Morgunblaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 4
Laugardagur 6. júlí 1963 Beykjavík Haskólakennara vantar 3ja herb. íbúð til leigu strax. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 50479. Opel Reckord ’58 í góðu standi til sölu. Greiðsla, samkomulag. Upp lýsingar í síma 34860. Hús til söl Fobhelt einbýlishús á góð- um stað við Hafnarfjörð. Selst á tækifærisverði með sérstöku samkf ulagi sími 35891. íslenzkur læknir sem vinnur á vegum Há- skóla Kalíforníu óskar eft ir húsi eða stórri íbúð til | leigu. Sími 34815. Keflavík sel Stafnessand. Uppl. í j síma 1487 og 7570. Börðstofuborð og hjónarúm, dýnulaust til sölu, sími 20924. Heimasaumur Kona vön karlmannabuxna saum, óskast. Tilb. merkt: „Vandvirkar — 5044“, send ist aígr. Mbl. fyrir 12 júlí. SKELLINAÐRA, VICTORIA er til sölu að Víðimel 34, sími 10169. Verkfræðinemi óskar eftir sumarvinnu hef j ir bílpróf. Uppl. í síma 50356. VÉLSTJORI ÓSKAST á 66 tonna bát til hand-! færavúða. Uppl. í síma 15011. TANNLÆKNINGASTOFAN Blönduhlíð 17, verður lok- j ur lokuð til 15. ágúst. Rafn Jónsson. Félagslíf Ferðafélag ís- lands ráðgerir 2 j sumarleyfisferðir í næstu viku: 11. júlí er 4 daga ferð ] um Suðurland, allt austur að Lómagnúp. 13. júlí er 9 daga ferð um Vestfirði. Farið um Dali, Barðaströnd yfir þing- j mannaheiði til Patreksfjarðar, ] þaðan að Hvallátrum og út á Látrabjarg. Ekið yfir í Arnar j fjörð að Dynjanda, til Dýra- ] fjarðar, önundafjarðar og Isa fjarðar. Siglt um Djúpið og komið í Æðey og Vigur. Farið yfir Þorskafjarðarheiði og um Dali eða Strandasýslu. Síðan um Kaldadal eða Uxahryggi til Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 11798 og 19533. Eldri kona í dag er laugardagur 6. júlí. 187. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 06:07. Síðdegisflæði kl. 18:26 Næturvörður í Reykjavík vik- una 29. júní til 6. júlí er í Lyfja- búðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik. una 29. júní til 6. júlí er Ólafur Einarsson, síma 50952. Næturlæknir í Keflavik í nótt er Björn Sigurðsson. Neyðariæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. iaugardaga frá kl. 9,t5-4., helgldaga frá kl. t-4 e.h. Síini 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara í síma 10000. FRfrilR Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andrés Andrésson, Laugavegi 3, Stefán Áma- son, Fálkagötu 9, og ísleifur Þorsteins- son og Jón Arason, Suðurlandsbraut 95 E. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð í Borgarfjörð n.k. mið- vikudag 10. júlí. Upplýsingar í síma 50948 og 50231. Blindraféiagið biður vinsamlega fé- lagsmenn sína, sem fengið hafa happ- drættismiða til sölu, að gera skil að Hamrahlíð 17, síma 38180 og 37670, sem allra fyrst. Dregið 5. júli. Vinningar eru skattfrjálsir RAFSKIt*: LaAÚ j.ór' frá Bergen 3. til Austurlandshafna. Rangá fór frá Gdynia í gærkvöldi til Gautaborgar og Rvíkur. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Katla er á leið til Rússlands. Askja er á leið til Immingham. JÖKLAR: Drangajökull er f London. í Langjökull er á leið til Hamborgar. j Vatnajökull fer frá Rotterdam í dag til Rvíkur. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka j foss fór frá Ventspils 4. til Leith og Rvíkur. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Dublin 28. f.m. til NY. Fjall- | foss er á Siglufirði. Goðafoss fór frá Rotterdam 4. til Hamborgar og Rvík- | ur. Gullfoss fer í dag frá Kaupmanna- höfn til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 1. til Immingham, Hull, Grimsby og Hamborgar. Mánafoss fer | frá Manchester 5. til Bromborough, | Avonmouth og Hull. Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld til Hamborgar og Ant- j werpen. Selfoss fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Hamborgar, Turku, Kotka og Leningrad. Tröllafoss er 1 Rvík. Tungufoss er í Kauprr.annahöfn. SKIPADEILD SÍS: Hvassafell kemur til Rvíkur í dag. Arnarfell kemur til Seyðisfjarðar i dag. Jökulfell átti að | fara frá Gloucester til íslands. Dísar- fell fer í dag frá Þorlákshöfn til Kefla- víkur. Litlafell losar olíu á Austfjarða höfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Norrköping til Sundsvall. Hamrafell fór 30. f.m. frá Rvík til Batumi. Stapafell losar olíu á Norður- landshöfnum. FLUGFÉLAG ÍSLANDS — Milli- landaflug: Gullfáxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16:55 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Á morgun er áætlað að. fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og V estmannaey j a. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í dag tiJ Norffur- landa. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Þorlákshafnar. Þyrill fór frá Rvik f gær til Fredrikstad. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. LOFTLEIÐIR: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Messur á morgun Elliheimilið. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 f.h. — Heimilispresturinn Fríkirkjan, Hafnarfirði: Messað kl. 10.30. Sr. Kristinn Stefánsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Sr. Emil Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 Séra Jakob Jónsson Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hanna Jonsdóttir frá Mjósundi er 85 ára í dag. Hún er búsett að Skipholti 36. Laugard. 29. júní voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Ólöf Jónsdóttir og Þórarinn Frið- jónsson, matreiðslumaður, Vest- urgötu 50. — (Ljósm. STUDIO Gests, Laufásvegi 18). Menn eru því vanir, að þegar kommúnistaleiðtogar hittast á almannafæri með blaðaljós- myndara í nánd, faðmast þeir og kyssast ofboðslega, hvort sem það eru nú Júdasarkoss- ar, sem þeir skiptast á, eða ekki. Þó brá svo við .um dag- inn, þégar Krúsjeff kom að heimsækja leppgrey sitt á so- vézka hemámssvæðinu í Þýzkalandi, Ulbricht, að þeir föðmuðust svo ofsalega, að jafnvel þrautreyndir austan- f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Gísla Kol- beinssyni, ungfrú Magnea G. Guðnadóttir, ljósmóðir, og Bengt Edvardson, vélfræðingur, frá Vanersborg, Svíþjóð. í dag verða gefin saman í hjóna band í Hjarðarholtskirkju í Staf- holshreppi af séra Einari Guðna- syni í Reykholti, ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir og Jón Guðbjörn Guðbjörnsson, Lindarhvoli, Þver árhlið í Mýrarsýslu. í dag, laugardag, verða gefin saman í hjónaband af séra Hall- dóri Kolbeins, ungfrú Helga Sig- ríður Claessen, Fjólugötu 13, og Páll Hilmar Kolbeins, rafvirki, Meðalholti 19. Heimili þeirra verður að Fjólugötu 13. 15. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Jóhanns- dóttir, Framnesvegi 42, og Loftur E Hauksson, Laugavegi 83. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristjana Hafdís Bragadóttir, Sigluvogi 13, Rvík, og Jón Hjálmarsson, vélstjóri, Ásfelli, Akranesi. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. tjaldsblaðamenn fóra hjá sér. Segja sumir, að tvelr karl- menn hafi aldrei sýnt hvor öðrum jafn mikinn innileik á almannafærL Þykir þetta minna á það, þegar elskendur kyssast, og annar er hræddur um að missa hinn, sennilega Ulbricht I þessu tilfelli. Banda rískir blaðamenn sögðu Castro hafa orðið afbrýðisaman, þeg- ar hann sá myndina hér að ofan. + Gencjið + 4. júli 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ....... 120.28 120,5« 1 BandaríkjadoUar .._ 42.95 43.0« 1 Kanadadollar ....... 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,97 624,57 100 Norskar kr. ______ 601,35 602.89 100 Sænskar krónur 829,34 831,49 10" Finnsk mörk ._ 1.335.72 1.339.14 100 Franskir fr. ..... 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993.53 996,08 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081.50 100 Gyllinl ....... 1.195,54 1.198,60 100 Belgískir fr. ____ 86,16 86,3« 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur_____ 596.40 598.00 1000 Lírur ...._....... 69,08 69,20 á Hvammstanga Umboðsmenn Morgunblaðsiiw ] á Hvammstanga eru þeir Sig- urður Davíðsson, kaupmaður, | og Sigurður Tryggvason, verzl | unarstjóri í Verzlun Sigurðar , Pálmasonar. Þeir, sem búa í ’ námunda við Hvammstanga og óska að gerast áskrifendur | að Morgunblaðinu, geta snúið , sér til Sigurðar Tryggvasonar, ] verzlunarstjóra. Teiknari J. MORA JÚMBÓ og SPORI óskar eftir herbergi með inn- byggðum skáp og sér snyrt- ingu, fvrir 1. sept. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir miðvikud. merkt: „Reglusemi — 5564“. Með fiskinn í örmunum hljóp Spori síðustu metrana frá hellinum og út í frelsið. — Þarna liggur farartækið, sem við getum notað, sagði hann við Jumbó, sem ekki sá neitt af góðum og gildum ástæðum. — Bravó, heyrð- ist loðin raust segja innan úr fisk- inum. Augnabliki síðar voru þeir kommr um borð í bátinn og Spori hjálpaði vini sínum úr fiskhamnum. — Uff stundi Jumbó. — Þetta var sannar- lega erfitt. Þig grunar ekki hvað loft- ið er fúlt innan í svona fiski. — Nei, en nú enim við sloppnir, sagði SporL — Ég er hræddur um að þú sért einum of fljótur á þér að segja það, aðvaraði Jumbó. — Það eru að vísu engar stríðshetjur hérna á ánni, en við eigum á hættu að þeir streymi út úr fjallinu eftir tvær sekúndur eða svo. — Hvað gerum við þá? spurði SporL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.