Morgunblaðið - 09.05.1963, Síða 1
\
24 síður .
Framsúknarflokkurinn horfinn frá
stefnu Islan
í utanríkismálum
Segjast vilja
en við höfum
.66
aðra „meginstefnu1
fyigt frá stríðslokum
í GÆR staðfesti Tíminn, að Framsóknarflokkurinn
væri horfinn frá stuðningi við þá utanríkismála-
stefnu, sem íslendingar hafa markað og fylgt allt
frá stofnun lýðveldisins. Fram til þessa hefur meiri-
hluti Framsóknarflokksins stutt þessa stefnu. En
Ijóst er nú, að þau öfl hafa þar undirtökin, sem vilja
liverfa frá hinni ábyrgu utanríkisstefnu, sem við
liöfum fylgt, og taka upp þveröfuga stefnu.
Tíminn segir, að enn sem fyrr séu tvær megin
stefnur í utanríkismálum íslands. Menn vita hver
sú stefna er, sem við höfum fylgt. Það er sú stefna,
sem tryggt hefur öryggi landisins og sjálfstæði.
Það er stefna hófsemi og einurðar, sam-
starfs við vestrænar lýðræðisþjóðir og vinsamlegra
samskipta við öll ríki innan vébanda Sameinuðu
þjóðanna og á sérhverjum vettvangi öðrum.
Hin meginstefnan hefur þjóðir og taka upp hlutleysis-
sem kunnugt er verið sú, að
íslendingar ættu að slíta
tengslin við aðrar lýðræðis-
Friður ■
Alabama?
Birmingham, Alabama, 8. maí.
(AP-NTB)
LEIÐTOGAR blökkumanna í
Birmingham tilkynntu í dag
að ekki yrði efnt til neinna
mótmælaaðgerða næstu 24
klukkustundimar. Kváðust
þeir hafa vonir um að samn-
lngar um bætta aðstöðu
blökkumanna væru á næstu
grösum.
Blökkumannaleiðtogarnir, beir
séra Fred Shuttleworth og Mart-
in Luther King, sögðust í dag
hafa rætt við Robert Kennedy
dómsmálaráðherra og setið á
samningafundum. Töldu þeir
líkur fyrir því að samningar
næðust innan 24 tíma, en vildu
ekki skýra málið nánar.
eða einangrunarstefnu. Þetta
hin „meginstefnan", og
er
málgagn Framsóknarflokks-
ins lýsir stuðningi við hana
í gær í mikilli forsíðuyfirlits-
grein um utanríkismál. Þar
er þess vandlega gætt að
minnast ekki einu orði á At-
lantshafsbandalagið eða sam-
starf okkar við vestrænar
þjóðir, enda fær það að sjálf-
sögðu ekki samrýmzt stefnu,
sem í meginefnum er í and-
stöðu við núverandi utan-
ríkismálastefnu.
Utvarpsumræður
um stjórnmál
ALMENNUM stjórnmálaumræð-
um verður útvarpað þriðjudags
kvöldið 4. júní og miðvikudags-
kvöldið 5. júní. Umræðunum
verður hagað, sem venja er til.
Ein umferð er fyrra kvöldið, en
þrjár hið síðara.
Kosið um tvær stefnur
Þegar Tíminn hefur lýst and-
stöðu við þá utanríkismála-
stefnu, sem íslendingar hafa
fylgt og samstöðu með and-
stæðingum hennar, segir blaðið
réttilega:
„Það er um þessar tvær stefn-
ur meginflokkanna í utanríkis-
málum, sem þjóðin velur í kosn-
ingunum 9. júní“.
Það er vissulega hryggilegt að
einn af lýðræðisflokkunum skuli
hafa horfið frá þeirri stefnu í ut-
anríkismálum, sem flokkarnir
hafa borið gæfu til að standa
sameiginlega að fram að þessu.
Hinsvegar er ánægjulegt, að
þessi yfirlýsing skuli koma fyr-
ir kosningar, svo að þjóðin geti
kosið milli hinnar ábyrgu utan-
ríkismálastefnu, sem íslending-
ar hafa fylgt og hinnar „nýju“
stefnu Framsóknarflokksins.
Framsóknarmenn skýra hina
„nýju“ stefnu sína raunar ekki
nánar en svo, að hún sé í megin-
atriðum í andstöðu við núver-
andi utanríkismálastefnu, sem
þeir nefna meðal annars „und-
anhaldsstefnu" Þeir bæta því þó
við, að „meginstefnurnar" séu
einungis tvær, þeirra stefna og
sú, sem íslendingar hafa fylgt.
í þeirri yfirlýsingu getur ekki
annað verið fólgið en það, að
þeir vilji rjúfa samstöðu okkar
með öðrum lýðræðisþjóðum.
Ekki harmar Morgunblaðið að
kosningarnar skuli öðrum þræði
snúast um þetta. Meginþorri
þjóðarinnar styður þá heil-
brigðu utanríkisstefnu, sem við
höfum fylgt, og þeir Framsókn-
armenn munu margir, sem hugsa
sig um tvisvar, áður en þeir
undirstrika með atkvæði sínu,
að Framsóknarflokkurinn eigi í
framtíðinni að fylgja annarri
stefnu.
Um þetta mál er nánar rætt
í ritstjórnargreinum í dag.
INNANRÍKISMÁL
í FRAMSÓKN
1 H I N N I löngu yfirlits-
grein, sem birtist í Tíman-
um í gærmorgun um nýja
utanríkisstefnu Framsókn-
arflokksins, er ekki minnzt
einu einasta orði á vest-
ræna samvinnu og afstöð-
una til Atlantshafsbanda-
lagsins. Hingað til hafa þó
einmitt þessi atriði verið
kjarninn í utanríkisstefnu
íslenzkra stjórnmálaflokka.
Verður ekki önnur álykt-
un af þessu dregin en sú,
að framsóknarmeWfi —
vegna hins mikla ágrein-
ings innan flokksins um
þessi mál — líti ekki leng-
ur á afstöðu flokksins til
Atlantshafshandalagsins og
dvalar varnarliðsins í land
inu sem þátt utanríkis-
stefnu hans, heldur sem
innanríkismál í Framsókn-
arflokknum!
Fundir Sjúlistæðismanna
ALMENNIR fundir Sjálfstæðismanna verða í
NORÐURLANDSK J ÖRDÆMI VESTRA, sem hér
segir:
LAUGARBAKKA, Vestur-Húnavatnssýslu, sunnu-
daginn 12. maí kl. 21. Ræðumenn verða Ingólfur Jóns-
son, ráðherra, Einar Ingimundarson, alþingismaður,
og Óskar Leví, hóndi.
BLÖNDUÓSI, mánudaginn 13. maí kl. 21. Ræðu-
menn verða Ingólfur Jónsson, ráðherra, og Gunnar
Gíslason, alþingismaður.
SAUÐÁRKRÓKI, þriðjudaginn 14. maí kl. 21. —
Ræðumenn verða Ingólfur Jónsson, ráðherra, og
Gunnar Gíslason, alþingismaður.
SIGLUFIRÐI, miðvikudaginn 15. maí kl. 21. Ræðu-
menn verða Ingólfur Jónsson, ráðherra, Gunnar
Gíslason, alþingismaður, og Hermann Þórarinsson,
hreppstjóri.
Jóhann Ilafstein
Framsóknarmenn hafa alltaf
viljað lengri sverð í baráttunni
SÍÐUSTU FRÉTTIR
Á miðnætti í nótt skýrði
brezka útvarpið frá því að
tveir af leiðtogum blökku-
manna í Birmingham, ann-
ar þeirra Martin Luther
King, hafi verið dæmdir í
180 daga fangelsi fyrir þátt
töku í ólöglegum mótmæla
göngum. Þegar fregnir
hárust um handtökurnar
lýstu aðrir leiðtogar
blökkumanna því yfir að
griðarboð þeirra stæðu
ekki lengur, og yrðu að
nýju teknar upp mótmæla-
aðgerðir.
★ í ræðu þeirri, sem Jóhann
Hafstein alþingismaður flutti
á fundi Landsmálafélagsins
Varðar í gærkvöldi, lagði
hann áherzlu á, að með því
að tryggja sigur núverandi
stjórnarflokka við kosning-
arnar í sumar hefði almenn-
ingur vissu fyrir því, sem við
tæki, framhald viðreisnar-
stefnunnar. Glati þeir hins
vegar þingmeirihluta sínum,
eða missi þó ekki sé nema tvö
þingsæti, veit enginn, hvað
við tekur — annað en óviss-
an. „Við Sjálfstæðismenn
göngum til haráttunnar með
skynsama, heilbrigða og heil-
steypta stefnu að leiðarljósi“,
sagði Jóhann Hafstein. „Við
heitum á kjósendur að
tryggja áfram örugga og
trausta stjórn í landinu“.
★ Framsóknarflokkurinn hef-
ur ævinlega rofið það stjórnar-
samstarf, sem hann svo oft hef-
ur átt við aðra flokka, og mín
skoðun er sú, sagði Jóhann, að
beinasta skýringin á því fyrir-
brigði sé einmitt hin sífelldu
foréttindasjónarmið framsóknar-
manna. Sannleikurinn er sá, að
engir menn í þjóðfélaginu hafa
verið jafn harðsvíraðir sérrétt-
indamenn og framsóknarmenn,
er ævinlega hafa heimtað sér til
handa sérréttindi fram yfir aðra,
ef þess hefur verið nokkur kost-
ur. Þeir hafa alltaf krafizt þess
að hafa lengri sverð í baráttunni
en hinir, eins og Ámi frá Múla
orðaði það forðum.
★ Á árinu 1962 voru fluttar
til landsins landbúnaðarvélar að
verðmæti hingað komnar nær
40 millj. kr. í tíð vinstri stjórn-
arinnar, árið 1957, var verðmæti
innfluttra landbúnaðarvéla hina