Morgunblaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 6
6 MORCUISBL AÐIÐ Þriðjudagur 21. maf 1963 Arent Claesen, fyrsti formaður félagsins, Eggert Kristjánsson, EgiII Guttormsson, Karl Þorsteins, Páll Þorgeirsson og Krist- ján G. Gíslason. 3 ára telpa fyrir vörubíl Þriggja ára telpa varð fyrip vörubíl á Vesturgötu um hádegi í gær. Telpan var flutt á Slysa- varðsstofuna, en meiðsli hennar talin ltíil. Vörubíllinn var á leið austur Vesturgötu og rnun telpan hafa hlaupið út á götuna í veg fyrir bílinn. Hún heitir Hannveig María Þorsteinsdóttir, til heimilis að Vesturgötu 19. Sauðburður í Vopnafirði Félag íslenzkra stór- kaupmanna 35 ára f DAG eru liðin 35 ára frá stofn- un Félags íslenzkra stórkaup- manna. Félagið var stofnað af frumkvæði nokkurra stórkaup- manna, sem þ. 7. febrúar 1927 ákváðu að stofna félagið. Var þeim Arent Claessen, aðalræðis- manni, Birni Ólafssyni, stór- kaupmanni og John heitnum Fenger, stórkaupmanni, falið að undirbúa stofnun félagsins. Þann 21. maí 1928 var svo formlega gengið frá stofnun félagsins. í fyrstu stjórn þess áttu sæti eftir- taldir menn: Formaður var Arent Claessen, aðalræðismaður, en meðstjórnendur stórkaupmenn- irnir Björn Ólafsson, Hallgrímur Benediktsson, Ingimar Brynjólfs son, Magnús Th. S. Blöndal, John Fenger og Kristján Ó. Skagfjörð. Tilgangur félagsins þá og síðar hefur ætíð verið sá að efla frjálsa verzlun, bæði á innflutningi og útflutningi. Þá hefur félagið bar- izt fyrir því, að einkasölur ríkis- ins yrðu lagðar niður og því hald ið fram, að innflutningi á einka- söluvörum væri betur komið í höndum innflytjenda, sem gætu dreift þeim fyrir mun minni kostnað heldur en einkasölurnar hafa gert og gera. Hin síðari ár hefur eitt af baráttumálum fé- lagsins verið krafa um algert af- HELGA og HAF- ÞÓR aflahæstu Reykjavíkurbát- arnir TVEIR aflahæstu bátamir í Reykjavík á vetrarvertíðinni urðu Helga RE, og Hafþór RE. Afli þeirra er miðaður við 18. maí sl. Helga var komin nveð 1154 tonn frá 1. marz, og hafði auk þess veitt 10. 483 tunnur af síld frá áramótum. Skipstjóri er Ár- mann Friðriksson. Hafþór var kominn með 1120 tonn frá 19. febrúar sl. Um síld- araflann er Mbl. ekki kunnugt. Skipstjóri er Þorvaldur Árnason. nám verðlagsákvæða. Telur fé- lagið, að leitt hafi verið í ljós, að hag neytenda er sízt betur komið með tilkomu þeirra. Er það skoð- un félagsins, að frjáls samkeppni skapi neytendum hagstæðast vöruverð og gæði. Félagið hefur einnig látið tollamál mikið til sín taka frá byrjun og hefur það • Leiðindafuglar á tjörninni Fólk hefur beðið Velvakanda að vekja athygli á því að svart- bakar og hettumávar séu orðn- ir allt of margir á tjörninni og hættulegir öðru fuglalífi. Þyrfti að tryggja, að skotmenn héldu þessum fuglum burtu frá verið baráttumál félagsins hafa tolla sem lægsta. í sam- vinnu við önnnur félagasamtök kaupsýslumanna stuðlaði félagið að stofnun Verzlunarsparisjóðs ins 1956 og síðan að stofnun Verzl unarbankans, en stofnanir þessár hafa orðið verzlunarstéttinni í landinu mikil lyftistöng. Félagið hefur beitt sér mikið fyrir því, að Verzlunarbanki íslands h.f. fái réttindi til að verzla með erlend- an gjaldeyri til þess að sú stofn- un geti fullnægt öllum viðskipt- um kaupsýslumanna. Á árinu 1961 festi félagið kaup á hús- eigninni nr. 14 við Tjarnargötu, þar sem félagið hefur nú aðsetur sitt og skrifstofur. Fyrsti fram- tjörninni. Fyrir utan það, að þetta eru grimmir fuglar, sem munar ekki um að gleypa and- arunga í einum munnbita, þá eru mávar örgustu sóðar og smitberar; engu betri en dúf- urnar. • Skálholt M. H. sendir Velvakanda þetta bréf: aðkvæmdastjóri félagsins var Hen- rik Sv. Björnsson, núverandi sendiherra íslands í London. Síð ar tók við því starfi Einar heit- inn Ásmundsson, hæstaréttarlög maður og ritstjóri, og frá 1956 hefur Hafsteinn Sigurðsson, lög- maður, gegnt því starfi. Núverandi formaður félagsins er Hilmar Fenger, stórkaupmað- ur, en aðrir í stjórn eru: Hannes Þorsteinsson, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson, Einar Farestveit, Ólaf ur Guðnason, Gunnar Ingimars- son og Jón Hjörleifsson. í tilefni þessa merkisáfanga í sögu félagsins gengst stjórn fél- agsins fyrir hátíðarfundi í Hótel Sögu á hádegi í dag. „Sú fregn hefir borizt, að frændur okkar Norðmenn hafi safnað rúmlega einni milljón ís- lenzkra króna til eflingar kristi legs lýðskóla í Skálholti. Hefur séra Harald Hope af djúpum skilningi haft umsjón með söfn- uninni. Þökk sé okkar fjöldamörgu Skálholts- og íslandsvinum á Norðurlöndum, sem heiðrað Vopnafirði, 20. maí. Nú er sauðburður að hefjast á flestum bæjum, og má segja, að það líti heldur illa út vegna veðráttunnar, því að norðan stormur er flesta daga og élja- gangur öðru hverju, svo að grán- ar allt niður í sjó. Gróður er lítill á túnum og sem enginn á út- haga. — Sigurjón. — Milwood-málið Framhald af bls. 1. væri þannig, að eina leiðin til þess að koma í veg fyrir að Smitih skipstjóri stofnaði lífi sínu í hættu væri, að flytja hann yfir í togarann Juniper. Hunt skip- herra tók þessa ákvörðun í þeirri trauetu trú, að Juniper mundi verða skipað að fara undireina til Reykjavikur, og að hann mundi fara þangað. Hann varð mjög undrandi og leiður þegar eigendur Junipers neiltuðu að skipa Juniper að fara til Reykja- víkur. Brezku rjkisstjómi nm þykir leiitt að Smith skipstjóri skyldi koroast hjá handtöiku á þennan há'tt og harmar það atvik mjög. Brezka ríkisstjórnin tekur einnig á sig fulla ábyrgð á athöfnum H.M.S. Palliser dagana 27.—28. apríl. Þótt brezka ríkisstjórnin verði að gera fyrirvara um efnishilið og lagarök miálsins hefur húm við ýmis tæikifæri ráðlagt eigend usn Milwood að telja Srnitlh skip stjóra á að lúta íslenzkri lög- sögu. Stjórnin er enn í þeirri von, að hann muni fallast á slíkt. Brezka stjórnin vonar einlæg- lega, að gefnuim þessum skýring- uim, að Miilwood atvikið verði ekki til þesis að raska hinu góða sambandi milli íslandis og stóra Bretlandis, sem brezka ríkissitjórn in metur mjög mikiLs." (Frá Utanríkisráðuneytinu). hafa Skálholtsstað með rausn- arlegum gjöfum nú og á liðnum árum. Nú hafa orðið þáttaskil hér um forgöngu um málefni Skál- hotls, og tekst nú vonandi sköru lega til. Enda skal prestastétt íslands ekki vantreyst að svo stöddu að efla staðinn seiu bezt Vonandi rís í Skálholti veg- leg og öflug menntastofnun i skjóli virðulegs biskupsstóls til heilla landi og lýð. Ekkert minna eða lágkúrulegra hæfir sögulegri reisn hins fornhelga Skálholtsstaðar. — M. 11“ Hannes Þorsteinsson. Standandi: Ólafur Guðnason, Einar Farestveit, HafsteSmn Sigurðsson, framkvaemdastjóri félagsins, Gunnar Ingimarsson og Jón Ó. Hjörleifsson. BOSCH RRÆÐURNIR ORMSSON hf Vesturgötu 3. BOSCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.