Morgunblaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 22
22
MORGVNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 21. maí 1963
Valur Reykjavíku rmeistari
- en mörkin voru ddýr
Valur varm Þrótt 3-0 I þófkendum leik
VALUR er Reykjavíkurmeistari
í knattspyrnu 1963. Þau örlög
voru ráðin á sunnudagskvöldið
er Valur mætti Þrótti og vann
3—0 í leiðinlegum og þófkennd-
um leik. Bæði liðin höfðu mögu-
leíka til sigurs og þeir möguleik-
ar munu sennilega hafa gersam-
lega farið með taugar Þróttar-
manna. Þeir voru algerlega
heillum horfnir á leikvellinum,
fundu aldrei samband sín á milli
og hver einstaklingur var eins
og fálmandi fluga miðað við
fyrri leiki. Valur var vel að sigri
kominn í leiknum, en heppnis-
mörk færðu Val stærri sigur en
leikur liðsmannanna verðskuld-
aði.
kom svo 3. markið. >að var
fallegt og vel framkvæmt upp-
hlaup Vals á hægra kanti. í>að
var miðað og knci ‘turinn skopp-
aði yfir á vinstri kant. Þar kom
að hinn ungi en bráðefnilegi
Hermann útherji og skoraði
fallegasta mark leiksins.
LIÐIN
Valsmenn áttu frumkvæðið í
þessum leik frá upphafi og sigur
var verðskuldaður. Hins vegar
voru mörkin heppnismörk utan
þess síðasta. Knattspyrna Vals
er heldur ekki af neinni meistara
liðstegund. Það vantar í hana
neistann. Valsmenn hafa verið
heppnir á þessu móti. Þeir bera
engan veginn af knattspyrnulega
séð svo sem þeir bera af í stiga-
fjölda. Liðsmenn skyldu því ekki
ofmetnast fyrir íslandsmótið. —
Þvert á móti þyrfti Valur margt
að laga. Vörnin var betri helm-
ingur liðsins þó bakverðirnir
ar um framverðina, einkum Orm
séu allt of grófir en mestu mun-
ar. Þar var lykillinn að niðurrifi
allrar sóknar Þróttar.
Þróttur lék nú eins og á árum
áður, allt öðru vísi og lakar en
liðið hefur gert. Það er erfitt
að vera kominn í aðstöðu til að
vinna mót, það tekur á taugar.
Þær biluðu nú hjá Þrótti, ekki
hjá einum manni, heldur öllum.
En af reynslunni læra menn.
— A.St.
'.......................
Björgvin markvörður fær naumlega varið í horn eftir harða
sóknaratlögu Þróttar.
1 1
\ I
UNDIRTÖK
Valsmenn léku undan snarpri
golu fyrri hálfleikinn. Með hana
í bakið, og taugaóstyrk Þróttara
ásamt okkurri heppni einnig að
bakhjarli náði liðið snemma
undirtökunum og héltr þeim all-
an leikinn. Mestu virtist ráða í
byrjun fastur og öruggur leikur
v_rnar Valsmanna. En þeir léku
og nokkuð gróft, fóru eins langt
og dómarinn leyfði og í mörg
skipti var það framyfir lög og
reglur.
Það var spenningur í loftinu
yfir því hver myndi skora fyrsta
mark Vals því það var jafnframt
1000. mark félagsins frá upphafi.
Það mark kom á 18. mín. og var
vægast sagt ódýrt og verðskuld-
ar ekki sem slíkt verðlaun þó
Bergsveinn innherji sem markið
skoraði væri skjótráður og ákveð
inn, Guttormur markvörður
Þróttar hafði knöttinn og var að
undirbúa útspark. Hann var gá-
laus í úthlaupi fyrir útspark,
hcnti knettinum á tær Berg-
sveins og þaðan skoppaði boltinn
í markið. Ekkert skot, enginn
undirbúningur — en mark og
sigur.
Sjö mínútum síðar skorar
Hans innherji annað mark litlu
dýrara. Langskot var gefið að
m-rki og Guttormi var í lófa
lagið að handsama knöttinn. En
hann gaf eftir og Hans fékk að
skalla í knöttinn á marklínu og
yfir línuna skoppaði knötturinn,
þó aldrei kæmist hann svo langt
að fara í netið.
Á síðustu mínútu hálfleiksins
Bergsveinn skoraði 1000. mark
V..ÍS,
Jón Þ. stökk 2 metra létt
Kolviðarhóll var keyptur fyrir happ-
drættisfé - nú er nýr skáli í veði
Bilahappdrætti skiðadeildar ÍR
NÝJASTI skíðaskálinn í ná-
grenni Reykjavíkur er skíðaskáli
ÍR. Hann hefur vakið athygli
fyrir margra hluta sakir. Hann
er glæsilegur, vel í skíðaland
settur og bygging hans hefur
gengið vel síðustu misserin og
þannig að sennilega hefur þar
verið sett íslandsmet í sjálfboða-
vinnu því sjálfboðavinnan við
skálann er metin á milli 6 og 700
þúsund kr. Heildarkostnaður við
byggingu skálans er 1.3 milljón-
ir kr. og þar hefur aðeins verið
lagt út um 60 þúsund fyrir að-
keypta vinnu.
Á Tvöföld hátíð
En jafnvel þótt svona vel sé
unnið á skíðadeild ÍR erfitt með
bygginguna. Skuldir hafa safnazt
upp og margt er ógert. Til þess
að freista þess að létta skulda-
byrðum af herðum sér hefur
deildin lagt út í bílahappdrætti,
þar sem vinningurinn er 148 þús-
und króna Renault R8 bifreið.
Og happdrættið drífur deildin
með sama hraða og allt annað
sem hún tekur fyrir. Það verður
dregið á þjóðhátíðardaginn 17.
júni. Einhver þeirra sem freistar
gæfunnar í happdrætti skíðadeild
ar ÍR fær því tvöfalda hátíð 17.
júní — og hver vill ekki tvöfalda
hátíð?
Á Brautryðjendur
Skíðadeild ÍR hefur dálitla sér-
stöðu hvað varðar bílhappdrætti.
Deildin gekkst fyrir fyrsta bíl-
happdrætti sem haldið var á fs-
landi 1938. Ólafur Johnson gaf
þá deildinni Chrysler bifreið,
deildin seldi hvern miða á 1
krónu. Uppselt var í happdrætt-
inu 30 þúsund miðar og fyrir
þann ágóða sem varð keypti
skíðadeildin Kolviðarhól. Sú fjár
festing varð mörgum ungum
skíðamanninum til góðs og
íþróttalífinu til framdráttar.
í annað sinn efndi deildin til
bílahappdrættis 1942. Þá kostaði
miðinn 2 krónur og ágóðinn marg
elfdi starf deildarinnar. Nú í
þriðja sinn mun nýr skíðaskáli
fullgerður fyrir ágóða af happ-
drætti — ef almenningur vill
styðja deildina til dáða.
Happdrættisbifreiðin stendur
þessa dagana á Heklulóðinni við
Lækjartorg og þar eru miðar
seldir.
Halldóra llelgadóttir KR slgraði
í hlaupi kvenna á mjög athyglis-
verðum tima — og ógnar metinu.
Spjótkast: Valbj. Þorláksson KB,
57.88 ; 2. Björgvin Hólm ÍR 57.46; 3.
Emil Hjartarson ÍR 49.81.
Kringlukast: Þorsteinn Löve. ÍR,
46.51; 2. Björgvin Hólm ÍR 42.22; 3,
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 46.74.
100 m hlaup kvenna: HalWóra Helga
dóttir KR 13.2; 2. Elisabet Brand ÍR,
14.0; 3. Marta Hauksdóttir ÍR 14.4.
Kringlukast sveina: Erlendur ValdU
marsson ÍR 51181; 2. Ólafur Gunnars-
son ÍR 37.35.
60 m hlaup sveina: Jón Þorgeirsson
ÍR 7.5; 2. Harry Jóhannesson ÍR 7.®;
3. Einar Þorgrimsson ÍR 7.7.
Langstökk drengja: Ólafur GuM-
mundsson KR 6.56; 2. Svanur Braga-
son XR SX.
Vítaspyrna, vítaspyma, hrópaði
fólkið, þegar Árni Njálsson
hrinti Axel útherja á bak. Báðir
féllu við en dómarinn sá ekkert
athugavert.
— og Jón Ö. se
FYRSTA frjálsíþróttamót sum-
arsins, Vormót ÍR, bar fátt með
sér af framúrskarandi árangri,
utan hástökk Jóns Þ. Ólafssonar
2 .00 m. Það var eini árangurinn
sem getur talizt vera á alþjóð-
legan mælikvarða. Jón átti ágæt-
ar tilraunir við nýtt ísl. met
2.06 m. en atrennan var slæm og
honum mistókst. En allt þetta
sýnir að Jón mun í sumar marg-
bæta ísl. metið og sennilega ná í
fremstu röð hástökkvara heims.
Valbjöm Þorláksson var með
í þremur greinum og vann þær
allar, 200 m hlaup á sæmilegum
vortíma, 200 m grindahlaup á
lélegum tíma og spjótkast með
sæmilegum árangri á ísl. mæli-
kvarða.
Kristleifur Guðbjörnsson vann
yfirburðasigur í 3000 m hlaupi og
virðist eiga mikið til sumarsns,
sömuleiðis fer Björgvin Hólm
mjög fram í köstunum. Hinn ungi
hlaupari Skafti Þorgrimsson
sýndi og góð tilþrif í 200 m hlaup
inu.
Hi unglingamet
Á: Unglingamet
Eina metið sem sett var á
mótinu var unglingamet Jóns
Ö. Þormóðssonar í sleggju-
kasti. Jón er fjölhæfur og
skemmtilegur íþróttamaður
sem mikils má af vænta. Þetta
er hans fyrsta met í sleggju-
kasti en áreiðanlega ekki það
síðasta og auk þess er hann
afreksmaður í mörgum öðrum
greinum. Þar er skemmtilegt
efni á ferð.
Helztu úrslit mótsins urðu
annars þessi:
ÚRSLIT URÐU:
Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 2 00;
Emil Hjartarson ÍR, 1.70; 3. Halldór
Jónasson, ÍR. 1.70.
Langstökk: 1. Úlfar Teitsson, KR,
6.97; 2. Einar Frímannsson, KR, 6.69;
3. Ólafur Unnsteinsson, ÍR 6.39.
1000 m boðhlaup: Sveit KR 2.04.6;
2. drengjasveit KR 2.06.9; 3. ÍR 2.09.3.
3000 m hlaup: Kristl. Guðbjörnsson,
KR. 8.33.0; 2. Agnar Leví KR, 8.47.4;
3. Halldór Jóhannesson KR, 9.04.8.
200 m hlaup: Valbjörn Þorláksson
KR, 22.6; 2. Skafti Þorgrímsson, ÍR,
23.0; 3. Kristján Kolbeins 24.7.
800 m hlaup: Valur Guðmundsson,
KR, 2.04.4; 2. Vilhj. Björnsson UMSE,
2.08.8; 3. Sig Lárusson Á 2.09.6.
200 m grinðahlaup: Valbj. Þorláks-
son KR 27.1; 2. Sig. Lárusson Á 28.6,
Sleggjukast: Jón Ö. Þormóðsson ÍR
47.88, unglingamet 2. Birgir Guðjóns-
son ÍR 47.49 ; 3. Gunnar Alfreðsson ÍB
45.08