Morgunblaðið - 28.06.1963, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.06.1963, Qupperneq 5
Föstudagur 28. júní 1963 MORCVTSBL 4 ÐIÐ 5 Hérlendis var nýlega stadd- ur verkfræðingur, ættaður frá Indðcesíu, Tek Pie Tan að nafni. Hann er nú búsettur í Hollandi. Hann dvaldi hér í tvær vikur og setti upp mjög nýtízkulega myndamótavél fyrir Myndamót h.f. Blaðam. Mbl. hitti þá Tek Pie og Pál Vígkonsson, for- stöðumann Myndamóta, að máli í gær. — Það er mjög mikil framför að fá þessa vél, sagði Páll, bæði tímasparnað- ur og aukin gæði. Tek Pie sagði þetta vera raf magnsmyndamótavél, sjálf- virka, að stærstu gerð. Myndin er stillt inn í vélina með ljós- myndarauga og er hægt að stækka og minnka fyrirmynd. ina auðveldlega. Myndamótið er síðan tilbúið 10—15 mín- útum síðar. >á getur vélin gert mynda- mót sérstaklega íyrir ýmsar gerðir af pappír. Myndamótmunu jafnframt þessari nýju og fullkomnu tækni, halda áfram með gerð zinkmyndamóta, enda eru þau stundum hentugri, t.d. við gerð teiknimynda. Með þess- / um tveimur aðferðum er því J hægt að bjóða upp á full- \ komna þjónustu, eins og hún ( gerist bezt í nágrannaríkjun- Z um. Þessi nýja vél er fram- J leidd af hollenzk-amerísku \ fyrirtæki, Pairchild, og eru um l boðsmenn þess hér á landi I Myndir h.f. 7 Indónesíumaðurinn lét vel \ af dvölinni á íslandi. Sagði hann landslagið hér minna mjög á sumar eyjarnar í Indó- nesíu, en þær eru margar eld- ■ brunnar. Hann fór til Hollands í gær. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Katla er væntanleg til Seyðisfjarðar f dag. Askja lestar á Austfjörðum. JÖKLAR: Drangajökull kemur til Leningrad í dag. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum 26. til Rússlands og Hamborgar. Vatnajökull er í Yxpi- blaja. HAFSKIP: Laxá fer frá Gdansk 1 dag til Nörresundby. Rangá fór 26. frá Kaupmannahöfn til Ventspils. Zeven- berger er á Seyðisfirði. Ludvjg P.W. fór 25. frá Stettin til Ísíands. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka foss fer frá Turku í dag til Kotka, Ventspils og Kristiansand. Brúarfoss fer frá NY í dag til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dublin í dag til NY Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Rvík 24. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Súgandafjarðar, sa- fjarðar, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Mánafoss fór frá Keflavík í nótt til Vopnafjarðar og Norðfjarðar Reykja- foss fór frá Antwerpen 26. til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 26. til Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Leith í gærkvöldi til Rvíkur. Tungufoss fór frá Keflavík 26. til Kaupmannahafnar, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Anni Nubel er í Hafnar- firði. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14:00 í dag til Kristiansand. Esja er á Vestfjörð- um á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. LOFTLEIÐIR: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10:30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS — Milli- \andaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Er væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23:35 í kvöld. Fer til Bergen Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 I fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morg- un er áætlað fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkórks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðirX. Söfnin MINJASAFN REYKJAVÍKURBÆJ- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK- URBORGAR, sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a: Útlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga nema laugar- daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið alla virka daga frá 13—19 pema laug- ardaga. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1.30—4. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 e.h. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1.30—3 30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis- vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga kl. 2—6. Veitingar í Dillonshúsi. íslenzka brúðuleikhúsið er Þá hefur Brúðuleikhúsið hafið nú í sýningarför um landið og sýningarferð um Norðurland sýnir Dýrin 1 Hálsaskógi, eftir og verður um þessa helgi sýnt Thorbjörn Egner. Það hefur á Akureyri, en síðan heldur alls staðar hlotið góðar við- það austur á Firði. tökur og fengið góða aðsókn. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja íbúð óskast 1. okt. eða fyrr. Upplýsingar í síma 35957 eftir kl. 2. íbúð — Keflavík Ibúð óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 2262. Keflavílt íbúð til ieiigu, 2 herb. og eldhús í 2Vz-—3 mán. Uppl. í símum 1505 og 1531. Nýkomið Ódýrar drengjaskyrtur, — drengjablússur og drengja- jakkar. Veiðiver, sími 1441. Vinnuskyrtur Sportskyrtur - Sportbuxur. Allar stærðir. Veiðiver, sími 1441. Drengjaregnkápur barnaregnsett, — barna- gúmmístígvél og drengja- gúmmístígvél. Veiðiver, sími 1441. Keflavík Ódýrir telpukjólar á 2ja— 10 ára. Verð frá 101,00. Fons, Keilavík. Keflavík Sokkabuxur barna, hvítar — rauðar — bláar. Fons, Keflavik. Keflavík Mjög ódýrar barna-sumar- peysur í mörgum stærðum. Fons, Keflavik. Keflavík Sundibolir Og sundskýlur á börn og fullorðna. Fons, Keflavík. Bílskúr Bílskúr óskast sem næst Miklatorgi. Hagkaup, sími 17891. Heimavinna Tek að mér heimavinnu. Tilboð sendist afgr. Mibl., merkt: „5521“. Station Chevrolet árgerð ’55, til sölu. Bifreið- in er ógangfær og selst ódýrt. Uppl. í Stóragerði 6. Sími 33495. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Síldarstúlkur Gefum enn ráðið nokkrar stúlkur til Siglufjarðar og Raufarhafnar. Söltun er að hefjast. Upplýsingar í síma 34580 og á Akureyri í 1048. Gunnar Halldórsson h.f. Hollenzku jakkarnir KOMNIR PILS O G BUXUR í úrvali. Eezt Klapparstíg 44. Rafmagnsveiltir ríkisins óska eftir að ráða tvær ráðskonur fyrir vinnuflokk úti á landi. — Upplýsingar á skrifstofunni í síma 17-400 frá kl. 9—12 á laugardag. Vélbátur til sölu Eikarbátur ca. 14 tonn með nýlegri 137 ha. Penta- vél, dragnótaspili og öðrum útbúnaði. Stálbátur ca. 8 tonn, nýlega endurbyggður og með nýlegri Lister-diesel-vél. Góðir greiðsluskilniálar og litlar útborganir. B A L D V I N J Ó N S S O N hrl. Sími 15545 — Kirkjutorgi 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.