppi fylgja. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. — Tvennar svalir. Sér hita- veita. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Njarðargötu. Bílskúr fylgir. Ennfremur höfum við ein- býlishiús við Heiðargerði, Hlíðargerði, Langagerði, — Kaplaskjólsveg, Hátún, Álf- hólsveg, Háveg, Lyng- brekku og víðar í bænum og nágrenni. EIGNASALAN RtYKJAVIK • ‘þórður cfyaddórúöon töqqlttur }aAtelgnaoaU INGÓFSSTRÆTI 9. SÍMAR 19540 — 19191. eftir kl. 7, sími 20446 og 36191, 7/7 sölu 3ja herb. íbúðir við Engjavog og Digranesveg. Litlar útb. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Hringbraut. 1» veðréttur laus. 4ra herb. nýleg jarðhæð við Njörvasund. 4ra herb. ný íbúð í Safamýri. 5 herb. nýleg hæð við Kópa- vogsbraut. Sér inng., þvotta hús Og hiti. 1. veðréttur laus. 6 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugarnesi. 1. veðréttur laus. Lítið einbýlishús við Breið- holtsveg. Útb. 150 þús. Timburhús við Heiðargerði. Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að öllum stærð- um íbúða og einbýlisliúsa. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180 PJOHUSTAN LAUGAVEGI 18®. SIMl 19113 SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Minm og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar eða utan. Uppl. i síma 17227 og 34073 eftir kL 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.