Morgunblaðið - 26.05.1963, Page 23

Morgunblaðið - 26.05.1963, Page 23
Sunnudagur 26. maí 1963 MORGVNBLAÐIÐ 23 Sjóðstofnun til minn- ingar kristnitöku KRISTJÁN Jónsson á Fremsta- felli hefur afhent biskupsembætt inu til vörzlu kr. 10.000,00 — tíu þúsund krónu gjöf til sjóðs- Stofnunar. Gjöfin er bundin við nöfn þeirra hjóna beggja, Kristjáns Jónssonar og konu hans Rósu sálugu Guðlaugsdóttur. Upphæðin er gefin í þeim til- gangi að vekja athygli á, að senn nálgast ártalið 2000, þegar lið- in eru 1000 ár frá kristnitöku á Alþingi, og ætlast til, að hún verði upphaf að sjóði, er mætti vaxa á þessum árum, sem eftir eru til aldamóta, og hafa það markmið að minnast hinna merku tímamóta, 1000 ára af- mælis kristnitöku og þátts Ljós- vetningagoðans Þorgils í farsælli lausn á miklum vanda á örlaga- stund þjóðar, með byggingu kirkju að Ljósavatni til vígslu árið 2000. Velunnurum málefnis og stað- ar gefst tækifæri til að styðja hugmynd þessa með gjöfum til sjóðsins. Verður þeim veitt við taka í skrifstofu biskups að Klapparstíg 27. ( Frá Biskupsstofu). S|óstangaveiðimótinu í Eyjum lauk í gær Vestmannaeyjum, 25. maL BJÓSTANGAVEIÐIMÓTINU lýk ur í dag. Þátttakendur eru enn á sjó og koma að klukkan 5 síð- degis. í kvöld verður lokahóf, þar eem verðlaun verða afhent. í gær hafði mestan afla Haukur Clausen. Veiddi hann 211 fiska, sem vógu 299 kíló. í þessum afla voru 167 síldar. Þyngsta þorskinn í gær dró Birgir Jóhannsson, 10.8 kíló. Þyngstu ýsuna dró Þorsteinn Um 100 manns sóttu framboðs- fund á Dalvík Dalvík, 2S. maí. í GÆRKVÖLDI héldu framibjóð endur Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra al- mennan kjósendafund hér. Frum mælendur voru Gunnar Thor- oddsen, fjármálaráðherra, alþing ismennirnir Jónas Rafnar og Maignús Jónsson og Valdimar Óskarsson, sveitarstjóri á Dal- vík. Fundarstjóri var Tryggvi Jónsson, frystihússtjóri. Eftir ágætar ræður frummæl- enda tóku nokkrir fundarmenn til máls og gerðu fyrirsimrnir. Um 100 manns sóttu þennan fund þrátt fyrir miklar annir til Iands og sjávar. Hafa aðrir frambjóð- endur sem hér hafa haldið fund undanfarna daga, ekki fengið jafn góða aðsókn að fundum sín um og hvergi nærri eins góðar undirtektir hjá áheyrendum. I — Kári. Þorsteinsson, 4.4 kíló, þyngstu lönguna dró Þórður Sturlaugs- son, þyngstu keiluna dró Marinó Pétursson, þyngsta ufsann dró Hjalti Jónsson, 4.6 kíló. Aflahæsti báturinn í gær var mb. Víkingur. Á honum voru dregnir 709 fiskar, sem vógu 384.9 kíló. Fyrsta daginn voru flestir fisk- ar dregnir á mb. Haraldi, 427 stk., en mestur þungi hjá mb, Guðbjörgu. Aðalfundur FéL veggfóðrara- meistara AÐALFUNDUR Félags vegg fóðrarameistara í ReykjavSk, var haldinn 8. maí sl. Rædd voru ýmis félagsmáll og samþykktir reikningar ásaimt fjárihagsáætlun yifinstandandi áns. Ólafur Guðmundsson, seim verið hefur formaður fólagssam- taikanna í lö ár baðst eindregið undan endurkjöri, og varu hon- uan þöktouð hin ýmsu marghátt- uðu störf, sem hann hefur innit af hendii á liðnum árum. í stjóm voru toosnir: Halldór Ó. Stefiánsson fonmaður, Einar Þorvarðarson varaflorm., Steifén Jónsson ritari, Ólafur Ólatfssoíi gjaldtoeri og Valdimar Jónssoo aðstxjöargj aldkeri. Endurskoðend ur: Hallgnímur Finnsson og Svein björn Kr. Steflánsson. Má ég veta tneisíéh Eysfetnn j ' £f vilt kotn a / táihettaleík „einu hinu bezta i „mun lakara en hjá nálægum þjéðum44 — mat Tímans a lífskjörum með 3ja daga millibili heiminum44 hefur a mlati ft J jtURnm teteít »» þoka vmivmonm i.yiur eii u... .e.u u.vin.uug-.-:^ i mennra vinsælda. Tekizt fyllri með hverjum degin-J ^ "ýfnwArt* i 3 hefur á fyrsta kjörtímabili lun. Á fundi nýlega sagði Úr Tímanum sl. miðvikudag. „Lífskjörin á fslandi ein þau beztu í heiminum“. Viðreisnarstjórnarinnar að, *•" ** > raico fjárhag vílrícS-nc íír’ f 1'HPIIÍL'’ reisa tjarhag ríkisins ur rústum og leggja grund-J völlinn að auknum fram- förum og velmegun. in býr nú fyrsta skipti við áðVrVmiw'hjá 'óWt-fj nokkurt öryggi í efnahags- " “ wl"“' ' málum. Menn vilja ekki| snúa aftur til öngþveitis hafta og skömmtunar, landsmönnum hrýs hugur við þeirri spillingu, sem uppbótakerfið og niður- greiðslufyrirkomulagið munu leiða af sér. Flestiun er ljóst, að ef snúið verður aftur til efnahagsmála- stefnu Framsóknarflokks- ins, þá mun það tefja stór- lega sókn íslendinga til framfara og velmegunar. Framsóknarmönnum og dagblaði þeirra eru þessar staðreyndir nú ljósar. Bar- átta þeirra gegn viðreisn- inni verður því vondaufari, Úr Tímamun í gær. Nú hefur lífskjörunum. hrakað úr „einu því bezta í heiminum“ í „lífs- kjör hér mun lakari en hjá nálægum þjóðum". Þessi um- skipti tóku aðeins þrjá daga hjá dagblaði Framsóknar- flokksins! einn framhjóðandi og fyrr- verandi þingmaður Fram- sóknarflokksins, að lífskjör hér á landi væru þau beztu í heiminum. Þessi viðurkenning fram bjóðandans var að vísu ekki í samræmi við „lín- una“, sem ákveðin hefur verið í áróðrinum í Tím- anum nú fyrir kosningarn- ar. Tíminn fann sig þó knú- inn til þess að taka undir þessi ummæli, en bætti því við, að þetta væri líka allt Framsóknarflokknum að þakka. Nú hefur hins vegar syrt í álinn hjá Tímanum. Lýs- ir blaðið því yfir í gær, að lífskjör hér á landi séu mun lakari en hjá nálæg- um þjóðum. Mbl. birtir hér myndir af ummælum Tím- ans sl. miðvikudag og síð- an ummælum frá í gær. Hafa lífskjör íslendinga skv. dagblaði Framsóknar- manna fallið úr einu því „bezta í heiminum", sl. miðvikudag í „mun lakari, en hjá nálægum þjóðum“ í gær. — Sambykkt Frh. af bls. 1 ingsmál með friðsamlegum hætti. Þá verði stofnaðar sérstakar nefndir, sem fjalli um samvinnu á sviði efnahags- og félagsmála; fræðslu- og menningarmála, heil- brigðis- og næringarmála, land- vamamála, tækni og vísinda. Fjármálaáætlun sambandsins skuli lögð fram árlega af fram- kvæmdastjóranum og er gert ráð fyrir, að útgjöldum verði skipt milli ríkjanna eftir sömu regl- um og innan Sameinuðu þjóð- anna. Ekki hefiu: framkvæmda- ráðinu endanlega verið ráðinn samastaður en telja má liklegt að Addis Abeba verði fyrir val- inu. í dag voru haldnir lokaðir fundir og unnið að sameiginlegri yfirlýsingu er birt verður að þessari ráðstefnu lokinni — væntanlega í kvöld. AP-fréttastofan hefur eftir fréttaritara sínum í Addis Abeba, að menn vænti harðorðrar yfir- lýsingar að því er varðar ný- lendustjóm Portugals í Angola og Mozambik og stjórnir Rhod- esíusambandsins og Suður- og Vestur-Afríku. Megi búast við að ráðstefnan setji Vesturveldun- um þá úrslitakosti að velja mílli nýlendukúgunar og vináttu frjálsra Afríkuríkja. Vænta megi ennfremur myndunar sérstakrar nefndar eða ráðs, sem hafi það hlutverk fyrst og fremst að að- stoða frelsishreyfingar í þeim ríkjum Afríku, er ekki hafa enn náð fuílu sjálfstæði. Jafnframt verði stofnaður sérstakur sjóður þeim til styrktar. Nyerere, forsætisráðherra Tanganyika og Sekou Toure, for- i sætisráhðerra Guineu, báru fram þá tillögu á ráðstefnunni að rík- in legðu fram 1% af þjóðartekj- um sínum til styrktar frelsisbar- áttu blökkumanna í Afríku. Var gerður góður rómur að þeim til* lögum. Meðal þeirra, sem lengstar ræður héldu á fundi ráðstefnunn ar f gær, voru Nasser, forseti Egyptalands og Kwame Nkru- mah, forseti Ghana. Töluðu þeir af miklum tilfinningahita, á aðra klukkustund hvor, en fengu held ur daufar undirtektir, að sögn fréttaritara AP. Hins vegar vakti fimm mínútna skorinorð ræða Ben Bella, forsætisráðherra Al- sír, geysilega hrifningu. Hann lýsti því yfir, að í Alsír væru 10.000 þjálfaðir skæruliðar reiðu búnir að taka þátt í baráttu gegn nýlendustjórn Portúgala. Sagði Ben Bella siðferðilega óhugsandi að 10 milljónir Porúgala gætu haldið áfram að niðurlægja 300 milljónir Afríkumanna. Ef Portú galsstjórn neitaði nýlendum sín- um áfram vim frelsi yrðu frjálsar þjóðir Afríku að vera reiðubún- ar að „deyja dálítið" fyrir þessa meðbræður sina, sem færu flestra mannréttinda á mis. Vormót á Suður- nesjum VORMÓT ungra sjálfstæðis- manna á Suðurnesjum verður haldið í samkomúhúsinu í Njarð víkum kl. 20. 30 í kvöld. Ávörp flytja: Eiríkur Alexandersson, Ingvar Guðmundsson, Matthías Á Mathiesen og Ragnhildur Helgadóttir. Skemmtiatriði: Gunnar og Bessi flytja skemmti- þátt og Ómar Ragnarsson skemmtir. Að lokum verður dansað. Plaströr hverfa í Hvalfirði VÖRUFLUTNINGABÍLL flró Húsavík var á leið norður 3l. miðvikiudag, 22 maí. Um bádegis- bilið var han,n staddur við Eyr- arkot í Kjós. Þegar hann var svo kcmninn langleiðina út úr Hvaifirði var ökumaðurinn kallaður upp í tal- stöð atf leiguibálstjóra frá Ketfla- vík, sem kvaðst hafa fundið 2 bunt acf vatnsleiðslurörum úr plasti á veginuim á móts við Eyr- arkot. Ökumaður vöruiflutn i n gabiils - ins sá þá, að sMk rör vantaði á bíLþakið hjá sér. Kallaði hann upp í talstöð félaga sinn, sem ætlaði frá Reykjavito síðar um daginn og bað hann að taka upp rörin. Þegar félaginn kom að Eyrar- tooti þrem tímum síðar voru rörin horfin. Þau voru merkt sfcöfunum K.H. Geti einhverjir geifið upplýs- ingar um fyrrgreind plaströr eru þeir beðnir að gera rannisóknar- lögreg'lunni aðvart hið fyrsita. /* NA tS hnvior SV SOhnútor X Sh/itma * 0») 7 Skúrir K Þrumur 'W&S, /CiMrtM HihtM HHmt 1 í GÆRMORGUN var mikið Grænland. Hér á landi var háþrýstisvæði yfir Noregi og S-átt með 7—9 sL hita og regn Norðursjó en lægðarsvæði um um allt Suður- og Vesturland. Grænlandshaf og Suður-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.