Morgunblaðið - 30.04.1963, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLABIB
í>riðjudagur 30. apríl 1963
Alveg sérstaklega spennandi
og viðburðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
(þetta er ein síðasta myndin,
sem hann lék í).
Julie London
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Hvmuu
Akrobatic dansmærin
Evelyn Hanack
skemntir.
Hörkuspennandi, ný amerísk
kvikmynd eftir sögu Leonuris
höfund sögunnar EXODUS
um skæruhernað, njósnir og
hersetu Þjóðverja í Grikk-
landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Athugið: Þessi mynd og
næstu myndir, sem Tjarnar-
bær mun sýna, hafa ekki
verið sýndar hér á landi
áður.
1AILD8R KRISTIHISSOHI
GULLSMIÐUR. SIMl 16979.
Wreykíavíkd^P
Hart í bak
68. sýning í kvöld kl. 8.30.
Eðlisfrœðingarnir
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
3 sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 2. — Sími 13191.
Keflavík - Suðurnes
Leikfél. STAKKUR sýnir
gamanleikinn
,Sjónvarpsfœkið'
í Félagsbíói, Keflavík
þriðjudaginn 30. apríl kl. 9 e.h,
Aðgöngumiðasala er opin
frá kl. 5.
Stakkur.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögíræðistörf og eignaumsýsla
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Malflutningsskrifstofa.
Vðalstræti 9. — Sími 1-1875
JÓHANN RAGNARSSON
Vonarstræti 4. — Simi 19085.
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
T rúloiunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
BEZT AÐ AUGLÍSA 1
MORGUNBLAÐINU
Opið í kvöld
Hljómsveit Finns Eydal
Söngvari Harald G. Haralds
★
Fjölbreyttur matseðill
Sérréttur dagsins:
„Enskt buff með lauk“
Sími 19636.
Peningalán
Úívega peningalán:
Til nýbygginga.
— endurbóta á íbúðum.
— íbúðarkaupa.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Miðstrætr 3 A.
Sími 15385 og 22714.
TONABIO
Simi 11182.
(Min kone fra Paris)
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
í litum, er fjallar um unga
eiginkonu er kann takið á
hlutunum.
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUDfn
Slmi 18936 UJIU
Lorna Doone
Geysispennandi amerísk lit-
mynd. Sagan var framhalds-
leikrit í útvarpinu fyrir
skömmu. Endursýnd vegna
áskorana aðeins í dag.
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Leikfélag Kópavogs
Maður og kona
Leikfélag Kópavogs
Sýning í Kópavogsbíói
miðvikudag kl. 8.30
föstudag kl. 8.30.
Miðasala frá kl. 5. Sími 19185.
Glaumbœr
STÓR-BINGÓ
kl. 9.15.
Ný hörkuspennandi
kvikmynd:
Maðurinn úr
vestrinu
OOMIM QKMCOK
llUSDIWWÍDDn
íflii 11544.
Fyrir ári
í Marienbad
(L’Année dernlére á
LAUGARAS
Simi 32075 - - 38150
3F
EXC3DUS
Söng og dans-
hljómsveit
Don Williams
frá vestur Indíum
Kvöldverður framreiddur frá
klukkan 7.
Borðapantanir í síma 22643.
Glaumbœr
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl.
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
I Idnaðarbankahúsina. Símar 2463S og 16307
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Kínverskir matsveinar
framreiða hina ljúffengu og
vinsælu kínversku rétti
frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Marienbad)
Frumleg og seiðmögnuð
frönsk mynd. Verðlaunuð og
lofsungin um víða veröld.
Gerð undir stjórn snillingsins
Alan Resnais, sem stjórnaði
töku Hiroshima.
Delphine Seyrig
Giorgio Albertazzi
Sacha Pitoéff
Danskur texti
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PREMINGER PRESENTS
PAUL NEWMAN/EVA MARIE SAINT
RALPH RICHARDSON/ PETER LAWFORD
LEE J.COBB SAL MINEO/JOHN DEREK
JILL HAWORTH
Tekin í Technicoior og super
Panavicion 70 mm. Með
TODD-AO Stereo-fónískum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bíll flytur fólk i bæinn að
lokinni 9 sýmngu.
TODD-AO verð.
Miðasala frá kl. 2.
í helgreipum
Ein stórfenglegasta kvikmynd,
sem tekin hefur verið, um
uppreisn hinna kúguðu, gerð
eftir sögu Howard Fast um
þrælauppreisnina í Róm-
verska heimsveldinu á fyrstu
öld f. Kr.
Myndin, sem hlotið hefur
4 Oscars-verðlaun er tekin og
sýnd í Technicolor Super-
Technirama 70. Fjöldi heims-
frægra leikara leika aðal-
hlutverkin, t. d. :
Kirk Douglas
Laurence Olivier
Jean Simmons
Charles Laughton
Peter Ustinov
John Gavin
og
Tony Curtis
Þessi mynd er frábært lista-
verk og algjörlega í sérflokki.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
45^
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Pétur Gautur
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
40. sýning.
Næst síðasta sinn.
Andorra
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00 — Sími 1-1200
Siml 1X4 75
Robinson
fjölskyldan
WALT
DISNETS
IUKI » fAHA»lSI0»‘
by BUtNA VISTA DhtriBution &».. tM.
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum ínnan 12 ára.
ew.D. p.
Hörkuspennandi og ævintýra-
rík ný ítölsk-amerísk Cinema-
Scope litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
mimmmmmmammmmmmmatmmm
Fanginn með
járngrímuna
(Prisoner in the Iron Mask)
MICHEt LEMOIHE - WAMDISA 6UIDA