Morgunblaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 24
123. tbl. — Miðvikudagur 5. júní 1963 SGÖGNJ, STERKog STÍLHRE*rsí NJARBVÍKINGAR Skrifstofa Sjáifstæðisflokks- ins I Njarðvíkum er í Gamla Friðjónskjöri, opin öll kvöld frá kl. 20, sími 1210. SELTJARNARNES Kosningaskrifstofa Sjálfstæð- isflokksins á Seltjarnarnesi er á Skólabraut 17, sími 15783. Skrifstofan er ópin frá kl. 20- 22. Stnðningsmenn D-listans hafið samband við skrifstofuna. k Vowo) Tekjur Dagsbrúnarmanna hækkuðu KÓPAVOGUR Sjálfboðaliðar óskast til starfa á kjördag. Þeir sem vilja lána bíla á kjördag hafið samband við kosningaskrifstofuna í Sjálf- stæðishúsinu, Kópavogi. símar 19708 — 15577. Gulifoss er nú kominn úr þurrkvínni í Höfn og fer r eynslusiglin^u í dag. Sjá frett a bls. 41. um 22,8% á sl. ári A sumum vinnustöðum hefur vinnu- tíminn stytzt ♦ Samkvæmt samanburði, sem gerður hefur verið á skattaframtölum Dagsbrúnarverkamanna árin 1961 og 1962 hafa ■heildartekjur þeirra aukizt um 22.8% á sl. ári miðað við árið áður. Hins vegar hefur orðið 12.1% hækkun á neyzlu- vörum og þjónustu, svo að kaupmáttur árstekna verka- manna hefur á árinu aukizt um 9.4%. t Á sama tíma hefur vikulegum vinnustundum f jölgað um aðeins eina — samkvæmt athugun á nokkrum vinnustöð- um — eða úr 55 klst. á viku árið 1961 í 56 klst. á viku árið 1962. Sýnir þetta vel, hve litla stoð tal stjórnarandstöðu- flokkanna, framsóknarmanna og kommúnista, um „vinnu- þrælkun“ á í raunveruleikanum. % Athugun á skattaframtölum 107 Dagsbrúnarverka- manna fyrir sl. ár leiðir í ljós, að heildartekjur þeirra nema að meðaltali yfir 100 þús. kr., eða 103.700.00 kr. Svo sem að framan segir er hér um að ræða samanburð á tekjum Dagsbrúnarverkamanna sam- kvæmt skattaframtölum þeirra árin 1961 og 1962. Var tekið úr- tak 107 vörkamanna — sömu manna bæði áíin — og er óhætt að fullyrða, að niðurstaða þess- arar athugunar gefi rétta mynd af tekjum Dagsbrúnarverka- manna ýffrleitt. Athugun þessi var framkvæmd á vegum hinnar svonefndu. vinnutímanefndar, sem í eiga sæti fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna, og skýrði formaður nefndarinnar, Pétur Sigurðsson, blaðinu frá nokkrum niðurstöðum þessara athugana í gær. if LAtJNATEKJUR 28% HÆRRI 1962 EN 1961 Árið 1961 námu heildartekj- ur verkamanna 84.4 þús. kr., og eru þá t.d. einnig meðtaldar bæt- ur almannatrygginga, svo sem fjölskyldubætur. Árið 1962 námu heildartekjurnar hins vegar 103.7 þús. kr. — og höfðu þannig hækk að um 22.8% á einu ári. Sé aðeins reiknað með beinum lavmatekjum verkamanna, þ.e. að frátöldum t.d. fjölskyldubótum o. fl., námu árstekjur þeirra 75 þús. kr. árið 1961, en 96 þús. kr. árið 1962. Voru beinar launatekj- ur verkamanna þannig 28% hærri á árinu 1962 en árið þar á undan.’ ■k VINNU STUNDIR 8% FUEIRI Einnig lá fyrir launauppgjör 244 verkamanna hjá sex fyrir- tækjum samkvæmt vinnuseðlum þeirra fyrir árin 1961 og 1962. Þar kom fram, að árstekjur þess- ara 244 verkamanna námu á ár- inu 1961 70.9 þús. kr., og eru þá ekki taldar með fjölskyldubætur og aðrar hliðstæðar bætur, tekj- ur maka o. s. frv. Launatekjur sömu manna voru á árinu 1962 allmiklu hærri, eða 90.8 þús. kr., Framh. á bls. 43 Sjálf- boðaliöar óskast í DAG og í kvöld vantar Sjálfstæðisflokkinn sjálf- boðaliða, eldri sem yngri, til vinnu. Þeir sem vilja veita aðstoð, eru beðnir að koma í Vonarstræti 4 (VR) III. hæð eða hringja í síma 22316. Skógræktarferð í Heiðmörk Á FIMMTUDAGSKVÖLD efnir Ferðafélag íslandis til fyrstu skóg ræktarferðarinnar í Heiðmörk á þessu vori. Er ætlunin að koma niður 6000 plöntuim, einis og gert er á hverju ári. Ef margir leggja hönd á plóginn og mæta til gróð- ursetningar er það fljótgert og áætlað að fara 3—4 ferðir. Flug innanlands og til útlanda stöðvaö Verkfallið snýst um einn mann Á MIÐNÆTTI í fyrrinón hófst verkfall flugmanna og liggur reglulegt innanlandsflug nú niðri nema áætlunarferðir Björns Páls sonar til Vestfjarða uj einnig hafa ferðir milli íslands og er- lendra flughafna stöðvast. I gær sátu fulltrúar flugmanna og full- trúar atvinnurekenda fund með sáttasemjara frá kl_ 5 síðdegis til miðnættis. Ekki var rætt um kaup- og kjaramál, heldur snúast deilur um uppsögn eins flug- manns, og hafa flugmenn boðizt til að aflétta verkfalii strax og semst um þetta atriði. Ekki náð- ist samkomulag' Eftir að samningafundi lauk um miðnætti í gær, óskaði for* maður samninganefndar fluig- manna, Guðlaugur Helgason, eft- ir að koma á framfæri eftirfar- andi skýringu á afstöðu flug- manna. Samningsuimræður hafa fyrst og fremst staðið um starfsör- yggi flugmanna, en ekki verið rætt um kaup og kjaramál. — Við höfum haft starfsöryiggis- reglur, segir hann, sem kveða á um hvernig uppsögn skuli fara fram, og þær fela í sér, að man-i sé ekki sagt upp nema hann sé sannur að sök eða ef um sam- drátt í fyrirtæki er að ræða, þá Framhald á bls. 43 Kjósendafundur I Hafnarfirði K.TÓSENDAFUNDUR D-listans í Hafnarfirði verður í Hafnar- fjarðarbíó n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Ávörp og ræður flytja: Ólafu- Thors, f orsælisi áðherra, Matthías Á. Mathiesen, alþm., Sverrir Júiíusson, útg.m., Axel Jónsson, fl.tr. og Oddur Andrés- son bóndi Fundarstjóri verður Hafsteinn Baldvinsson, bæjar- st.jóri. í fundarbyrjun leikur Eyþór Þorláksson og félagar, en eftir fundinn syngja Savanna-tríóið, svo og Kristinn Hallsson og Þórunn Ólafsdóttjr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.