Morgunblaðið - 05.06.1963, Blaðsíða 14
34
MORGUNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 5. júní 1963
Þrír prestar vígðir
A ANNAN DAG hvítasunnu tol.
10.30 fór fram vígsla þriggja
presta í Dómkirkjunni.
Vigslu lýsti sr Erlendur Sig-
mundsson prófastur á Seyðis-
firði, en tveir hinna nývígðu
presta setjast að í Norður-Múla-
prófastsdæmi.
Vígsluvottar, auk séra Er-
lendar, voru sr. Vigfús Ingvar
Sigurðsson fyrrv. prófastur, sr.
Gunnar Árnason prestur i Kópa-
vogi og sr. Óskar Þorláksson,
sem jafnframt þjónaði fyrir alt-
ari.
Sr Helgi Tryggvason jflutti
predikun. Hinir nývígðu prestar
eru sr. Heligi Tryggvason, sem
vígður var til Miklabæjar í
Skagafjarðarprófastsdæmi, sr.
Bjarni Guðjónsson, sem vígður
var tii Valþjófsstaðar í Norður-
Múlaprófastsdæmi og sr. Sverrir
Haraldsson sem vígður var til
Desjamýrar í Norður-Múla-
prófastsdæmL
Hinir nývígðu prestar fyrir altari Dómkirkjunnar frá vinstri:
sr. Sverrir Haraldsson, sr. Helgi Tryggvason og sr. Bjarni
Guðjónsson. — Ljósm. Ól. K. M.
IVfargir fóru á Snæ-
feilsnes og í Þórsmörk
f ÞÓRSMÖRK voru milli 260
tiil 300 manns um hvítasunnu-
helgina, flestir á vegum Far-
fugla (um 120 manns), en einnig
fóru hópar frá Ferðafélaginu,
Skandinavisk GaLfkluib og Loft-
ekeytaskólanum. Veður var hið
ókjósanlegasta, um 22 stiga hiti.
ÞÓTT veturinn hafi verið
óvenjulega snjóléttur á landi
hér^má enn sjá miklar fann-
dyngjur, jafnvel í byggð. —
Mynd þessi var tekin á hvíta-
sunnudag og sýnir snjóbrú
mikla í Fnjóskárgljúfri í Dals
mynni. — Ljósm. Sv. P
Engin óJæti vooru í Þórsrmörk af
völdum drykkjuskapar.
Trjágróður á staðnum er mjög
illa farinn og hafa margar þús-
undir ungra barrtrjáa eyðilagzt
í vorharðindunum.
Þá lögðu margir leið sína á
Snæíellsnes um helgina, m.a. frá
Guðmundi Jónassynr og Ferða-
félagi íslands. Tókust þær ferð-
ir ágætlega í alla staði. Litli ferða
klúbburiinn fór í skemmtisigil-
ingu um Breiðafjarðareyjar í
indælu veðri og bar öllum sam-
an um að ferðin heifði verið hin
prýðilegasta.
Stóra þyrlan á Keflavíkurflugvelli. — Ljósm. Heimir Stígssom
Þyrlu flogið frá Ameríku
um Grœnland til íslands
UM kl. 22.50 á annan í hvíta-
sunnu, lenti þyrla af gerðinni
CH-3-B á Keflavíkurflugvelli,
eftir að hafa flogið í einum
áfanga frá Syðra-Straumfirði
á Grænlandi, þvert yfir Græn
landsjökul og síðan yfir Græn
landshaf til íslands. Þetta er í
fyrsta skipti sem þyrlu er flog
ið þvert yfir Grænlandsjökul.
Flugtíminn frá Syðra-Straum-
firði til Keflavíkur var 6 klst.
45 mín., en vegalengdin er 716
mílur.
Áhöfn flugvélarinnar voru
þrír höfuðsmenn úr flugher
Bandaríkjanna, þeir: J. D.
Arthurs, W. B. Lehman og
W. A. Scott,
Fréttamaður Mbl. ræddi við
áhöfnina og fékk eftirfarandi
upplýsingar.
Verið er að ferja flugvél
þessa til Parísar, en þar á að
sýna hana á alþjóðlegri flug-
sýningu. Upprunalega var á-
ætlað að fljúga um Bermuda
og Azoreyjar og setja um leið
nýtt met í langflugi á þyrlum,
en sökum stöðugra mótvinda
á þeirri leið var það ráð tekið
að fljúga um Grænland og ís-
land.
Flugmenrrirnir lögðu af stað
frá Otis herflugvelli í Banda
ríkjunum mánudaginn 27. maí
sl. Fyrst var flogið til Gose
Bay, Labrador og þaðan til
Frobisher Bay, en þar urðu
flugmennirnir veðurtepptir í
þrjá daga. Næsti áfangi var
síðan Straumfjörður og eftir
tveggja daga dvöl þar til
Keflavíkur.
Flugmennirnir töldu að flug
Göttingen, 4. júní — NTB
A-þýzkur liðsforingi og kona
hans flýðu í nótt yfir landamær-
in til V-Þýzkalands. Tekið er
fram, að engar jarðsprengjur séu
við landamærin á þeim stað, þar
sem þau fóru yfir.
ið hefði verið tíðindalaust, flog
ið var yfir Grænlandsjökul í
12 til 13 þúsund feta hæt og
þurftu þeir að fljúga blind-
flug nokkuð af þessari leið.
Frá Keflavík er ferðinni
heitið til Prestvíkur, en það-
an verður flogið í einum á-
fanga til Parísar. Björgunar-
flugvél af Skymaster gerð fylg
ir þyrlunni alla leið.
Það óhapp kom fyrir við
lendingu á Keflavíkurflvigvelli
að það sprakk á afturhjóli
þyrlunnar, en engar aðrar
skemmdir urðu á flugvélinni.
Þyrla af gerðinni CH-3-B,
er knúin tveim General Elec-
tric 258-GE-8 túrbínuhreyfl-
um, sem knýja fimm blaða
loftskrúfu, en hvor hreyfill er
1250 hestöfl. Mesti hraði þyrl
unnar er 297 km í 6000 feta
hæð. Fullhlaðin vegur þyrlan
rúmlega átta lestir og er þetta
stærsta þyrla í heiminum í dag
af þeirri gerð er getur lent
jafnt á sjó og landi.
Þyrla þessi er framleidd af
Sikorsky verksmiðjunum og
er fyrst og fremst ætluð til
þess að elta kafbáta. — B.Þ._
Áhöfnin stigur út úr þyrlunni á Keflavíkurflugvelli.
— Ljósm, B.Þ.
*
Agóði „Pan American
15 milljónir dala
Osló ,París, 4. júní —
AP. — NTB.
FULLTRÚAR bandaríska flug
félagsins „Pan American“ í
Osló, skýrðu frá því í dag, að
á sl. ári hefði félagið haft 15
milljónir dala í nettótekjur.
Árið áður voru tekjurnar um
6 milljónum dala minni.
Þá er frá því skýrt, að far-
þegafjöldi hafði aukizt um
18.9% á sl. ári. AUs flngu
4.5 milljónir manna nroð vél-
um félagsins á Uðnu ári.
Þá skýrðu talsmenn „Sud
Aviation** flugvélaverksmiðj-
anna frönsku frá því i dag, að
„Pan American*' hefði pantað
t
4 TÝNDXJ LÍFl í KOLWEZI
Elizabethville, 4. júní — NTB —
4 týndu lífi í bar nokkrum í
Kolwezi í gærkvöldi, er til bar-
daga kom milli hermanna.
Áttust þar við hermenn stjórnar-
innar í Leopoldville og hermenn
frá Katanga.
6 flugvélar af gerðinnl „Con-
cord“. Brezka félagið BOAG
og franska félagið „Air Fran-
ce“ munu og hafa gert ráð-
stafanir til að kaupa þessar
vélar, er verða hraðfleygusta
farþegavélar, sem um getur.
Munu þær geta farið mej
rúmlega tvöföldum hraða
hljóðsins.
Radsjá og asdic
tæki sett í Ægi
VARÐSKIPIÐ ÆGIR fór í gær I
slipp í Reykjavík, en skipið
hefur að undanförnu verið í
fiskileit milli íslands og Græin-
lands.
Nýtt asddctæki verður sett I
Ægi tiil viðbótar, sem notað verð
ur til vara. Ný ratsjá verður enn-
fremur sett um borð í skipið.
Að öðru leyti er verið að búa
skipið til sildanleitar, en henni
nmm Jakob Jaitoohseon, fiakifræð
in/gux, stjóma.