Morgunblaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐID Þriðjudagur 30. april 1963 Meðalfellsvatn í sumar hefst veiði í Meðalfellsvatni ekk ifyrr en 1. júní. — Veiðileyfi verða nú aðeins seld í skrif- stofu SVFR, Bergstaðastræt il2a. Stangveiðifélag Reykjavíkur. Einbýlishús Til sölu er einbýlishús (timburhús) á einni hæð við Kópavogsbraut. 1100 ferm. lóð fylgir. Verð krónur 350 þúsund. Útborgun krónur 175 þús. — Nánari upplýsingar gefur: Skipa- & fasteignasalan (Jóhannn Lárusson, hdl.) KIRKJUHVOLk Símar: 1491S o* litit Útboð Tilboð óskast í að byggja 22 sumarhús fyrir A.S.Í. í Hveragerði. Tilboð óskast í þrennu lagi: 1. Jarðvinnu. 2. Steypuvinnu. 3. Trésmíði. Uppdrátta og skilmála má vitja á skrif- stofu A.S.Í. Laugavegi 18 gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. Alþýðusamband íslands. CHAMPION kraftkerti í hvern bíl 1. Auðveldari ræsing 2. Aukið afl 3. Minna vélarslit 4. Allt að 10% eldneytissparnaður L-85 kerti eru orginal hlutir í Volkswagen. Notið aðeins jpað bezta CHAMPION KRAFTKERTI Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Gyðjan Laugavegi 25 BÝÐUR Snyrtivörur sem eru viff hæfi húfftegundar og litarháttar allra kvenna. Allt ný og góff vara. Undirfatnaður í stóru og góðu úrvali. Nælonsokkar vandaðir fallegir — ódýrir. Ný sendinga af naglalakki í fallegum tízkulitum. Gyðjan Laugavegi 25. Sími 10925. Tapazt hefur fermingarúr Sl. þriðjudag tapaðist Pier- pont karlmannsúr á leiðinni Rvík — Reykjanesviti — Grindavík. Skilvís finnandi hringi vinsamlegast í síma 10861. ítölsku nylonsokkarnir og Bore Leg hollenzku perlonsokkamir í tízkulitunum. APRICOT og CANDY S. Armann Magnússon heildverzlun. Laugavegi 31. — Sími 16737. Karlmannaföt allar stærðir. Fermingarföt Tweed jakkar í úrvali. Terylene buxur allar stærðir. Rudolf Laugavegi 95. — Sími 23862. IVIcirteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Hafnarfjörður Garðahreppur og nágrenni Tek að mér skurðgröft og ámokstur. Ennfremur gröft fyrir húsgrunnum. HÖGNI SIGURÐSSON Melási 6, Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51307 milli kl. 12—13 og e. kl 19. CIRfiim og SVAIAHAIRID fást ávalt hjá undirrituðum LÖVE-handrið líka bezt LÖVE-handrið víða sést LÖVE-handrið laða gest LÖVE-handrið standast flest. Sendi hvert á land sem er. Þorsteinn L Ö V E Múrarameistari — Símar 37960 — 33734. SODAFONTAIN þessi er til sölu á staðnum vegna breytinga. í honum eru 4 frystihólf, 1 kælihólf, vaskur, sodakranar, hólf fyrir íssósur, tæki til að þvo glös, allar nánari upplýsingar um verð og fleira á staðnum. Einnig 25 cub. feta hótel kæliskápur með þremur hurðum. Hagstætt verð. Matstofa Austurbæjar Laugaveg 116, sími 70372

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.