Morgunblaðið - 28.06.1963, Síða 22

Morgunblaðið - 28.06.1963, Síða 22
22 MORGUISBLAÐIÐ Föstudagur 28. júní 1963 MTTAFRÍTTIR MORGM Finnar unnu Norð- menn 2 gegn 0 FINNAR unnu Norðmenn í lands leik A-liða í gær í leik sem fram fór í Helsingfors. Úrslitin urðu 2—0. 11603 keyptu sig inn á völl- inn til að horfa á leikinn, sem frá norskum sjónarhól var von- brigði á vonbrigði ofan. Norðmenn veittu í byrjun mikið viðnám, en voru afar slapp Honnes Sig- urðsson dæmir Svíþjóð-Finn- lond HANNES Þ. Sigurðsson hef- ur verið valinn til að dæma landsleik milli Svíþjóðar og Finnlands se'm fram fer í Stokkhólmi 14. ágúst n.k. Knattspyrnusamband ís- lands hefur borizt bréf frá Norska knattspyrnusamband- inu þar sem farið er Iofsam- legum orðum um frammi- stöðu Hauks Óskarssonar, er hann dæmdi iandsleikinn milli Noregs og Skotlands í Berg- en 4. júní s.I. ir er að markinu dró. Finnar voru hinsvegar hættulegir við markið. Hvorugum tókst að skora í fyrri hálfleik. Smám saman í síðari háifleik náðu Finnar betri tökum á leikn- um og færðist mikið líf í þá við fyrra markið. Norðmenn léku æ ver og enginn keppnisvílji var í liðinu og engin Skotlandsstemn- ing. 2—0 sigur Finna var því verðskuldaður. í B-landsleik sigraði Finnland með 1—0. Markið var siys segja Norðmenn því flautað var upp á áhorfendapöllum og norska vörn- in hætti vörn og útherji Finna hélt áfram og skoraði löglegt mark — þótt Norðmenn hefðu misskilið ástandið. f unglingalandsleik sigruðu Norðmenn með 3—0 og verðsk, _d uðu vel þann sigur. Varamenn í landsliðinu STJÓRN FRÍ hefir á fundi sm- um 26. júní 1963 ákveðið eftir- talda menn sem varamenn í landslið: Gestur Einarsson, Sig- urður Björnsson, Heiðar Georgs- son, Arthur Ólafsson, Friðrik Guðmundsson, Halldór Jónasson og Einar Gíslason. Valbjörn Þorláksson fær stærsta hlutverkið, keppir í 6 greinum af 20. Landskeppntn v/ð Dani: Deilur uppi um val kringlukastara okkar HALLGRÍMUR Jónsson kringlu- kastari er nú kominn til Eyja og keppir þar fyrir Tý. Hringdi hann til blaðsins í gær út af ummælum um keppendur í kringlukasti í ísl. landsliðinu í gær. Virðist af orðum hans eitt- hvert Ieiðindamál komið upp varðandi kringlukastið. ★ Forsagan er sú að beztu af- rekin þegar valið var voru: Þor- steinn Löwe 48.71, Hallgrímur Jónsson 45.22 og Jón Pétursson 44.99. FRÍ valdi þegar Jón Pét- ursson sem fastan mann, þar sem hann hafði sigrað á tveim síð- ustu mótum, en ákvað auka- keppni um annað sætið á grund- velli þess að Þorsteinn hafði ver- ið forfallaður síðustu tvö mót og Hallgrímur aðeins keppt einu Mótið var ákveðið sl. laugar- dag en Hallgrímur gat ekki ver- ið í bænum þá. Hins vegar var sett upp mót fyrra fimmtudag undir umsjón Svavars Markússonar stjórnar- formanns í FRÍ. Þar kastaði Hall- grímur 49.22 en Friðrik Guð- mundsson 46.03. Þess skal getið að mjög sterkur vindur var þenn an dag. Fleiri mættu ekki til keppninnar. FRÍ mun ekki telja þetta lausn á málinu og vill að Hallgrímur og Þorsteinn keppi um sætið eins og áður var ákveðið. Sú keppni er ráðgerð í dag, föstudag, en Hallgrímur sagðist ekki geta mætt til slíkrar keppni. Það virðist því kominn einhver misskilningur upp í þessu máli og er það leitt svona rétt fyrir keppnina. Deilur virðast helzt loða við kringlukast af öllum greinum. En vonandi er að allt fari vel, því með afrekum síð- ustu daga og fyrri afrekum Þor- steins virðist ísland eiga mögu- leika á tvöföldum sigri. Norðmenn höfðu 36 stig yfir Hollendingu NORÐMENN unnu Hollendinga í landskeppni í frjálsum íþrótt- um sem fram fór í Drammen 1 Noregi með 36 stiga mun 124 stig gegn 88. Síðari keppnisdagurinn „Engin keppni er töpuð SPÁDÓMAR um landskeppni Dana og íslendinga í frjálsum íþróttum á mánudag og þriðju dag eru nokkuð á einn veg. All ir spá sigri Dana, enda byggja allir spádóma sina á þeim afrekastölum landsliðsmanna sem fyrir ltggja í ár. Ef afreksskráin ein er lögð til grundvallar spádómum er keppnin fyrir fram vonlaus. Samkvæmt afrekunum ættu Danir að hljóta 143 stig gegn 77 stigum. Slíkt er fráleitt. En þetta sýnir aðeins hve rang- Brynjólfur Ingólfsson sagði: , - Danir eiga - - vissulega meiri vinn- ingsmögu- Ieika, en lið okkar er alls ekkert „ó- gæfulegt“ eins og Tím- inn sagði. Ekki er rétt að miða við tölur einar. Okk- ar ungu og óreyndu menn geta komið á óvart hér heima. Reynslan er sú að enginn út- lendingur nær hér sínu bezta. Lið okkar er skipað framtíðar mönnum. Við gætum e.t.v. náð í stig í einhverjum greinum með því aS stilla upp gömlum kempum lítt þjálfuðum. En er það betra? Einhvern tíma kemur aff þvi aff við töpum fyrir Dönum og slíkt er engin skömm. Við getum ekki alltaf' átt toppmenn allra sizt þegar nýjar greinar eins og t.d. hand bolti berjast við þær eldri um sömu efnilegu íþróttamennina. Margir okkar manna eru ó- skrifað blað í keppni t. d. Skafti Þorgrímsson og Krisj- án Mikaelsson o.fl. Liff okkar látt er aff bera saman afreka skrá í frjálsum íþróttum þar sem afrekin eru unnin viff mjög mismunandi skilyrffi og í mjög misjafnlega mörgum til raunum. Dönsku íþrótta.nenn irnir hafa margsinnis reynt sig í sínum greinum. Þeir ísl. hafa sumir aldrei reynt, affrir einu sinni. Aðstöffumunurinn er gífurlegur. Þess vegna er gam an að bollaleggja um, hversu jöfn keppnin getur orðið og ef þeim sökum snerum við okkur til nokkurra frjálsíþróttaunn- enda og spurðum álit þeirra. hefur allt aff vinna. Þaff er engin ástæða til að missa kjarkinn og vera með barlóm. Minn spádómur: Danir vinna með 15—20 stiga njun. Sé munurinn minni eigum við mjög gott framtíðarlið í upp- siglingu. Finnbjörn Þorvaldsson sagffi: , Eg hef því miður minna en skyldi fylgst með 'rjálsum í- þróttum til þess að vera fær um að pá. Slíkt er 'Si og líka erfitt þegar 14 ný- liðar eru í afdrifaríkri lieppni eins og nú í 25 manna kepp- endahópi. En ég minnist gam- alla daga, þegar við strákam- ir vorum að hefja okkar keppnisferil gegn útlendingum hér og erlendis. Við létum aldrei neinn beyg heltaka okk ur, gengum heldur til keppn- innar ákveðnir í að vinna þótt við ofurefli virtist vera að etja. tókst og stundum — stundum ekki — en var alltaf til góðs. Eg mundi líka gjarna vilja minnast orða okkar gamla Helga frá Brennu sem sagði alltaf: „Það er engin keppni töpuð fyrr en hún er unnin“. Spádómur minn: Eg geri ráff fyrir um 30 stiga mun Dönum í vil, sennilega 95 gegn 125. Jóhann Bernharð sagffi: Eg hef eng an spádóm gert. Mér finnst g'rein- mum rang- lega raffað niður á daga »g ranglega valið í sum ir greinar. Eg hef alltaf spáð rétt hingað til og vil því helzt ekki spá nú. Danir vinna greinilega. Þeir eiga líka skil ið að vinna einu sinni. En við hefðum getað veitt þeim meiri keppni. Með tilliti til þess hvernig liðið er valið held ég að við getum ekki varizt 35—40 stiga tapi, stigatölur verði um þaff bil 90 gegn 130 stigum. En ég er ekki frá því aff við hefffum sloppið með 15 stig ef valið hefði verið sterk ara lið og á ég þar við 110 m grindahlaup, kringlukast, 1500 m hlaup, þrístökk og 400 m grindahlaup. En það hefði þó ekki munað nema kannski 1 stigi í sumum greinanna, meira í öðrum. Guðmundur Hermannsson fyrirliði landsliðsins sagði: Eg reikna með að spá- dómar sem birzt hafa Dönum í vil séu réttir. Út- litið hefur í fyrri skipti sem við höf- um keppt við Dani verið svipaff. Tölurnar hafa verið þeim í vil fyrirfram, en við áttum þá menn sem gerðu bet ur en nokkur þorði að reikna með. Á ég þar viff Svavar, Þórir Þorst., Hilmar, Daníel Halldórsson o.fl. Nú eigum við engan slíkan mann vissan fyr irfram. í staðinn höfum viJ unga pilta 17, 18 og 19 ára og vegna skorts þeirra á keppn- iserynslu má búazt við — og reikna með tapi núna. Afrekstölurnar eru hins veg ar villandi. Danir hafa keppt margsinnis en viff flestir 2 sinnum. Við erum á uppleiff, en þeir hafa þegar náð sínu bezta í ár. Hlaupin gera út um allar landskeppnir, enda eru hlaupa greinar 12 af 20 keppnisgrein um. Þær hvíla nú af okkar hálfu á nýliðunum auk Val- bjarnar og Kristleifs. Það er því erfitt að spá. Eg vil að við vinnum. En það yrði kraftaverk. Eigum viff ekki að setja markið á að munurinn verði ekki meiri en 10—12 stig. var hrein sigurganga Norðmanna, þeir unnu tvöfaldan sigur í 4 greinum af 10, það er í kringlu- kasti, 3000 m hindrunarhl., stang- arstökki og spjótkasti. í það heila tekið unnu Norðmenn 14 greinar af 20. fyrr en hún er unnin“ Kennsla í golfi GOLFKENNSLAN á Grafarholts vellinum er nú byrjuð aftur. —■ Pöntunum á tímuni veitir Kári Elíasson móttöku kl. 10—11 f.h. mánudaga til föstudaga í síma 10375 og einnig er hægt að tala við kennarann sjálfan í síma 14981 daglega kl. 15—15.30. Þeir sem ekki eiga kylfur geta fengið þær lánaðar ókeypis hjá félag- Kennsla fyrir unglinga er á miðvikudögum kl. 17—20. Er þá öllum séð fyrir nauðsynlegum á- höldum og kennslu án endur- gjalds. Forsola FORSALA á aðgöngumiðum að landskeppni Dana og íslendinga nk. mánudag og þriðjudagskvöld fer fram í bifreið sem staðsett verður á lóðinni Austurstræti 1 í dag og til hádegis á morgun. Þar verður hægt að fá keypta stúkusætismiða, sem gilda báða daga landskeppninnar og eru þeir seldir ódýrar en ef keyptir eru aðgöngumiðar í sérstöku lagi fyrir hvorn dag. Molar Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI 1 Mainz á miðvikudagskvöld kast- aði Bandaríkjamaðurinn Jay Silv ester kringlunni 62.37 m sem er aðeins 25 sm frá heimsmeti landa hans Orters (62.62). Á sama móti reyndi Pennel USA við heims- metið í stangarstökki en varð að láta sér nægja 4.90 m. Laeng Sviss vann 400 m á 46.4 sek., Simmy Póllandi 3000 m hlaup á 8.05.0.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.