Morgunblaðið - 23.05.1963, Page 2

Morgunblaðið - 23.05.1963, Page 2
2 MORCVISBL AÐIB Fimmtudagur 23. maí 1963 n«Mi VEÐUR hefur verið um- hleypingasamt á Aust- fjörðum, en s.l. föstudag þegar fréttamaður blaðsins og ljósmyndari áttu leið um Staðarskarð frá Reyð- arfirði til Fáskrúðsfjarðar, skein sólin í heiði, og út- Félagsheimilið Skrúður. (Ljósm. Sv. Þ.). Félagsheimiliö Skrúður á Búðum vígt ávörp flutt. Hátíðin. fór vel fram og að loknum ræðuhöld um var dansað fram eftir nóttu. Blaðinu hafa borizt fréttir af vígsluhátíðinni frá fréttarit- hrópi. Þá tók til máls Gunnar Jónsson formaður sameigin- legrar nefndar félaganna, sem að byggingunni stóðu, en þau eru: Verkalýðs- og sjómanna- félag Fáskrúðsfjarðar, Ung- mennafélagið Leiknir, Slysa- varnafélagið Hafdís, Kvenfé- lagið Keðjan og Heimilisiðn- aðarfélag Fáskrúðsfjarðar. Veitti Gunnar húsinu viðtöku fyrir hönd félaganna. Siðan flutti Jakob Stefáns- son oddviti Búðahrepps ávarp og Guðlaugur Sigurðsson flutti tvö hátðíaljóð, sem sam- in voru í tilefni vígslunnar. Höfundur ljóðanna vildu ekki láta nafna sinna getið, en þeir eru báðir búsettir á Búðum. Nokkrir gesta þeirra, sem viðstaddir voru vígsluna tóku síðan til máls og óskuðu heima mönnum til hamingju með hið veglega félagsheimili. Meðal þeirra voru Axel Tulinius sýslumaður Suður-Múlasýslu, Þorsteinn Einarsson íþrótta- Mæg atvinna í kauptúninu og ýmsar framkvæmdir a dotmm sýni var hið fegursta. Leið- in lá til Búða við Fáskrúðs fjörð, en við höfðum fregn að, að þar ætti að vígja fé- lagsheimili daginn eftir. Lögðum við því leið okkar að félagsheimilinu, sem reyndist vera hin glæsileg- asta bygging. Verið var að Axel Tuliníus sýslumaður óskar Fáskrúðsfirðingum til hamingju með nýja félags- heimilið. leggja síðustu hönd á inn- réttingu samkomusalar- ins og margir menn að vinnu. Við hittum að máli Jón Erling Guðmundsson, sveitar- stjóra, og léði hann okkur ræðu, er hann flutti við vígsl- una og fjallaði að mestu um Frá vígslu félagsheimilisins. gang byggingar félagsheimil- isins og menn þá, er hönd höfðu lagt á plóginn. Fer hér á eftir úrdráttur úr ræðu sveitarstjórans. ★ ★ Félagsheimilið var teiknað á teiknistofu Gísla Halldórs- sonar, en yfirumsjón með byggingu þess hafði Einar Sigurðsson, skipasmiður í Odda, og menn úr bátasmiða stöð hans önnuðust tréverk og steypuvinnu. Garðar Guðna- son, rafvirkjameistari á Búð- um annaðist raflagningar, og Áskell Norðdal, pípulagn- ingameistari, sá um lagningu miðstöðvar. Málningu húss- ins að innan annaðist Guð- mundur Auðbjörnsson, mál- arameistari á Eskifirði. Húsið var málað að utan á s.l. ári. Vann skipshöfn Fáskrúðsfjarð arbátsins Ljósafell verkið í sjálfboðavinnu á einum degi. Grunnflötur félagsheimilis- ins er 468 fermetrar, en það er 2760 rúmmetrar. Á neðstu hæð þess, sem er ekki full- gerð, verða skriístofur Búða- hrepps, bókasafn, lesstofa, sem jafnframt má nota fyrir fundarhöld, föndurherbergi, íbúð, kyndiklefi og geymslur. Líkur benda til þess, að þessi hæð verði fullgerð þegar í sumar. Á miðhæð félagsheimilisins er 127 ferm, samkomusalur, 47 ferm. áfastur veitingasalur, 56 ferm. leiksvið, eldhús, búr, forsalur, tvö búningsherbergi fyrir leikara og fjögur snyrti- herbergL Á efstu hæð hússins, sem nær ekki yfir nema nokk- um hluta grunnflatar, er rúm fyrir kvikmyndavélar og fund arsalur, sem enn er ófullgerð- ur. Félagsheimilið kostar nú um 3 milljónir og 400 þúsund með innanstokksmunum. Bygg ing þess hófst 1957, og síðan hefur verið unnið við það nokkurn tíma á hverju ári. Fyrri árin var eingöngu unnið á sumrin, en s.l. þrjú ár hefur einnig verið unnið á veturna, en aldrei heilt ár samfellt. Samkomusalur félagsheimilis- ins tekur um 250 menn í sæti. Sveitarstjóri skýrði okkur frá því, að ekkert hefði verið leitað út fyrir kauptúnið um lán til félagsheimilisbygging- arinnar. Sparisjóður Fáskrúðs fjarðar hefði lánað það sem til þurftL ★ ★ Við vígslu félagsheimilis- ins á Búðum, sem fram fór s.l. laugardag eins og áður segir, voru margar ræður og Séð yfir Búðahöfn. ara sínum á Búðum. Skýrir hann frá því, að hátíðin hafi hafizt kl. 8.30 á laugardags- kvöldið með því að kirkjukór Fáskrúðsfjarðar söng sálm. Síðan flutti sóknarprestur Þor leifur Kristmundsson ávarp og lýsti nafni heimilisins, en það heitir Skrúður. Er sóknar- fulltrúi, Friðgeir Þorsteins- son, oddviti Stöðvarhrepps, Stefán Björnss. oddviti Fá- skrúðsfjarðarhrepps, og Kristj án Jónsson, hreppstjóri Stöðv- arhrepps. Áður en dansinn hófst, að ræðum loknum, var gestum boðið að skoða félagsheimilið. (Myndirnar frá vígslunni tók Gunnar Weldholm). Ijón Erlingur Guðmundsson sveitarstjóri (t.h.) afhendir Einari Sigurðssyni fánastöng að gjöf sem þakklætLsvott fyrir störf hans í þágu félagsheimilisbygg ingarinnar. prestur hafði lokið máli sínu flutti Jón Erlingur Guðmunds son sveitarstjóri ræðu þá er rakin er í stórum dráttum hér að ofan. Síðan afhenti hann Einari Sigurðssym fánastöng að gjöf frá framkvæmdanefnd byggingarinnar og félagasam tökum þeim er að henni stóðu. Er gjöfin þakklætisvottur fyrir vel unnin störf í sam- bandi við bygginguna. Er af- hending hennar hafði farið, fram hylltu vígslugestir Einar Sigurðsson með ferföldu húrra Viðstaddir vígsluna voru um 300 manns. ★ ★ Á meðan við stöldruðum við á Búðum á föstudaginn, rædd um við við sveitarstjórann og Jóhann Antoníusson skóla- stjóra, sem er ásamt tveim- ur félögum sínum að koma upp síldarsöltunarstöð í kaup- túninu. Jón Erlingur sveitar- stjóri sagði okkur, að tíðar- far hefði verið gott i vetur, en spillzt nokkuð með vor- Frarríh. á bis. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.