Morgunblaðið - 28.06.1963, Side 20

Morgunblaðið - 28.06.1963, Side 20
20 MORCVNBLAÐIÐ Pöstudagur 28. júní 1963 HULBIRT FOOTMER: H Æ T T U L E G U R FARMUR n í>að var nógu bjart til þess, að byssurnar sæjust, og hann var íijótur að hlýða. — Hvað. .hvað ..hvað? tafsaði hann á klaufa- legri ensku. — Er þetta það, sem þér kallið að gera að gamni sínu, frú? — I>ér getið skilið það eins og þér viljið. Ég er að gera upp- reisn, samkvæmt skipun frá eig- andanum... .Les. .bætti hún við lágt. Og stóri maðurinn kom utan úr dimmunni, eins og snertur töfrasprota, og annar maður kom Hieð honum. — Ég náði í hann Jim, sagði Les lágt. Grober var skipað að rétta hendur aftur fyrir bak, og Jim batt þær, strauk hann síðan til að leita að vopn- um og tók af honum vopn og lykia. — í>etta sku luð þér fá borg- að! sagði Grover ógnandi. — Til sjós er ég yfirmaður. Það eru iög! — Það fáið þér tækifæri til að ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaup- mannahöfn, getið þér lesið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöldkaffinu í stórborg- inni. FAXAR Flug'félags islands flytja blaðið daglega cg það er komið samdægurs i biaða- söluturninn í aðaljámbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjulegra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. segja dómaranum, saigði frú Storey. Nú kom Horace til okkar. — Þetta er svívirðilegt! tautaði Crober. — Haltu kjafti! sagði Horace hörkulega. — Það er búið að taka Fahrig fastan og við höfum ykk- ur á valdi okkar. Grober laut höfði og svaraði engu. Til þess að koma honum til vistarveru sinnar, urðum við að fara næstum fram að brúnni. Það gat verið hættulegt, því að á þessum tíma var viðbúið, að skipshöfnin væri samankomin fyrir utan lúkarinn, beint þarna fyrir neðan. Og ef hún risi upp áður en við hefðum komið fyrir- mönnunum undir lás og slá, mátti hamingjan vita, hVernig þetta gæti farið. Horace var sendur fram eftir til þess að vekja eftirtekt stýri- mannsins, sem var á verði. Brú- in var í sömu hæð og bátaþil- farið, og við gátum séð einn mann bera við himin. Þagar Horace var kominn til hans, geng um við fram eftir. Jim var skip- að að vera í felum þangað til hann hefði talið upp að bundrað, en koma þá til okkar. Ég tók upp teppið og breiddi það aftur yfir byssuna mína. Þegar við nálguðumst brúna, sneri stýrimaðurinn sér við óg leit á okkur. Vitanlega gat hann ekki séð annað en ógreinilegar mannsmyndir í þessu myrkri. Les hvíslaði að Grober: — Ef þú gefur hljóð frá þér, mola ég á þér hausinn með byssunni minni! Grober steinþagði. Við önduðum öll léttar, þegar við vorum kom- in með hann inn um dyrnar, sem lágu til vistarvera yfirmannanna. Þarna var stuttur gangur með tvö herbergi á hvora hlið. Fremst í honum voru dyr inn í korta- klefann, en fyrir framan hann var aftur stýrishúsið. Les opnaði dyrnar að herbergi skipstjórans, hratt Grober niður í kojuna hans, keflaði hann og batt hend- urnar á honum saman. Við höfðum eins lágt og við gátum, en vitanlega gat ekki hjá því farið, að einhver grunsamleg hljóð heyrðust. Þegar við kom- um út frá skipstjóranum, opn- uðust dyr beint á móti í gangin- um og þar stóð Niederhoff með andlitið eitt spurningarmerki. Þegar hann sá Les, vissi hann að eitthvað alvarlegt var á seiði. Hann hopaði inn aftur. Byssa lá á borðinu hjá honum. Les hratt mér harkalega til hliðar og stökk á Niederhoff, um leið Oig hann ætlaði að seilast eftir byssunni, og fleygði honum upp í kojuna. Frú Storej náði í hyssuna. Kæft óp heyrðist frá Niederhoff, en Les greip hendi fyrir munninn á honum. Það var auðséð, að Les gat ekki bundið hann svona og ég sá, hvað ég þyrfti að gera. Ég settist á höf- uðið á Niederhoff ag þrýsti and- litinu á honum niður í koddann, þangað til Les hafði bundið hann á höndum og fótum. Síðan keflaði hann hann og við lofuð- um honum að anda aftur. Hann var farinn að blána í framan. Það voru engir lyklar í hurð- unum og viðgáfum- okkur ekki tíma til að leita þeirra. Við héldum áfram inn í korta- klefann. Nú hafði Jim gamli sleg izt í för með okkur. Kortaklefinn var tómur. Kortið var næit nið- ur á teikniborð, og lampi yfir því, en hinumagin í klefanum var vopnaskápurinn. Dyrnar inn í stýrishúsið voru alltaf læstar að æturlagi, þar eð allt jós mundi ruga fyrir manninum við stýrið. Les gaf okkur bendingu um að fara fram í stýrishúsinu og dvelja fyrir manninum víð stýr- ið, meðan þeir Jim næðu í þau handjárn, sem þeir þyrtfu á að halda. Það er ailtaf einhver dular fullur svipur yfir öllu í stýris- húsinu á nóttunni. Þar er dimmt og þögut og allar fyrirskipanir eru gefnar í hálfum hljóðum. Sam,t mega farþegar vera á ferli fyrir neðan — þannig er þessu háttað á öllum skipum. Það var ungur háseti við stýrið og sást aðeins í andlitið á honum í birt- unni frá kompásnum, en hinu megin við hann stóð Bostock, þriðji stýrimaður. — Frú Storey! kalíaði hann upp, steinhissa. Auðvitað áttum við ekki að eiga þarna neitt erindi að nætur- lagi. — O, ég er bara í rannsóknar- ferð, sagði frú Storey, bjánalega, eins og hennar er siður, þegar hún vill villa fyrir mönnum. I ið hafið svo skrítna klefa hérna uppi á þakinu á skipinu — þeir eru miklu skemmtilegri en þeir, sem við höfum niðri. Bostock svaraði þessu engu. Við gátum heyrt smellina í hæl- unum á honum, þegar hann hneigði sig. Hann var nú ekki nema unglingur, en engu að síð- ur jafn stífur Oig hinir. Líklega hefur hann verið viðkunnanlegur drengur í sínum hópi, en hér þóttist hann vera framandi Og hann hataði okkur. — Hvað þetta er sætt hjól, hélt hún áfram. — Er það alvara að segja manni, að þetta litla hjól geti stýrt þessu stóra skipi? — Hjólið gerir ekki annað en færa kraftinn til stýrisvélanna, svaraði Bostock, formlegur, eins Og sannur Þjóðverji. — Hugsa sér! Þarna voru dyr til hægri og vinstri, út á brúna. Gegnum hurð — Ég held að hann vilji kvænast mér. í dag spurði hann t.d hvernig væri að búa hjá ykkur. Hann skipaði föngunum tveim að leggjast niður á gólfið, og setti svo á þá fótajárn. Þetta voru stór járn og miklu stærri en þau, sem lögreglan notar. Þarna inni í stýrishúsinu hafði ekkert hljóð heyrzt nema hringl- ið í keðjunum í járnunum. Því var ekki hægt að komast hjá. En þetta óvenjulega hljóð, ekki meira en það var, nægði til þess, að síðasti yfirmaðurinn, Fulda, kom hlaupandi inn af brúnni. Hann var með vasaljós, og hann þurfti ekki nema líta þarna inn snöggvast. Hann sneri aftur út í dyrnar og æpti: „Uppreisn! Upp- reisn. Komið þið Og hjálpið, há- setar!“ Lengra komst hann ekki áður en Horace hljóp á hann og skellti honum á gólfið fyrir inn- an dyrnar, með miklum dynk. Frá lága þilfarinu. heyrðist ó- hugnanlegur kurr, sem varð fljótt að reiðiöskrum. En upp úr öllum hávaðanum skar ein rödd, sem æpti: — Af stað, félagar! Les fleygði tvennum járnum á gólfið og æpti: — Járnið þið þennan mann! og hljóp síðan út ina til hægri gátum við séð Hor- um dyrnar. Hann sveiflaði sér ace og hinn stýrimanninn vera að tala saman. Nú opnuðust dyrnar frá kortaklefanum og út komu Les og Jim. — Farman! sagði Bostock hvasst. — Hvað ert þú að vilja hér? Les svaraði með því að miða byssu á höfuðið á honum. — Snúðu baki við mér, sagði hann stuttaralega, — Oig settu hend- urnar aftur fyrir bak. Ef þú gef- ur hljóð frá þér, skýt ég. Drengurinn hikaði. Hann leit kring um sig, en þá höfðum við frú Storey þegar miðað á mann- inn við stýrið. Bostöck hlýddi. Hann sneri sér við Og hakan á honum fór niður í bringu. Eftir bendingu frá Les, kom Jim Og smellti á hann handjárnum. — Taktu stýrið, Jim, sagði Les. — Stefnan er suður til austurs. -— Ég er ykkar megin, sagði hfnn hásetinn skjálfandi. — Gott, svaraði Les þurrlega. — Hendurnar aftur fyrir bak. Svo small í handjárnunum. —• Ef þú ert með okkur í alvöru, leysi ég þig fljótlega, bætti Les við. yfir grindverkið á brúnni, renndi sér niður uppistöðu niður á neðra þilfarið og var kominn þangað í tæka tíð, áður en inn- rásin hófst frá lága þilfarinu. En á meðan æpti Horace til okkar að gæta að Fulda og hljóp svo á eftir Les. Hann fór niður stigann og var því lengur á leið- inni. Við frú Storey köstuðum okkur á annan stýrimann. Hann var sterkur, svo að við gátum ekki haldið honum niðri Og kom- ið honum í járn. Jim varð að koma og hjálpa okkur. Skipið missti stjórn og tók að rugga í öldudalnum. Við járnuðum Fulda Oig hlup- um svO út og skildum fangana okkar eftir spriklandi á gólfinu. Þjóðverjarnir bölvuðu ekki eins Og landar okkar hefðu gert. Les stýrinu! og Jim greip aftur hjól- hrópaði að neðan: — Gættu að ið. Við frú Storey þutum út og niður á gönguþilfarið. Öskrin að neðan þögnuðu snöggvast, en hófust svo aftur Og létu óhugn- anlega í eyrum. Það, sem gerzt hafði þessi fáu KALLI KUREKI * - Teiknari: Fred Harman F — Kviðdómur mundi líta svo á, að þú hefðir alveg eins getað skotið hann með riflinum þínum, þó þú ▼ærir ekki með marghleypuna með þér. Það er bara þinn framburður á móti framburði Jenkins. —Þú þarft ekkert að nefna kvið- dóm, því ég fer ekki með þér. Ég ætla að fara til Mexico. — Nei, gamli minn. Þú yrðir að vera á sífelldum flótta það sem þú ættir ólifað. Það er eins gott að horf- ast í augu við hlutina í eitt skipti fyr- ir öll. — Alla vega vitum við að Jenk- ins laug. Ég hef stóran grun um að þú þurfir ekki að koma fyrir rétt- augnablik var þetta: Les hafði stanzað efst í stiganum og hróp- aði nú af öllum mætti: — Þetta er allt búið, nema öskrin, piltar. Skipstjórinn og stýrimennirnir þrír eru fangar og ég er skipstjóri á þessu skipi. Þeir heyrðu til hans og þögn- u“u. Svo dolfallnir voru þeir. Les n.taði sér þessar undirtektir þeirra og hélt áfram: — Ég get ekki komið skipinu til hafnar án mannskaps. Þið þekkið mig, piltar. Viljið þið ganga í lið með mér? Ég lofa ykkur því, að jafnskjótt sem við erum komnir til hafnar, verður látin fram fara ítarleg rannsókn á þessu óstandi hér um borð. — Hvar er eigandinn? spurði ein rödd. í sama bili var Horace kominn til Les. Hvað sem að honum kann að hafa verið, skorti hann ekki persónulegt hugrekki. — Já, hvað viljið þið mér? spurði hann ögrandi. H[ann var með byssu í hendinni. — Æ, í guðs bænum, vertu ekki að veifa þessari byssu, sagði Les. — Það gæti orðið til þess, að okkur yrði öllum k. dað fyrir hákarlana, tautaði hann. Horace faldi byssuna, en einum of seint. Það var kastljós á lága þilfarinu, sem notað var, þegar verið var að taka vörur eða far- angur um borð í dimmu. Einhver hafði kveikt á þessu Ijósi og lét aiíltvarp5' Föstudagur 28. júní: 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna", tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Harmonikulög. — 18:50 Tilkynn- ingar. — 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20:30 Tónleikar: Ungversk rapsódía nr. 5 í e-moll eftir Liszt. 20:45 í Ijóði, — þáttur í umsjá Baldurg Pálmasonar. 21:10 Kórsöngur: Hándel-kórinn í Ber lín syngur fræg kórlög við und- irleik hljómsveitar. 21:30 Útvarpssagan: „Alberta og Ja- kob" eftir Coru Sandel; X. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Keisarinn í Al- aska", eftir Peter Groma; VI. 22:30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk.tónlist. 23:05 Dagskrárlok. L.augardagur 29. júni: 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög sjúklinga. 14:30 Laugardagslögin. 16:30 Veðurfregnir — Fjör í kringum fóninn. 17:00 Fréttir. — Þetta vil ég heyraj Rafn Thorarensen velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón. 18:30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18:55 Tilkynningar — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 „Fiorello", útdráttur úr söngleik eftir Jerry Bock, um hinn nafn- kunna borgarstjóra í New York. 21:00 Leikrit: „Grallarinn Georg", L eftir Michael Brett. l»ýðandi: Ingibjörg Stephensen. Leikstj.j Þorsteinn Ö. Stephensen. 21:40 Faschingsschwank aus Wien, op. 26, eftir Schumann. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. —>24:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.