Morgunblaðið - 06.07.1963, Síða 9

Morgunblaðið - 06.07.1963, Síða 9
Laugardagur 6. júlí 1963 lUORGUNBLAÐlO 9 I. DEILD Íslandsmótíð Á AKRANESI KL. 17. Akranes — Keflavík Dómari: Guðmundur Guðmundsson. Línuv.: Ingi Eyvinds og Jón Friðsteinsson. Mótanefnd. Hollenzku apaskinnsjakkarnir komnir í öllum stærðum. — Verð kr. 1195. Klapparstíg 44. Sniðakona Kona sem getur unnið sjálfstætt við sniðningar í fataverksmiðju óskast strax eða fyrir haustið. Tilboð merkt: „Miklar tekjur — 5043“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. júlí. Vegna sumarleyfa verða skrifstofur Stefs — Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar lokaðar til 28. júlí. Leyfi til tónflutnings er þó hægt að panta í síma 14385, 24972 eða 16173. íbúð óskast Tvær flugfreyjur frá Luxembourg óska að leigja 1—2 herbergja íbúð með húsgögnum, a.m.k. eitt ár. Helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „íbúð — 5014“. LOKAD verður vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 6. ágúst. Viðskiptavinir er þurfa að fá gert við fyrir þann tíma komi sem fyrst. Skóvinnustofa KJARTANS JENSSONAR Bollagötu 6. Moccasínur nýjar geröir. Skoverzlun Péturs Uéssoner Laugavegi 17. — Framnesv. 2. Tekið upp í dag Barnn voðstígvél STÆRÐIK 23—34 Hvít Rauð Hverfisgata 82. Simi 11-7-88. Hópferðarbilar allar stærðir. Sími 32716 og 34307. REAL - BROOK HERRASKYRTAN er heimsþekkt. Áttunda hver skyrta sem selst í Bretlandi er REAL - BROOK Fallegar — Þægilegar — Mikið litaúrval. Þarf ekki að strauja. — Kaupið það bezta. KAUPIÐ REAL - BROOK FÁST í Verzluninni GEY8IR Reykjavík. UMBOÐSMAÐUR: JOHN LINDSAY, Austurstræti 14. Nýkomið trá Ameríku Fallegir hattar og húfur barna á mjög góðu verði. Aðalstræti 9 — Sími 18860. R Áætlun Dronning Aiexandrine sept./des. 1963. Frá Kaupmannahöfn 6/9., 23/9., 11/10., 30/10., 18/11., 6/12. Frá Reykjavík 14/9., 2/10., 21/10., 9/11., 27/11., 16/12. ‘ Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON Vonarstræti 4. — Sími 19085. héraðsdómslögmaður HEIMSOKN FINNLANDSMEISTARANNA í DAG K L . 16 LEIKA HAKA REYKJAVÍKURÚRVAL A LAUGARDALSVELLI. Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Knattspymuráð Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.