Morgunblaðið - 28.06.1963, Side 16

Morgunblaðið - 28.06.1963, Side 16
ftl O R G U *\ R L 4 0 10 10- Föst.udagur 28. júní 1963 Ódýr nœrföt Stuttar karlmannanærbuxur og hlírabolir. Aðeins kr. 15.00 Miklatorgi. Hryssur til sölu Þrjár hryssur með folöldum á bezta aldri til sölu. Uppl. "gefur Ingólfur Ingvarsson, Neðra-Dal í Vestur-Eyjafjalla hreppi. — Sími um Seljaland. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk Gönguferð á Keilir og Trölladyngju sunnudag kl. 10. Upplýsingar á skrifstofunni Lindargötu 50 á kvöldin kl. 8.30—10. — Sími 15937. Farfuglar. Lokað í dag frá kl. 7 — 4 vegna jarðarfarar Bifreiðastöð Steindórs Járnsmiðir óskast Mikil vinna — Gott kaup. Upplýsingar í síma 32360. Gunnar Hsgcirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Sildarpils, í jakkar og önnur nauðsynleg regn- klæði fyrirliggjandi. ^ Vopni, Aðalstræti 16 KVENSKÓR Husqvarna sláttuvél af því að hún er létt ★ Leikur í kúluleguir •k Hefur sjálf- brýnandi hnífa ★ Stálskaft Gúmmihjól ★ 10” og 16” breidd af hnífum Fæst víða í verzlunum Eg nota Svefnpokar 2 manna Ferðatöskur Wv/''V H Sími 12723 Skólavörðustíg 12 Oræfaslóðir med GUÐMLNDI JÓINIASSYINII Hreindýraslóðir og Askja 12 dagar 6.—17. júlí. Verð kr. 4.200,- — Fæði innifalið. — Hveravellir — Akureyri — Ásbyrgi — Askja — Herðubreiðalindir — Mývatn — Veiðivötn — Landmanna- laugar. NORÐURLAND og ASKJA 10 dagar, 13.—22. júlí. Verð kr. 3.500,- — Fæði innifalið. — Hveravellir — Vaglaskóg- ur — Ásbyrgi — Herðubreiðalindir — Askja — Mývatn — Skagaf jörður — Surts- hellir — Kaldidalur. Farseðlar og nánari upplýsingar: Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir hf. Aðalstræti 8. — Sími 20-800. Til sölu er nijög góð bújörð á Vestfjörðum, vel hýst. Áhöfn getur fylgt. Upplýsingar gefur: MÁLFLUTMNGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Trillubátur Nýr 4,2 tonna bátur til sölu. Dýptarmælir, línu- spil og allt tilheyrandi. Linuútgerð fylgir. Upplýs- ingar í síma 22791. Kjallari til leigu Rúmlega 100 ferm. í Suð-Vesturbænum fyrir létt- an iðnað eða geymslupláss. — Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Kjallari — 5509“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12., og 14 tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 8'við Grímshaga, hér í borg, þingl. eign Guðjóns S. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. júlí 1963, kl. 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 70 við Gnoðarvog, hér í borg, þing lesin eign Ragnars Þórðarsonar o. fl., fer fram eftir kröfu borgargjaldkera og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri mánudaginn 1. júlí 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11. 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 18 við Gnoðarvog, hér í borg, talin eign Antons Guðjónssonar o. fl., fer fram eftir kröfu borgargjaldkera og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 1. júlí 1963, kl. 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.