Morgunblaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 2
T
22
MORGXJTSBLAÐÍÐ
Miðvikudagur 5. júní 1963
„Skortur á atvinnu
leysisvöntun44!
MÁLSTAÐURog víg-
staða Framsóknarflokksins
í efnahagsmálunum er
ekki glæsileg um þessar
mundir. — Minningin um
endalok og uppgjöf
„vinstri“ stjórnarinnar al-
ræmdu er ekki gleymd,
þrátt fyrir tilraunir mál-
gagns Framsóknarflokks-
ins til þess að hylja slóð
hennar moldviðri og blekk
ingum. Blind og öfugsnúin
andstaða Framsóknar-
manna gegn viðreisninni
hefur einnig verið svo ó-
samkvæm sjálfri sér, að
eftir þeim liggur slóð mis-
sagna og mótsagna á síðum
Tímans. Blaðið hefur sleg-
ið fram fullyrðingum einn
daginn og þegar blekking-
in sú hefur ekki dugað, er
hinu gagnstæða haldið
fram daginn eftir í þeirri
trú að það reynist hald-
betri þáttur í blekkingar-
vefinn.
Þegar ríkisstjórnin lagði
fram áætlanir sínar um
viðreisnina, þá héldu Fram
sóknarmenn því fram, að
mikið atvinnuleysi myndi
leiða af ráðstöfununum.
Hið gagnstæða hefur hins-
vegar sannazt og þá er því
nú haldið fram í dagblöð-
um Framsóknarmanna og
kommúnista, að viðreisnin
hafi skapað of mikla upp-
byggingu og framfarir í at-
vinnulífinu. Nú er deilt á
viðreisnina fyrir það, að
mikil eftirspurn er eftir
vinnuafli. Á stuttum tíma
hefur „atvinnuleysið"
breytzt í „vinnuþrælkun",
eins og þróttmikið atvinnu
blaða stjórnarandstöðunn-
ar.
Þessi málflutningur
Framsóknarmanna minnir
helzt á karlinn, sem barði
sér vegna „atvinnuleysis“,
síðan „atvinnuleysisvönt-
unar“ og loks talaði hann
um almennan „skort á at-
vinnuleysisvöntun“!! Verð
ur það næsta bitbein Tím-
ans?
Hér eru birt tvö sýnis-
horn af skrifum Tímans
um viðreisnina. Hið fyrra
er úr leiðara 3. febrúar
1960. Þá spáði Framsókn-
armenn því, að viðreisnin
mundi leiða til atvinnu-
leysis. Þegar þessi spádóm-
ur þeirra hefur ekki rætzt,
er ráðizt á viðreisnina fyr-
ir of gott ástand á vinnu-
markaðnum. Hinn 12. maí
sl. hefur „atvinnuleysi“
Framsóknarmanna orðið
að „vinnuþrælkun“.
líf heitir nú á máli dag'
stjórnarinnar munu strax valda verulegri kjaraskerS-
ingu. En hættulegasta og rnasta kjaraskerðingin getur
þó átt eftfr að feiast í því, að atvinna og framkvætndir
, atvinnu-
Úr Ieiðara Tímans 3. febr. 1960. Viðreisnin mun leiða aí sér
þrælkun". Nú er „það atvinnuleysisvöntun“!!
fy/SS WSf - S' • • • sss.- 'SSSSjSSSV.- ‘ •S*KjgP' J '(í V" • >«. íW n. ' M
„yiÐREISNIN" j HEFUR GERT
Úr Tímanum 12. maí sl. Viðreisnin hefur Ieitt af sér „vinnu-
þrælkun“. Nú er „skortur á atvinnuleysisvöntun"!!
101 fórstíflugslysi
Cífurleg umferð
austur á hvíta-
sunnudag
— hermenn, konur og böm, a leið
frd Washingtonríki til Alaska
Juneau, Alaska, 4. júní — AF
NTB
TALIÐ er fullvíst, að 101
hafi látið lífið, er bandarísk
farþegaflugvél týndist í gær.
Var hún á Ieið frá Washing
tonríki til Alaska.
Með flugvélinni voru her-
menn og fjölskyldur þeirra,
er voru á leið til herstöðvar
í Alaska. AIls voru 29 konur
og börn með flugvélinni.
Hér var um að ræða fjögurra
hreyfla flugvél af gerðinni DC 7.
Var hún frá „Northwest Orient
Airlines“, en hafði verið tekin
sérstaklega á leigu til ferðar-
innar.
SAKABIR VM LANDRÁB
Ankara, 4. júní — NTB —
Tilkynnt hefur verið, að 103 hafi
verið stefnt fyrir rétt í Tyrk
landi, fyrir meinta þátttöku í
byltingartilraun þeirri, er gerð
var 21. maí sl. í sömu fréttum
segir, að 28 hafi verið látnir laus
ir, vegna skorts á sönnunargögn-
um.
Vélarinnar var saknað, er hún
var yfir hafinu, um 100 km norð
ur af Queen eyjum, í Kyrrahafi.
Leit var þegar hafin, en bar ekki
árangur fyrr en í dag. í>á komu
leitarflugvélar auga á brak á
sjónum, hálfuppblásna gúmbáta,
og annað lauslegt. Ekki var neitt
lífsmark að sjá.
Þykir fullvíst, að flugmennirn-
ir hafi reynt að nauðlenda á
sjónum, en vélin hafi sokkið,
áður en nokkrum gafst tími til
að bjarga sér.
Á SUNNUDAGSKVÖLD var ek
ið á stúlku á Stokkseyri og ók
bílstjórinn burtu, en Selfosslög-
reglan hefur náð í hann.
Þetta gerðist laust fyrir mið-
nætti. Tvær stúlkur voru á leið
heim til sín eftir aðalgötu þorps-
ins.Móti þeim kom Volkswagen
og stöðvaði ökumaður hann hjá
stúlkunum. Þrír piltar voru í
bílnum. Stúlkumar þekktu þá
ekki og héldu áfram. Þá ók bíll-
inn aftur á bak á aðra stúlkuna.
GÍFURLEG umferð var á vegun
um í nágrenni Reykjavíkur um
hvítasunnuhelgina, enda blíð-
skaparveður. Mest var þó um-
ferðin á hvítasunnudag.
Umferðarlögreglan hafði bíl og
lögreglumenn á vakt ofan við Ár
túnsbrekkuna og sögðu lögreglu-
menn að óslitin bílaröð hefði
verið þar alveg frá hádegi og
fram að kvöldmat. Voru flestir
á leið til Þingvalla, en komu aft
ur um Hellisheiðarveginn.
Lögreglan á Selfossi sagði að
umferðin þar hefði verið gífur-
leg og hefðu lögreglumenn varla
séð það jafn svart. Yfir Ölfusár-
brú var stöðugur straumur bíla
og mikil bílaþröng við Tryggva
skála.
Kastaðist hún í götuna. Biðu
piltarnir eftir að hún tæki að
hreyfa sig. Þá komu þeir út,
spurðu hvort hún hefði meitt sig.
Er hún sagði það vera, fóru þeir
aftur inn í bílinn og óku brott.
Kona í húsi í nágrenninu kann
aðist við einn piltinn, sem er frá
Selfossi og gat vísað á hann.
Hinir voru úr Reykjavík.
Stúlkan, sem heitir Ragnheiður
Hallgrímsdóttir, Vestara-íragerði
á Stokkseyri, meiddist á hægra
fæti og öxL
Óku aftur á bak á stúlku
Sjálfstæðisfólk
STUÐNINGSMENN Sjálfstæðisflokksins sem
vilja lána bíla sína á kjördag, gjöri svo vel að
Lafa samband við skrifstofu bílanefndar Sjálfstæð-
isflokksins í Valhöll, simar 15411 og 17100.
Alþýðusambandið flaggaði ekhi
ó Rúblunni ú Sjdmannadaginn
MYNDIN hér að ofan var tek-
in af húsakynnum Alþýðusam
bands Islands á Sjómianna-
daginn. A.S.Í. hefur tekið á
Féll af hestbaki
og fékk höfuð-
Jóhann Sigurðsson, fulltrúi
Flugfélags fslands í London, var
á sunnudag á hestbaki með út-
lendum ferðaskrifstofumönnum
austur í Laugardal. Varð þá það
óhapp að hann féll af baki og
fékk höfuðhögg. Mun hann hafa
fengið heilahristing og var flutt-
ur í Landakotsspítala.
Ferðaskrifstofumennirnir voru
hér í boði Flugfélagsins. Það
voru átta menn frá ítölskum og
frönskum ferðaskrifstofum.
Höfðu þeir farið í Hornafjörð og
upp að Vatnajökli þar, og ætluðu
að dveljast hér til þriðjudags, en
urðu að fara með aukavél Flug-
félagsins á mánudagskvöld.
Óhöpp í umferð-
inni á Akureyri
Akureyri, 4. júní: —
Fremur rólegt var hja Akureyr
arlögreglunni um hvítasunmuhelg
ina og ölvun ekki teljandi. En
nokkur óhöpp urðu í umferðinni.
Hið helzta er að nýr Volkswagen
með 3 ungum mönnum á leið til
Hauganess, valt á Moldhaugna-
hálsi. Er bíllinn hálf ónýtur, en
piltarnir sluppu ómeiddir.
Þá ílutti Dalvíkurlögreglan
mann til áfengisprófunar, en sá
var grunaður um ölvun við drátt
arvélaakstur.
Ölvaður hestamaður varð fyrir
hnjaski er hrossið sló hann ó-
þyrmilega og þurfti að sauma
nokkur nálspor.
Stór rúða var brotin í Amaro-
búðinni í nótt, sennilega óvilja-
verk — Sv. P.
leigu heila hæð í Rúblunni,
húsi kommúnista við Lauga-
veg. Næstu hæð leigir svo-
kölluð verzlunarsendinefnd
frá sovézka hernán-.ssvæðinu
í Mið-Þýzkalandi. Á neðstu
hæð rekur bókabúð „Máls og
menningar“ lestina .
Það vakti mikla athygli á
sjómannadaginn, að núver-
andi stjórn Alþýðusambands
íslands sá enga ástæðu til þess
að draga fána að húni á fána-
stöngum hússins þann dag.
Þær voru auðar. Hins vegar
vantaði ekki hlóðrauða bolsa-
fána 1. maí.
Upplýsingar kommúnista í«
J Rauðu bókinni, leyniskýrslum l
I síA um starfsemi kommún- J
l istaflokksins hér á landi, hina 1
mögnuðu valdastreitu innan 1
hans og óhugnanlegar fyrir- 2
ætlanir, hafa vakið mikla at- ?
hygli. Bókin fæst nú í öllum \
bókaverzlunum hér í Reykja- !
vík og víða út um land, og er 11
verði hennar mjög í hóf stillt. i
Sérstök ástæða er til að vekja \
athygli manna á hinni ítar- I
legu nafnaskrá bókarinnar I
yfir þau mörg hundruð manna L
sem á góma ber. T
<