Morgunblaðið - 21.05.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. maí 1963
MORCinSBLAÐlÐ
5
Keflavík
Alltaf eitthvað nýtt í Faxa
borg- Sigin grásleppa, harð
fiskur, hrossakjöt, góðar
kartöflur.
Jakob Smáratúni.
Sími 1826.
Einhleyp kona
í fastri atvinnu óskar strax
eftir 1—2 herb. íbúð, helzt
sem næst Miðbænum. —
Uppl. í sima 17461, eftir kl.
7 næstu kvöld-
Stúlka óskast
í Efnalaug Austurbæjar
Skipholti 1. Upplýsingar í
síma 16346.
Atvinna
Stúdent óskar eftir at-
vinnu. Hvers konar at-
vinna kemur til greina- —
Tilboð merkt: „Góð laun
— 5986“ sendist Mbl. fyrir
23. þ. m.
Stúlka
óskar eftir atrv'nnu hálfan
daginn, helzt fyrir hádegi.
Vön öllum skrifstofustörf-
urn. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „S — 223“-
Garðeigendur
Húsdýraáburður til sölu.
Flutur í garðinn. Uppl- í
síma 34922.
Aukavinna
Maður sem hefur ráð á bíl,
helzt pallbíl, getur fengið
vinnu öll kvöld og um
helgar. Sími 3-58-91.
Hafnarfjörður
Óska eftir 2—3 herb- og
eldhúsi. Erum barnlaus,
vinnum bæði úti. Uppl. í
síma 50615.
íbúð óskast til Ieigu
frá 1. júní til 1. ágúst. Barn
laust fólk. Uppl. í síma
10235.
Keflvíkingar
Gott að verzla í Faxaborg.
Gulrófur, saltkjöt, svið,
snjóhvítur strásykur í
lausu. Jakob, Smáratúni.
Sími 1826.
Góðri mold
verður mokað ókeypis á
bíla frá kl. 6 e. h. 1 dag
að Safamýri 63.
Ung þýzk kona
sem talar íslenzku óskar
eftir aukavinnu á kvöldin.
Uppl. í síma 10895 í dag og
á morgun eftir kl. 7.
Keflavík — Suðurnes
Terylene kjólaefni.
Terylene dragtaefni.
Verzlun
Sigríðar Skúladóttur.
Sími 2061.
Rennismið
og bifvélavirkja eða menn
vana bílaviðgerðum, vant-
ar á verkstæði út á landi.
Uppl. í síma 34922.
Stúlka óskast
til eldhússtarfa. Uppl- í
síma 18680 eftir kl. 4 í dag.
Brauðborg
Frakkastíg 14.
2—3 herbergja íbúð
óskast sem fyrst. Lítils
háttar húshjálp gæti kom-
ið til greina. Uppl. í síma
36551-
Vinna
Stúlka vön herrafatasaum
óskast strax.
Verzlunin Sel
Klapparstíg 40.
Sérstakt tækifæri
Glæsilegur muskrat-pels,
til sölu. Uppl. í síma
24752.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu 100 lítra Rafha-
þvottapottur, sem nýr-
Einnig öll hreinlætistæki í
baðherbergi, lítið notuð.
Sími 2310.
Getum bætt við
eldhúsinnréttingum e ð a
breytingum. Uppl- í síma
34106 efir kl. 6.
Óskum eftir 2—3 herb.
íbúð til leigu hið fyrsta.
Erum tveir fullorðnir í
heimili. Uppl. í síma 18794
eftir kl- 6 í dag.
Keflavík — Suðurnes
Gullfalleg gluggatjaldaefni
— ný sending.
Verzlun
Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Sumarbústaðaland
til sölu á sérstaklega falleg
um stað. Ennfremur eru til
sölu 2 reiðhestar- Uppl. í
síma 20076.
Óska eftir að kynnast
stúlku til að ferðast með
í sumar. Tilboðum skilað
á afgr. fyrir fimmtudag,
merkt: „5996“-
MMr
Matreiðslukona
óskast á hótel úti á landi. Einnig stúlkur til ýmissa
hótelstarfa. — Upplýsingar í síma 36719.
— I»að er ekki nóg að klippa af þyrnirunninum, þú verður að höggva á ræturnar líka
(tarantel press).
JarÖýtur
Bæjarbíó sýnir nú fallega dansmynd í litum og Cinemascope, af hinum heimsfræga dansflokki
„Beryozka“, sem dansað hefir í yfir 20 löndum
af stærstu og fullkomnustu gerð. Unnið allan sólar-
hringinn ef óskað er. Ákvæðis eða tímavinna.
Hringið í síma 18158.
Tekiö á móti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
▼erandi frá 3. maí um óákveðinn tima.
6taðgengiU: Bergþór Smári.
Ólafur Ólafsson, verður fjarver-
andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað-
gengill er Haukur Jónassoii, Klappar-
stíg 25, síma 11-22-8.
Ófeigur Ófeigsson verður fjarver-
andi fram tU í byrjun júní.
Staðgengill: Magnús Blöndal Bjarna-
son.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni
er væntanlegur frá NY kl. 8:00. Fer
til Lux kl. 9:30. Kemur til baka frá
Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 01:30.
Flugfélag slands h.f. Millilandflug:
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg
aftur til Rvíkur. kl. 22:40 í kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir). og Húsa-
víkur. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík. Askja er á leið
til Barcelona.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur er í
Rvík. Þyrill fór frá Rvík 16. maí
áleiðis til Noregs. Skjaldbreið fer frá
Rvík í dag til Breiðafjarðarhafna.
Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum
kl. 19:00 í kvöld til Rvíkur.
Eimskipafélag slands: Bakkafoss fór
frá Hamina 17. til Gautaborgar og
Austur- og Norðurlandshafna. Brúar-
foss er á leið frá NY til Rvíkur. Detti-
foss fer í dag frá NY til Rvíkur. Fjall-
foss er í Rvík. Goðafoss fór í gær frá
Norðfirði til Eskifjarðar og þaðan til
Lysekil og Kaupmannahafnar. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss
fór frá Keflavík 16. til Cuxhaven og
Hamborgar. Mánafoss fór frá Moss í
gær til Austur og Norðurlandshafna.
Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá
Dublin í gær til NY. Tröllafoss fer frá
Hamborg á morgun til Leith, Hull og
Rvíkur. Tungufoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Bergen og Hamborg-
ar. Forra fór frá Rvík 19. til Kaup-
mannahafnar. Ulla Danielsen er í Rvík
Hegra kom til Hull 19. fer þaðan til
Rvíkur.
^dólandóútcjápa jrimerhiatímaritó
Að undanförnu hefur dval-
izt hér á landi Carl P. Rueth
ásamt konu sinni, en hann
er aðalritstjóri hins þekkta
frímerkjatímarits, „Linn’s
Weekly Stamp News, sem
gefið er út í Sidney, Ohio í
Bandaríkjunum. Tímarit þetta
er talið það stærsta sinnar
tegundar og er mjög þekkt í
heimi frímerkjasafnara.
Ritstjórinn hefur undan-
farnar vikur ferðazt um ýmis
Evrópulönd og kom hér við
á heimleið, til þess að athuga
möguileika á sérútg'áfu blaðis
síns, sem helguð yrði íslandi,
með frásögnum um frímerki
landsins, frímerkjasöfnun á ís
landi, póstrekstur hér og einn-
ig yrði getið sögu lands og
þjóðar. Yrði þetta góð land-
kynning, því að lesendur
P
4 illÍ'
m
Jílii
Linn’s Weekly skipta tugþús-
undum. Stefnt er að því að ís-
landsútgáfa blaðsins komi út
með haustinu, þegar frímerkja
safnarar eru byrjaðir á frí-
stundaiðju sinni.
Carl P Rueth fórust svo orð
í samtali við Morgunblaðið:
— Ég hef sérstakan áhuga
á að bjóða Póststjórninni að
undirbúa íslandsútgáfu, vegna
þess hve ísland er vinsælt í
Bandaríkjunum. Mér finnst að
íiííL
Carl P. Rueth
Ameríkumenn þyrftu að kynn
ast hinum ágætu vinum okk-
ar á Islandi betur.
Þessi útgáfa af Linn’s Week
ly Stamp News mun stuðla að
auknum og gagnkvæmum vel-
vilja þjóðanna. Hún mun einn
ig kynna amerískum söfnur-
um hin myndrænu og litríku
frímerki íslands. íslenzka póst
stjórnin er vel þekkt fyrir
góða samvinnu við frímerkja-
safnara.