Morgunblaðið - 26.05.1963, Side 4
4
MORCl’lVBL 4ÐIÐ
Sunnudagut 26. maí 1963
Vélritunarnámskeið SigTÍffur Þórffardóttir Sími 33292
Ljósmyndastofa í Rvík. er til sölu nu þegar eða í haust. Svar merkt: „Ljós- myndastofa — 5505“, send ist Mbl. sem fyrst-
Keflavík Stretch buxur. Margar stærðir. Fons, Keflavík.
Sumarvinna 15—16 ára drengur gefcur fengið vinnu í sveit í sum- ar við veiðiskap. Uppl. í síma 10119 kl. 1—3 e. h.
Óska að taka á leigu 3—4 herb. íbúð. Get látið í té húshjálp. Tilb. merkt: „Fljótt — 5837“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag.
3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 17812 eða 10883.
Félög — Fyrirtæki Tek að mér innheimtu í Kópavogi. Tiliboð merkt: „Aukavinna" sendist Mbl. fyrir 31. þ. m.
íbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leígu fyrir 15. júní. Há leiga, fyrirframgreiðsla í boði. — Sími 23650.
Nýlegur 2ja manna sófi til sölu. Uppl. í síma 14963.
Til sölu Bílskúr, 17 fermétrar, með raflögn. Háaleitisveg 40. Sími 32447.
Vil kaupa eða leigja land undir sumarbústað í ná- grenni Reykjavíkur. Til'b. sendist MJ>1., merkt: „5833“
Keflavík — Suðurnes Urval af brjóstahöldum frá kr. 29,00. ELSA, Keflavík.
Ensk fjölskylda óskar eftir 3ja—5 herb. íbúð eða einbýlishúsi með húsgögn- um um lengri eða skemmri tíma. Fyrirframgr., ef ósk- að er. Svar merkt: „1816“ sendist afgr. Mbi. f. 30. þ.m.
Menntaður enskur verzlunarmaður óskar eftir samböndum. Allt kemur til greina. Sérgrein erlend við skipti. Svar sendist afgr. Mbl. fyrir 30. maí, merkt: „1995“.
ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú egar. 4 full- orðnir í heimili. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 36294.
Óttast þú eigi, því ég frelsa þig, ég
kalla á þig með nafni, þú ert minn
(Jes. 43, 1).
í dap er sunnudagur 26. maí.
146. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi er kl. 08:33.
Síðdegisflæði er kl. 20.57.
Næturvörður í Reykjavík, vik-
una 25. maí til 1. júni er í Vest-
urbæjar Apóteki.
Sunnudag-svörður er I Austur-
bæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði, vik
una 25. maí til 1. júní er Jón
Jóhannesson, sími 51466.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Arnbjörn Björnsson og aðra
nótt Björn Sigurðsson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 >augardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
í félagsheimili kirkjunnar og hefst kl.
3 e.h. Auk veitinganna sem verða á
boðstólum, munu kaffigestir sjá hina
nýju sali, sem bætt hefur verið við fé-
lagsheimilið.
FKÉTTASIMAB MBL.
— eftir iokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 3 = 1455278 = Lokaf.
I.O.O.F. 10 = 1455277 = Lokaf.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. A al-
mennu samkomunni í kvöld, sem
hefst kl. 8,30, talar Jóhannes Sigurðs-
son prentari
Nemendasamband Kvennaskólans í
Reykjavík heldur árshátíð í Klúbbn-
um, miðvikudaginn 29. maí, sem hefst
með borðhaldi kl. 19.30. Spilað verður
Bingó og Jón B. Gunnlaugsson
skemmtir. Eldri og yngrí nemendur
fjölmenni. Aðgöngumiðar afhentir í
Kvennaskólanum mánudag og þriðju-
dag kl. 5—7 og við innganginn.
Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður
þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla
að taka þátt 1 kappróðri og sundi á
Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júní
n.k., að tilkynna þátttöku sína sem
fyrst í smaí 15131.
Félag austfirzkra kvenna: Hin ár-
lega samkoma félagsins fyrir aust-
firzkar konur verður haldin föstu-
daginn 7. júní.
Skotfélagar, athugið: Æfing á hverju
kvöldi að Hálogalandi fram að móti.
Útiæfing sunnudagseftirmiðdag. Fjöl-
mennið.
Leitarstöð Krabbameinsfélags ís-
lands í Heilsuverndarstöðinni er opin
alla daga nema laugardaga kl. 9—5.
Þeir, sem óska skoðunar, 'iringi í
síma 10269 kl. 1—5 daglega.
Kvenfélag Neskirkju: Hin árlega
kaffisala verður sunnudaginn 2C. maí
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 9, fer til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar og
Stafangurs kl. 10:30. Þorfinnur Karls-
efni er væntanlegur frá NY kl. 11,
fer til Osló, stafangurs kl. 12:30. Ei-
ríkur rauði er væntanlegur frá Lux-
emborg kl. 24.00, fer til NY kl. 01:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Gautaborg 22. þm. vænt-
anlegur til Reyðarfjarðar 26. þm. fer
þaðan Austur- og Norður um land til
Rvíkur. Brúarfoss er í Rvík. Detti-
foss fór frá NY 22. þm. til Rvíkur.
Fjallfoss kom til Rvíkur 18. þm. frá
Kotka. Goðafoss fer frá Kaupmanna-
höfn 27. þm. til Ventspils eða Riga.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór frá Hamborg 22. þm. til
Leningrad, Turku, Gdansk og Gdynia.
Mánafoss fór frá Moss 22. þm. vænt-
anlegur til Norðfjarðar kl. 0500 í
fyrramálið 26. þm. fer þaðan til Seyð-
isfjarðar, Vopnafjarðar og Siglufjarð
ar. Reykjafoss fór frá Rvík 24. þm.
til Fáskrúðsfjarðar og Austur- og
Norðurlandshafna. Selfoss fór frá
Dublin 20. þm. til NY. Tröllafoss fer
frá Hull 28. þm. til Rvíkur. Tungufoss
fer frá Bergen 25. þm. til Hamborg-
ar. Forra fer frá Kaupmannahöfn
27. þm. til Gautaborgar. Hegra fór
frá Hull 21. þm. væntanleg til Rvíkur.
kl. 20:00 í kvöld 25. þm.
H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið
til Rússlands. Langjökull lestar á
Akranesi og í Hafnarfirði. Vatnajökull
fór í gærkvöldi frá Grimsby áleiðis til
Calais og Rotterdam.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Napoli. Askja er
væntanleg til Barcelona í dag.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
opi
un sína fröken Ása Magnúsdótt-
ir Vestmannaeyjum, og Guð-
mundur Loftsson, Skipasund 44.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína í Danmörku fröken Hlíf
Arnþórsdóttir Jensen frá Eski-
firði og Bent Christensen frá
Ærösköbing.
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
verandi frá 3. maí um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Bergþór Smári.
Gunnlaugur Snædal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júlí.
Ófeigur Ófeigsson verður fjarver-
andi fram til í byrjun júní.
Staðgengill: Magnús Blöndal Bjarna-
son.
Ólafur Ólafsson, verður fjarver-
andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað-
gengill er Haukur Jónasson, Klappar-
stíg 25. síma 11-22-8.
Skúli Thoroddsen verður fjarver-
andi 24. þm. til 30 júní. Staðgenglar:
Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og
Pétur Traustason, augnlæknir.
Andlegur psálmur
Upphófst þar fyrir utan spé
orð mitt í rauðu pressunne,
kommahöfðinginn Kristinn E
kom með rúblur í töskunne.
Fór hann í land með fésjóðinn,
flýtti sér gegnum miðbœinn,
í Tjarnargötu tróð sér inn
talandi svo við pöbulinn:
Hérna koma nú, Kjartan minn,
krónurnar upp í fésjóðinn,
gamli og rauði gjaldkerinn
g.eymdu nú allan peninginn.
Duganlega í deildunum
dreifðu söfnunarlistunum.
Fulla punga af peningum
prakka þarf út úr kjósendum.
Þú hefur nú í sóma séð
um samskotin fyrir málefneð,
krónurnar sjálfur kom ég með,
Krúsjeff gefur oss rekstrarféð.
Um húsið þustu sem þytur byls
þakkir til Rússa staðgengils,
lék þar við óminn undirspil
aðstoðarþjónn sem heitir Gils.
sv.
Blöð og tímarit
HEILSUVERND, 2 hefti 1963, er
komið út. Af efni þess má nefna:
Kornvörur (Jónas Kristjánsson), Blað
lækningar (Björn L. Jónsson), Botn-
langabólga í Afríku, Náttúrulækn-
ingar, Hraðfrysting 1 heimahúsum,
Liðagigt læknast með föstu og mat-
aræði, Aukning kynsjúkdóma. Krans
æðastífla við akstur.
Tímaritið SOS hefir nú á ný hafið
göngu sína eftir að nokkurt hlé hef-
ur orðið á útkomu þess. Aðalfrásögn-
in í þessu blaði er eins og vana-
lega sönn frásögn af sjóslysi, og í
þetta sinn hefur orðið fyrir valin
mjög umtalað slys 1928, þegar ensk
skipið „Vestris" fórst með fjöld
manns við aðstæður, sem síðar kor
í ljós að voru fjarri því að vera lög
legar.
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 f.h.
JÚMBÓ og SPORI
7\
—— -x— —
Teiknari J. MORA
Ekki einu sinni meðan verið var
að fara með þá rammlega bundna
bæði á höndum og fótum rann upp
fyrir Spora hvað væri eiginlega um
að vera. — Það verður sannarlega
gaman að sjá sjálfan sig á tjaldinu
einhverntíma síðar meir, eða hvað
finnst þér, Júmbó, var allt og sumt,
sem hann sagði.
Júmbó var ekki alveg eins róleg-
ur fyrir hlutunum. Hann gat ekki
fellt sig við illskulegt augnaráð hðs-
foringjans né heldur reiðilega rödd
hans, þegar hermennirnir komu með
fangana til hans. — Hverjir eru þið
og hvaðan ber ykkur að? sagði hann.
Spori flissaði bara og sagði: — Af
hinmum með loftbelg.
— Af himnum. Þá eruð þið við-
bjóðslegir galdramenn . . .
. . . Ég dæmi ykkur til að deyðast
á báli við sólarupprás annan dag þess
herrans árs 1537 . . .
— Hvað eruð þér að segja, hróp-
aði Júmbó, 1537???