Morgunblaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1963, Blaðsíða 5
Sunnu&agur 12. maí 1963 MORCVNTt LAÐIÐ Vy ^ • w v.t v » % % •• •• / \ % av « • HÉR birtist síðasta sunnudag mynd af tveimur álftum í tilhugalífi, og virtist fara mjög vel á með þeim. í fyrradag átti svo Sveinn Þormóðsson ljós myndari leið fram hjá tjörninni og sá hvar Svana og Svanur voru búin að búa sér sér til hreiður í litla hólmanum, Svana byrjuð að verpa en Svanur var á vakki um hólmann og gætti þess að endurnar ónáðuðu ekki frúna. Eitthvað hefur Svana þó ekki verið ánægð með hreiðrið, því þegar myndin er tekin er hún að búa betur um sig og eggin sín. 5 LONDON ÍTÖLSKU NÆLON-REGNHLÍFARNAR komnar aftur — 20 litir. Fóstsendum um land allt. LOIMDOIM DÖMLDEILD Dömudeild, Austurstræti 14. — Sími 14260. G Ó Ð U R pípulagningamaður óskast. — Hátt kaup. — Langur vinnutími. Upplýsingar í velsmiðjunni. T Æ K N I H. F. Súðarvogi 9 — Sími 33599. Skrifstofustúlka óskast til vélritunarstarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Cunnar Ásgeirsson M Suðurlandsbraut 16. + Gengið + 27. apríl 1903. Kaup 1 Enskt pund ......* 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar kr. ... 100 Sænskar kr.......... 827,43 829,58 lö'' Finnsk mörk_____ 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. ....... 876,40 878,64 100 Svissn. frk....... 992,65 995,20 100 Vestur-þýzk mörk 1.076,04 1.078,80 100 Gylliní ......... 1.195,54 1.198,60 100 Belgískir fr...... 86,16 86,38 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur „..._ 596,40 598,00 Sala 120,28 120,58 42.95 43,06 39,89 40,00 622,23 623,83 601,35 602.89 XXX Sl. mánudag hófst í Kaup- mannahöfn alþjóðlegur fundur Skál-klúbbanna, en slíkir klúbb- ar eru starfandi í flestum lönd- um heirns, og miða að aukinni kynningu þeirra sem að ferða- málum vinna, svo og stofnana, svo sem ferðaskrifstofa, skipa- félaga og flugfélaga. Við setningu fundarins var blásið í fornar básúnur, en stúlk- ur frá Norðurlöndunum fimm komu fram í þjóðbúningum með fána síns lands. Á myndinni eru talin frá vinstri: Tveir hljóðfæraleikarar í búningum fornmanna, Þórhild- ur Þorsteinsdóttir, flugfreyja hjá Flugfélagi íslands, sem kom fram fyrir ísland. Þá stúlkur frá Nor- egi, Finnlandi, Svíþjóð og Dan- mörku. — Bf þið elskuðuð mig raun- verulega munduð þið ekki láta ykkur nægja vatnabyssur. Kona nokkur varð ákaflega hrifin af rós, sem stóð í sýning- arglugga ríkisverzlunar einnar í Austur-Berlín, og fór inn í þeim tilgangi að kaupa hana. — Hún er ekki til sölu, var henni svarað, þegar hún bar upp erindi sitt. — En hvernig er þá með be- góníuna við hliðina af? — Hún er heldur ekki til sölu. — Heyrið þér nú, sagði þá konan. Þetta er einkennileg blómabúð, sem þér veitið for- stöðu. — Þetta er kjötverzlun en ekki blómabúð. t Gluggatjaldaefni Nýkomin 300 cm breið terylene-stóresefni, munstruð og ómunstruð. Sænsk dralon-efni í fjölbreyttu úrvali. Sænsk, Finnsk, og Ensk eldhúsglugga- tjaldaefni í úrvali. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 IMiðursett verð Harðtex 2 mm þykkt Af sérstökum ástæðum seljum við 2 mm harðtex á tækifærisverði. Plötustærð: 4 fet fyrir kr. 34,00 4x9 — — — 45,00 4x11— — — 54,00 Timburverzlun ÁRNA JÓNSSONAR & Co h.f. i/örur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Crensáskjör Grensásvegi í GÆR var blaðamönnum boðið að Geithálsi að skoða þar nýjan veitingastað, sem verið er . að hefja rekstur á, Eyþór Þórisson, sem lengi hef- ir annast greiðasölu í Olíustöð- inni í Hvalfirði veitir þessu nýja fyrirtæki forstöðu. Eyþór tjáði blaða'mönnum að á Geithálsi yrðu seldar fjölbreyttar veiting- ar auk þess sem þar verður hægt að fá olíur og benzín frá B.P. Veitingar sem þarna fást, eru kaffi gosdrykkir, brauð, pylsur, sælgæti, tóbak, og ís. Geitháls hefir um langt ára- bil verið þekktur áningarstaður reykvískra hestamanna, og af og til verið hægt að fá þar veiting- ar, en í gömlu húsi, sem nú er svo úr sér gengið að ekki er hæ'gt að nota það, enda er verið eð rífa það. Þessi nýi veitinga- staður er rétt hjá þar sem gamla húsið stóð. Sem áningarstaður fyrir hesta menn liggur Geitháls mjög vel í leið. Staðurinn er hæfilega langt frá Reykjavik og þangað liggja r-eiðvegir sem farnir eru þegar riðið er upp í Heiði. Aðstaða verður á staðnum til hestavörzlu, bæði girðing og rétt. Eyþór tjáði blaðamönnum að lokum að hann og starfsfólk hans myndi kapp- kosta að veita ferðamönnum sem vöruna út um söluop án þess farþegar þurfi að fara út úr bíl- um sínum. Þannig verður af- greiðsla opin til miðnættis. Stað- urlnn hefir verið gerður smekk- legur útlits í hvívetna og kapp- kostað verður að hafa alla af- fullkomnasta þjónustu, enda greiðslu sem snyrtilegasta, sagði verður aðstaða til að afgreiða Eyþór að lokum. P R I N Z er vegaprýði. 5 manna fjöIskylduMfreið. CHI333 Komið, og skoðið Prinzinn. Ódýr, en vandaður. FÁLKINIM HF. Laugavegi 24 — Reykjavík Söluumboð á Akureyri: Lúðvík Jónsson & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.