Morgunblaðið - 28.06.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.06.1963, Blaðsíða 21
MORGVNBLABIÐ 21 Fostudágur 28. júní 1963 Skyrtustífingin er nú leikur einn — Instant KWIK STRATCH fæst í næstu búð úrvftlsvörur . JOHNSON & KAABER m/f Stúlka 'óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Mat- stofu Flugfélags íslands h.f. á Reykjavík- urflugvelli. Vaktaskipti (dagvaktir). — Uppl. hjá yfirmatsveini í síma 16-600. 77/ sölu vegna flutnings tvö búðarborð með skúffum. Einnig sem nýr Regna peningakassi. Uppl. næstu daga í sima 17698 allan daginn. Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðhút- ar, púströr o. fl. varanlntir í margar gerðir bifrsiða Bilavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Veitingaskálinn vib Hvitárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti íerðahópum. Vinsamlegast pantið með fyr- irvara — Símstöðin opin kl. 8—24. Vegna Sumarleyfa verða skrifstofur okkar opnar aðeins kl. 2—5 e.h. frá 1.—20. júlí, laugardaga kl. 10—12 f.h. HAUKUR BJÖRNSSON Heildverzlun — Pósthússtræti 13. Símar: 10509 — 24397. Skrifsfofumaður óskast til þess að annast fulltrúastarf við heildverzlun í Miðbænum. Umsóknir, — merktar: „Fulltrúi — 5517“ sendist afgr. Morgunblaðsins. i S A B E L L A Að gefnu tilefni viljum við taka fram, að nafnið „ÍSABELLA“ er skrásett vörumerki hér á landi fyrir kvensokka. Er því öllum óheimilt að nota nafnið á umbúðir samskonar vöru eða á vöruna sjálfa, og verður litið á sölu slíkrar vöru, sem misnotkun á hinu skráða vörumerki. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. LANDSMALAFELAGIÐ VORÐUR SUMARFERD VARDAR SVNNUDAGINN 30. JÚMÍ 1963 Ekið verður að botni Kollafjarðar, að Laxá í Kjós og staðnæmst í Hvalfjarðarbotni. Síðan verður ekið hjá Ferstiklu um Dragháls að sunnan og að Grund í Skorradal. Frá Grund er svo ekið yfir Skorradalsháls, neðanverðan fyrir mynni Flókadals og að Kleppjárnreykjum í Reykholtsdal, þaðan upp Hálsasveit og að Húsafelli, þar verður staðnæmst, snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þá verður ekið áfram að Kalmanstungu hjá Gilsbakka, um Hvítár- síðu, upp Lundarreykjadal og Uxahryggi, um Þingvelli til Reykjavíkur. KUNNUR LEIÐSÖGUMAÐUR VERÐUR MEÐ í FÖRINNI. Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 250,00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Miðar seldir til kl. 10 í kvöld. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.