Morgunblaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 1
24 siður og Lesbok 50. árgangur 106. tbl. — Sunnudagiir 12. maí 1963 Prentsmiðja Morgunb'aðsins Ábyrgðarleysið a hagsba alagsmálinu dæmir Framsóknarflokkinn úr leik Vkstri stjórnin vildi aðild að fríverzlunarbarída- lagi við EBE — Eysteinn Jónsson og Helgi Bergs studdu aukaaðild, en Erlendur Einarsson fulla aðild m ^ ' Þegar kosningar nálguð- ust hófust blekkingarnar FULLGILDAR sannanir eru fyrir því, að vinstri stjórnin keppti að því að komið yrði á fríverzlunarbandalagi við Efnahagsbandalag Evrópu, sem íslendingar ættu aðild að. 17. október 1957 lét ís- lenzka ríkisstjórnin fulltrúa sinn greiða atkvæði með eft- irfarandi ályktun ráðs Efna- kagssamvinnustofnunarinnar í París. „Ráðið......... lýsir því yfir, að það sé stað- ráðið í að tryggja stofnun evrópsks fríverzlunarsvæðis, sem nái til allra aðildarríkja stofnunarinnar (Efnahags- samvinnustofnunarinnar) og tengi (associate) á marghliða grundvelli Efnahagsbandalag Evrópu og hin aðildarríkin, og í framkvæmd taki alger- lega tillit til markmiða Efna- hagsbandalags Evrópu og öðlist gildi samhliða Rómar- samningnum.“ Bæði formaður Framsókn- arflokksins, Eysteinn Jóns- son, og aðaltalsmaður flokks- ins í efnahagsmálum, Helgi Bergs, ritari Framsóknar- flokksins, lýstu á ráðstefnu Frjálsrar menningar 27. janú- ar 1962 yfir stuðningi við að- ild íslands að Efnahagshanda lagi Evrópu skv. 238. gr. Rómarsáttmálans. Haustið 1961 lýsti Samband íslenzkra samvinnufélaga yfir því, að það teldi að íslendingar ættu að sækja um fulla aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu og 14. janúar 1962 lýsti Tím- inn yfir nauðsyn þess, áð ís- lendingar yrðu aukaaðilar að bandalaginu. Viðreisnarstjórnin hafði fullt ■amstarf við Framsóknarflokk- inn um allt, er laut að Efnahags- bandalagsmálinu. Aldrei reis neinn ágreiningur við Framsókn arflokkinn, enda tóldu allir iýð- grundvalIaratríSj Rómarsamniögshtó. Og ég tn'ú því að þetta eígi Formaður Framsóknarflokksin s, Eysteinn Jónsson, lýsti yfir stuðningi við aukaaðild íslands að EBE á ráðstefnu Frjálsrar menningar 27. janúar 1962. hvað sero er. eftir því saroninganaa leitar -— | jar og í það aS vera þátttaka i bandalaginu á umfangsmlklum sviðum. .• % ■<%%•%.. % &>«$• • • %% x%\\' í%% •• % ^ Ritari Framsóknarflokksins, H elgi Bergs, mælti með aukaaðild að EBE á ráðstefnu Frjálsrar menningar 27. janúar 1962. ræðissinnar nauðsynlegt að fylgj ast með framvindu mála. En þegar kosningar nálguðust bjó ur, því enn sem fyrr lýsa Fram- sóknarmenn þvi yfir, að við verð um að tengjast Efnahagsbanda- Framsóknarforystan til ágrein- laginu, ef það á annað borð ing, sem þó er ekki málefnaleg- I stækkar svo, að það nái til meg- Eysteinn inhluta Vestur-Evrópuríkja, sem nú verður þó að telja mjög tví- sýnt. Hin „nýja“ stefna Framsókn- arflokksins er fólgin í því, að undir engum kringumstæðum megi nefna samkomulag við Efnahagsbandalag Evrópu auka- aðild. Það skuli heita viðskipta- og tollasamningur. Viðreisnar- stjórnin segir hins vegar, að það sé efni samningsins en ekkí heiti hans, sem máli skipti, þess vegna geti hvor leiðin sem er komið til greina. Lágkúra Framsóknarleiðtog- anna í þessu máli er svo mikil, að þeir reyna að nota sér það, að orðið associate í 238. gr. Róm- arsamningsins hefur verið þýtt „aukaaðild." Þetta orð mætti allt eins þýða „tengsl“ og af því sést, að ekki stendur steinn yfir steini í málflutningi Framsóknar- manna. Þeir hafa líka sjálfir lýst því yfir, sem allir menn vita, að ekki er eitt orð um það í 238. gr. Rómarsáttmálans, hvernig tengsl skv. þeirri grein gætu verið. Eftir orðanna hljóðan geta allir samningar bandalagsins við önnur ríki rúmast innan grein- arinnar. En ástæðan til þess, að fráleitt er að útiloka þann möguleika að semja samkvæmt þessari grein Stjórn Sýrlands segir af sér Talið tilslökun við stuðningsmenn IMassers Beirut, 11. maí. NTB-AP. * ÚTVARPIÐ í Damaskus skýrði frá því í morgun, að byltingarstjórnin í Sýrlandi, undir stjórn Salah Bitar, hafi sagt af sér og stjórnarmynd- un verið falin Dr. Sami Joundi, sem var upplýsinga- ráðherra í stjórn Bitar. Eru fréttamenn í Beirut þeirrar skoðunar, að hér sé um að ræða mikilvæga tilslökun við Nasser forseta Egyptalands, og fylgismenn hans. Reirut, 11. maí. — NTB-AP Útvarpið sagði að Þjóð'bylt- ingarráðið, sem myndað var eftir stjórnarbyltinguna 8. marz s.l. hefði samþykikit lausnarbeiðni ráðuneytis Bitar. Dr. Sami Joundi var áður einn af förystumönnuim Sósíaliska eininganflokkisdns, en hanin er einn af þrem stuðningsflokkum Naisserita sem hafa krafizt medri áhriifa í stjórn Sýríandis. í byrj- un aprílmánaðar s.l. var Di* 1 2 3. Joundi vísað úr flokknum, þar sem hann neitaði að taka þáitit í deilumuim við Baatlh-flokkinn. Hann var eini ráðlherrann etftir í stjóminni, sem ekki var í Baath-flokknum. Joundi er rúimilega fertuigur að aldri, tanniaeknir að mennt. Hann var á sdnum tíma settur 'í famgielsi eftir að Sýrland sleit tenigislin við Egyptaland. ★ • ★ Mjög hefur verið órólegt í Sýr landi síðustu viku Oig segir í AP- frétt frá Damaskus, að menn óttizt, að enn kunni að draga tiil tiðinda, — nema því aðeins að atuðnimgsmenn Nassers flái verulega' auikin áhrif í stjórn landsinis. Sé iákilegt talið, að óróaseggirnir frá því fyrr í vik- unni bíði átekta og fyigist með framivindu málanna. Þegar eftir tiikynningu útvarps ins uan »tjé»»iarskiptin voru skóla Framb. á bl. 2 Erlendui er sú, að líklegt er, að þannig gætum við einmitt fengið mlklu Framhald á bls. 2 vel.. þótt við relknuin með þvi, að< vinaþjóðir okkar, sem*j eru i bandalag.nu, beiti okk- ur ekki viðskiptaþvingunura,! ættum við samt ú hættu aðl dragast út úr þeirri eðlilegu i þróun, sem nú er að verða á| samstarfi vestrænna þjóða.;- Þess vegna er eðliiegt, að við ieitura, eftir að hafa gott sam:; starf við bandalagið, t.d. með| þvi að tenajast við það á : tiátt, sem bandalagssátt inn aetlast til að hægt sé ly þær þjóðir, sem ekki teljal sig hafa aðstöðu til að verða| beinír aðilar. Þetta er sú leið, sem Grikkir háfa valið, og| Sviar, Svissíendingar. og urríkismenn setla sér að fa Málgagn Framsóknarflokksins, Tíminn, taldi aukaaðild einu tengslin við EBE, sem til greina kæmu, 14. janúar 1962. fylgir blaðinu f dag og er efni hennar sem hér segir: Bls.: 1 Altari Guðmundar góða og Hótei Heiðnaberg, spjallað við Jón bónda og sigmann á Fagra nesi, Guðmundur L. Friðfinns- son skráði. 2 Svipmynd: Joao Goulart. 3 Tvær stuttar sögur eftir Dag Sigurðsson. - Systurnar fimm, ljóð eftir Einar M. Jónsson. 4 Sléttaból, fimmti hluti byggða- sögu Brunasands, eftir Séra Gísla Brynjólfsson. 5 Krústjov og sovézkir höfund- ar, eftir Carl Stief. — Rabb, eftir SAM. 7 Ramadan, hungurvaka Miiham- eðstrúarmanna, eftir Jóhann Guðmundsson, flugumferðar- stjóra. S Súðavíkurkirkja hin forna, eftir Guðmund G. Guðmunds- son. 9 í 49 sólarhringa og 40 stiga gaddi, matarlaus og allslaus, fyrsti hluti frásögn um mann- raunir í Alaska eftir Viggó E, Steenstrup. 10 Fjaðrafok. 11 — — 15 Krossgáta. 16 IJlanova, glæsileg hók nm „ballerínu aldai' 4 5 * 7 * 9 10 11%ajc“ i máli og myndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.