Morgunblaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVlSBL.iÐlO Þriðjudagur 21. maí 1963 Ódýrar peysur á drengi í sveitina. Verzlunin Varðan Laugavtgi 60. Húseigendur Setjum í tvöfalt gler, kítt- um og gerum við glugga. Útvegum efni, upplýsingar kl. 8—10 á kvöldin. — Sími 24947. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. JJún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Sængur fylltsr með Acrylull ryðja sér hvarvetna til rúms. Þvottekta. Mölvarðar. Fis- léttar. Hlýjar. Ódýrar. — Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsmg Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Tvöfaldur plastgluggi til sölu, ljósmál 1x1 m. Upplýsingar í sima 32300. Vatnabátur til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: Góður bátur — 5799“- Ódýru sumarkjólarnir komnir aftur, í miklu úr valh Verzl. Miðstöð Gunnarsbraut. Bílaþvottur Bílabón. Sækjum, sendum. Sími 18072. íbúð óskast Lítil íbúð 1 til 2ja herb. eða sumarbústaður, nálægt Reykjavík óskast til leigu fyrir 1- júní. Sími 32397 eða 35946. Rauðamöl Sel rauðamöl Og vikurgjall í fyllingar og grunna- — Ennfremur pússningasand. Simi 50447. Húsbyggjendur! Getum tekið að okkur byggingar í sumar. Tilboð merkt: „Trésmíði — 5995“ \eggist inn á afgr. Mfol. Necchi saumavél með nýjum mótor til sölu. Uppl. í síma 20835- Vil kaupa jeppakerim Upplýsingar í síma 10049. ATHUGIÐ ! að boriö saman við útbreiðslu er langtum oúýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. GUÐ minn er hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjölöur minn og horn hjálpræðis mins (2. Sam. 22.3). f dag er þriðjudagur 21. maf. 142. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 3:39. Síðdegisflæði kl. 16:07. Næturvörður í Reykjavík vik- una 18. til 25. maí er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Nætnrlæknir í Hafnarfirði vik- una 18. til 25. maí er Kristján Jóhannsson, sími 50056. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Björn Sigurðsson. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Óiafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15-8. laugardaga frá fel. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá ki. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir :«kun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. Ri>. 4 = 1125218*4. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 145521 8% = Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudag 23. maí í Kirkju- kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa kökur og annað, eru vinsamlega beðn- ar að koma þeim þangað milli kl. 10 og 1 sama dag. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: Aðalfundur verður í Hlégarði þriðju daginn 21. maí kl. 8.30. — Auk venju- legra aðalfundarstarfa verða sýndar litskuggamyndir frá Noregi og víðar. Þessi vinningsnúmer hafa ekki verið sótt í Leikfangahappdrætti Thorvald- senfélagsins. Þeirra skal vitjað á Thor- valdsensbazar, Austurstræti 4: 8134, 28211 8487, 23473, 1442, 11061 24311, 8957, 15073, 10520, 4812, 22231 7950, 22722, 3766, 21242. daginn 22. maí kl. 8.30. Stjómin. Skemmtifund heldur Kvenfélagið Aldan, miðvikudaginn 22. maí kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Allar upplýsingar veittar í símum 23552 (Sigríður Skúla- dóttir), 22549 (Sigrún Theodórsdóttir), 34916 (Ragnhildur Jónsdóttir), 35644 (Svanhildur Ólafsdóttir), FRÁ VERZLUNARSKÓLA ÍSLANUS. Inntökuprófinu í I bekk hefj- ast í dag, þriðjudag 21. maí. Ber þeim nemendum, sem skráðir hafa verið til prófsins að mæta við skólann kl. 1,30 e.h. Þá verð- ur prófað í íslenzku. Á morgun miðvikudag. 22. maí, kl. 9 árd. verður prófað í stærðfræði og kl. 2 e.h. sama dag í dönsku. Þýðingarlaust er fyrir aðra að mæta en þá, sem þegar hafa verið skráðir, enda er skráningu lokið. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Hildur Jónsdótt- ir og Gunnlaugur Baldvinsson. Heimili þeirra er að Ásvalla- götu 46. (Ljósm.: Studio Guðm.) Hinn 19. maí síðastliðinn opin beruðu trúlofun sína ungfrú Dóra Gunnarsdóttir, Sogavegi 46, Reykjavík og Guðmundur Hall- grímsson, rafvirki, Vesturgötu 5, Keflavík. Þann 5. maí síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband. Miss Anna Lísa Montesano, og Edgal Fuggitt, jr. Nolan West Virginia Frá Guðspekifélaginu: L. Gordon Plummer frá Kaiiforniu hekiur fyrir- Iestur í Guðspekifélagsrúsinu kl. 8.30 í kvöld. Fyrirlesturinn nefnist: „Guð- speki nu á timum.“ Utanfélagsfólk vel itomið. Kvenskátar, Seniordeild, eidri og yngri Svannadeild, Mömmuklúbburinn Neisti: Munið sameiginlega fundinn i Félagsheimili Neskirkju I kvöld kl. 9. Kvenréttindafélag íslands: Fundur verður haldinn í félagsheimili prent- ara á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 21. mai kl. 20.30. Aðalefni fundarins er erindi um skólakerfið og framkvæmd þess, sem Magnús Gislason náms- stjóri fiytur. Féiagskonur mega taka með sér gesti að venju. Ekknasjóður Reykjavikur heldur aðalfund sinn I húsi KFUM miðviku- U.S.A. Laugardaginn 18. þm. voru gefin saman í hjónaband Anna María Einarsdóttir, Hvassaleiti 12 og Bolli Mamnússon, vélvirki, Ferjuvogi 21. Heimili brúðhjón- anna verður að Austurbrún 37. Síðastlíðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband, af séra Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú Anna Soffia Eiríksdótt- ir og David Miller Torrance, nú- verandi heimili þeirra er Karfa- vogur 43. Nýlega opinberuðu trúlofuií sína ungfrú Ester Hurle, Nýlendu götu 19 a, og Bjarni Hermundar- Á morgun verður málverkauppboð í Þjóðleikhúskjallaranum og verða þar m.a. til sölu 15 myndir eftir Kjarval. Myndirnar verða til sýnis í Þjóðleikhúskjallaranum í dag frá kl. 2—6. Meðal mynda Kjarvals er þessi vangamynd af nngri stúlku sem listamaðurinn nefnir „Vangi ástúðar og umhyggju." son, sjómaður, Norðurbraut 21 I HafnarfirðL Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Elín Sigurðardóttir, Berg staðastræti 50, og Geir Birgir Guðmundsson, Langholtsveg 180. 70 ára er í dag Guðmundur Þórarinsson, Skipholti 18. + Gengið + 27. apríl 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ....... 39.89 40,00 100 Danskar krónur 621,56 623,16 100 Norskar kr. ___ 601,35 602.89 100 Sænskar kr. ___ 827,43 829,58 lö° Finnsk mörk1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. ____________ 876,40 878,64 100 Svissn. frk. __ 992,65 995.20 100 Vestur-þýzk mörk 1.076,04 1.078,80 100 Gyllini .... 1.195,54 1.198,60 100 Belgtskir fr. ............ 86,16 86,38 100 Pesetar ....... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur____ 596.40 598,00 Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbælar, Skúia lúni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 »1* nema mánudaga BORGARBÓKASAFN Reykjavík- ur, sími 12308. Aðalsafnið ÞinghoJts- stræti 29a: tlánsdeiid 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstoía 10—10 alla virka daga nema laugar- daga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5 til 7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 ta 7.30 alla virka daga nema laugardag. tibúið við Sólheima 27. opið 16—19 alla virka daga nema laugardaga. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kL 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kL 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla vlrka da«g frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kL 1.30 tli 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. MENN 06 = MALEFNh ! Síðastliðinn föstudag hlaut i Jóhannes Lárusson réttindi til ; málflutnings fyrir Hæstarétti. Jóhannes er fæddur í Reykja. vík 8. ágúst 1925. Hann lauk f\ stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1945 og embættisprófi í lögum vorið 1955 með 1. einkunn. Síðan hefur Jóhannes starfað að mál flutningi og auk þéss rekið fasteignasölu í Reykjavík. (I Jóhannes Lárusson er kvænt- ur Erlu Hannesdóttur og búa þau hjónin að Lynghaga 4 JÚMBÓ og SPORI -* Teiknaii J. MORA :— Spori veltist um af hlátri. — Ham- ingjan hjálpi mér„ sagði hann, hafið þíð nokkumtíma séð annað eins. Ég held að hann taki hlutverkið einum og of alvarlega. Taktu lífinu með ró, vinur minn, kvikmyndavélarnar eru ekki komnar í gang ennþá. — Herra minn, viljið þér hætta þessum hlátri. Annars skuluð þér hafa verra af. — Þessi var góður, sagði Spori hlæjandi, en sú skrúðganga. Er gaml- árskvöld. Eruð þið á leiðinni til álfa- brennunnar. Gamansemi Spora hafði svo upp- örvandi áhrif á innfædda, að þeir tóku allir handfylli af grjóti og köstuðu að hermönnunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.