Morgunblaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 11
r Sunnudagur 12. maí 1963 Moncrnvni 4 r>i ð 11 1. Ósvikin Western sniff. 2. Framleiddar úr hinu sterkofna 133/4 OZ Sanforized Denim. 3. Stryktarsmellur á öllum vasa endum. 4. Framleiðslugæði eru tryg-gð frá hinum þekktu Blue Bell verksmiðjum í Bandaríkjun- um. 5. Aliar stærðir fáanlegar. VEVNUFATABtDIN Reykjavík Verzlun BJÖRNS GtTÐMUNDSSONAR V estmannaey jar KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Keflavik, Sandgerði. Apaskinnsjakkar með lausum prjónakraga. Verð frá kr. 1185,00. Eygló Laugavegi 116. F*ldur 2. tölublað er komið út, fjölbreytt og vandað að efni. í blaðinu er m. a. Leikritið Eðlisfræðingarnir eftir Friedrich Dúrrenmatt. Leikgagnrýni og umsagnir. Innlendar og erlendar leikhúsfréttir. Kvikmyndaþáttur (Pétur Ólafsson). Tónlistaþ. (Þorkell Sigurbjörnsson). Grein og viðtal við Ionesco. Leikhúsmál, Aðalstræti 18. Austurstræti 8. Sveit Drengur, 12—13 ára óskast i sveit á Norðurlandi í sumar. Þarf að vera vanur sveita- störfum. Nöfn og nánari upp- lýsingar sendist á skrifstofu Mbl. fyrir 18. p, m., merkt: „Sveit — 5900“. Hollenzkar þvotlavélar á hagstæðu verði Ronson hárþurrkurnar fást nú aftur. Stórglæsileg, ný endurbætt gerð með 3 fylgihlutum og stillanlegum hita. Veruleg verðlækkun Heimsþekkt merki — margar gerðir. Verðlækkun í samræmi við nýja tollskrá. Hagstæðir greiðslu- skilmálar Lampinn Laugavegi 68. — Sími 18066. : ----- ■ . Hér s/óið þið hinn frœga Renauft R8, sem er bill tramhdarinnar. Nu er tœkifccri til að kynnast þessari einstœðu bifreið, sem er með: k 4ra tylendra vél með 5 höfuðlegum -k diskabremsum á öllum hjólum Sýningarbíll er í nýju Renault bílabúðinni í 9— ■ --; ______---

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.