Morgunblaðið - 06.07.1963, Page 10

Morgunblaðið - 06.07.1963, Page 10
10 VOKCVNBLAÐ1Ð taugardagur 6. júlí 1963 JAFNVÆGISÆFING — Joe White, sem er „sjáIfboðageimfari“ virðist hér svífa í lausu lofti. í raun og veru er hann að falla af mjóum planka í sambandi viðjafnvægisæfingar. Æfingin er ein af mörgum, sem sjálfboðaliðar eru látnir ganga í gegnum t Maðurinn ætti að lenda á Marz áður en þessi öld er öll. Hinir bjartsýnu trúa á Marz ferð um 1970, en aðrir segja, að hin fjölmörgu vandamál, sem leysa þurfi, áður en af ferðinni geti orðið, geri 30 ára bið líklega. Áður en maðurinn nær til Marz mun þó verða fengið svar við spurningunni, hvort líf sé á Marz eða ekki. Nú þegar eru til sannanir, sem benda til þess að svarið sé: „Já, einhverjar frumstæðar plöntutegundir“. Að minnsta kosti er það álitin sennileg- asta skýringin á hinum marg- umtöluðu árstíðabreytingum, sem eiga sér stað á Marz. ♦ Ákveðið svar ætti að fást, þegar NASA sendir gervi hnött til marz næsta ár. Mun hann verða af sömu gerð og sá, sem sendur var til Venus- ar í desember síðastliðnum og sem heppnaðist svo vel. í Marzfluginu verður reynt að taka góðar sjónvarpsmynd ir af yfirborði plánetunnar og á þann hátt leitað að sönn- unum fyrir lífi á Marz. Tæki um borð í gervihnett- inum munu einnig safna upp- lýsingum um 1) hugsanleg segulsvið, 2) belti svipuðum Van-Allen-beltum Jarðarinn- ar og 3) geimryk í námunda við plánetuna. t Það fer ekki fyrst og fremst- eftir því hvað þú borðar, heldur hve mikið þú áffur en þeir fá að stíga inn í andi þjálfunar borðar, hvort þú léttist eða ekki. Þrem feitum sjúklingum var skammtað 1200 kaloríu mataræði á dág og léttust þeir allir jafn mikið, þrátt fyrir það að fæðutegundirnar, sem þeir fengu, voru mismunandi. Einn fékk aðallega kolvetni annar mest fitu og sá þriðji bæði fitu og proteinefni. Allir þrír léttust svipað, en sá sem fékk proteinfæð- una fann minnst fyrir hungr- inu. Proteinfæða fullnægir bezt hungri, svo kjöt er betra en kartöflur bæði hvað snert ir fullnægingu á hungri og sem fæða. | Stríð án manndrápa hljómar sem draumur. Vísinda menn sjá þó fyrir þann dag, þegar hann verður að veru- leika. Þjóðir munu berjast „gervigeimfar“ til áframhald- eingöngu um huga mannanna. Á ráðstefnu, sem nýlega var haldin í New York, ræddu fræðimenn úr flestum grein- um vísinda um möguleika á stríðsaðferðum, sem þyrmdu mannslífum og ekki settu all- an heiminn á heljarþröm.. — „Maðurinn verður að losa sig úr þeirri gildru, sem dýr- ið í honum hefur leitt hann í“. Lausnin virðist liggja í sálrænum bardagaaðferðum, þar sem baráttan um hugana er meira virði en baráttan um mennina. Góð lýsing á slíkum stríðsaðferðum felst í eftirfarandi setningu: „Ég elska ávallt óvini mína, vegna þess að það gerir þá illa sem andskotann". Eiginkona alkóhólista .. .. | Kenndu ekki nöldrandi eiginkonum um drykkfeldni húsbænda þeirra. Það er ekki til neitt sem heit ir: „kventegund sem gerir mann sinn að áfengissjúkl- ingi“. Þetta er álit sérfræð- inga sem segja, að það sé eng inn munur á eiginkonum á- fengissjúklinga og þeirra, sem eiga vínlausa eiginmenn. Við rannsóknir á 100 eigin- konum, 50 úr hvorum flokkn- um, kom í ljós, að sáltrufl- anir voru algengari hjá eig- inkonum alkohólistanna. Mismunurinn var hins veg- ar ekki svo mikill, að hann réttlæti þá algengu skoðun, að eiginkonur leiddu til drykk feldni manna sinna. ♦ Influensuveiran, sem tók svo dýran toll árið 1918, dó út í mönnum tveim árum síðar, en kemur þó enn upp sérhvert vor í svínum, og arepur em ax nverjum nmm- Uu j/cxixci, bcul Sjf jvj aii t. ^.abctíuan xjmr pvi, ao veir- ail iiXU Ciiii i AViiiUiiij Ui ðu, au xiuii inuur íuncuu íyru- taKS xeiuoi.au i lUii^uaux'iiii einum, beiii iiytux1 ^iuuim a Hlxin b vinaiiiia. t^OMEDAY SPACE ENSINEERS PLAN ORBITING A GIANT "POWER- HOUSEr..WHOSE HUGEMIRRORS WILL CONVHTTTHESUN'S RADIANT ENERSY INTO ELECTRICAL POWER...AND BEAM MILLIONSOF KILOWATTS DOWNTO EARTHÍ 7HEN, LIKE "MINIATURE SUNb'; VOUK ELECTRIC LAMPS WILL RELEASE LIGHT ORIGINALLY COLLECTED FROM THE GREATEST OFALL "BULBS'/.. AT THE CENTER OF OUR SOLAR SY5TEM.1 * IW1 >,r COtUMBA fEMUtM INC. WOHIQ HIGHH MSt.VtD OinvUVEK — Fmnvern tíma í framtiðinni ætla 6eimverKiræoiU6ar ao seija a Inuiu risasuirt „oiKUver ’, sem með geysistorum speglum mun breyta geislaorku sólarinnar á raforku og senda sioan milljonir af kílóvöttum niður til jarð- arinnar. Þá munu rafmagnsperur okkar lýsa eins og „litiar sólir“ með ljósi sem upphaflega var safnað saman frá allra stærstu „perunni“ ... í miðju sólkerfisins. S!örf og vandamál framkvæmdastjóra DAGANA 10. til 12. júní hélt hyggst SFI gangast fyrir sýn- Stjórnunarfélag íslands ráð— stefnu að Bifröst í Borgarfirði um viðfangsefnið: Störf og vandamál framkvæmdastjór- ans. Á ráðstefnunni voru rúm- lega 50 þátttakendur frá ýms- um fyrirtækjum m.a. á sviði iðnaðar verzlunar svo og frá op- inberum stofnunum. Fyrir milligöngu British Inst- itute of Management kom hingað á vegum Stjórnunarfélagsins er- lendur fyrirlesari Mr. Thomas S. Smith, ráðgefandi iðnaðarverk fræðingur. Á ráðstefnunni fjallaði Mr. Smith einkum um fjögur við- fangsefni: Um störf og stöðu framkvæmdastjórans. Samband framleiðslukostnaðar og fram- leiðslumagns með tilliti til fram leiðni. Þjálfunarvandamál og afköst. Gildi og notkun áætlanalínu- rita. Önnur erindi, sem flutt voru á ráðstefnunni, voru um „Bók- hald sem hjálpartæki við ákvarð anir framkvæmdastjórans“ flutt af Svavari Pálssyni lögg. endur- sk. svo og „Stjórnun og sjúk- dómar“ flutt af prófessor Tóm- asi Helgasyni. Á eftir erindaflutningi áttu sér stað fyrirspurnir og umræð- ur. Auk þess fluttu að kvöldi fyrsta dags, stutt erindi um við- fangsefni ráðstefnunnar út frá eigin reynslu, Guðmundur Ein- arsson framkv.stj. íslenzkir Að- alverktakar SF, Gunnar G. As- geirsson forstj. Gunnar Ásgeirs- son H.f., Helgi Þ. Þórðarson for- stj. íshúsfélags ísfirðinga og Hjálmar Finnsson framkv.stj. Á- burðarverksmiðjan H.f. Eins og á fyrri ráðstefnum og mótum Stjórnunarfélagsins störfuðu umræðuhópar þar sem þátttakendur skiptust á skoðun- um og miðluðu af reynslu sinni. Fram komu ýmsar markverðar hugmyndir, sem ræddar voru síðan á almennum fundi í lok ráðstefnunnar. Mun stjórn félags ins leitast við að hrinda í fram- kvæmd ýmsum þeim tillögum er fram komu. Á ráðstefnunni var m.a. skýrt frá því, að á hausti komanda ingu ýmissa tæknilegra hjálpar- tækja varðandi rekstur fyrir- tækja og skrifstofuhald I sam- vinnu við innflytjendur slíkra tækja hérlendis. Hóparnir störfuðu undlr stjórn Eiríks Ásgeirssonar forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur, Guð- mundar'Eiinarssonar frkvstj. fs- lenzkra aðalverktaka SF, Stein- gríms Hermannssonar frkvstj. Rannsóknaráðs ríkisins, Sveins Björnssonar frkvstj. Iðnaðar- málastofnunar íslands og Þor- valdar Þorsteinssonar, forstjóra Sölufélags garðyrkjumanna. Umræðuefni þau, er hóparnir fjölluðu um, voru: Umboð og á- byrgð; dreifistjórn, miðstjórn. Stundaskrá framkvæmdastjór- ans; tímahrak, viðtalstímar. Skýrslugerð til framkvæmda- stjórans; einkaritari, einkafull- trúi. Endurnýjun stjórnunarliða og varamenn („Executive Deve- lopment"). Fundarhöld fram- kvæmdastjóra með starfsmönn- um og nefndarstörf innan fyrir- tæiksins; samstarfsnefndir. — Tæknileg hjálpartæki; sími, há- talarakerfi, kallmerki, hljóðrit- un/hraðritun. Risna og félagsleg- ar kvaðir framkvæmdastjóra gagnvart viðskiptavinum og starfsfólki. Til kynningar viðfangsefni ráðstefnunnar var þátttakendum send fyrirfram bókin Hvordan aflastes chefen, eftir dr. H. Luijk. Á ráðstefnunni var lagt fram til sýnis og lestrar nokkuð af bók- um, bæklingum og tímaritum um stjórnunarmál, sem fengnar voru að láni hjá bókasafni Iðnaðar- málastofnunar íslands auk kvik- mynda, er sýndar voru. Fundarstjórar á ráðstefnunni voru þeir Gunnlaugur Briem póst- og símamálastjóri, Jakob Guðjohnsen rafmagnsstjóri Raf- magnsveita Reykjavíkur, Ottarr Möller forstjóri Eimskipafélags íslands h.f. og Þorvarður J. Júlí- usson, frkvstj. Verzlunarráðs ís- lands. í forföllum formanns Stjórn- unarfélagsins, Jakobs Gíslasonar raforkumálastjóra. var forseti ráðstefnunnar, varaformaður fé- lagsins, Gunnar J. Friðriksson forstjóri. Sr. Páll Pálssons Víkurbréf Vík, 26. 6. ’63. Átta ára sougvari Laugardaginn 18. maí hélt Guð laugur Sigurðsson úr Reykjavík Kristilega samkomu ásamt fleir- um í Víkurkirkju. Þótti samkom- an takast vel og var þar margt manna. Mikla athygli og hrifningu vakti 8 ára sonur Guðlaugs, sem söng einsöng á samkomunni. Hann heitir Pétur Jóhannes og virðist búa yfir miklum raddgæð- um og sönghæfileikum. .rllKÍÓ byggt Bygguieaj.ramkvæmdir eru miKiar í iviyraaxnuiu. u. sjö bœj- uin er nu vexxo ao rexoa xxy xxus, auuis sxauar uxixius og axuxaxs axao ar íbuoamus. jviiuug er nuxuo oyggt í vik um peoaar muuuxr, eu pess nexur aour veno geuo. ðiattur Grasspretta er nú ágæt og véðr áttan mixd. Um miojan þennan mánuð var farið að slá hér í Vík. Það var Magnús Ingileifsson, sem reið á vaðið í þeim efnum. Fyrir nokkrum dögum var svo byrjað að slá á þremur bæjum í Mýrdalnum, en almennt mun sláttur ekki hefjast fyrr en í júli byrjun. 17. júní Þjóðhátíðardagurinn var bjart- ur og fagur í Vík að þessu sinni. Um miðjan dag hófst hér útisam- koma í tilefni dagsins, sem Björn Jónsson skólastjóri setti með ræðu og stjórnaði. Aðalræðuna flutti frú Kristin Loftsdóttir. Einnig fór fram upplestur og al- mennur söngur. Síðan var keppt í ýmsum íþróttagreinum, en fyrir því stóð Kvenfélag Hvamms. hrepps. Var margt manna á þess- ari samkomu og skemmti fólk sér hið bezta, en það var víða ao Koxmo, nxexra ao segja ur oox- um sysxum. Um kvoxuxo lor svo ixani uaxisoyiuxxg og aans i skox- anum. öjaiUgæfur viðburður ivKKx er mxKxo um það, að svoxur bui um sxg á þessum sloo- um, þótt einstaka frásögn sé til um slíkt. Nú bar svo við, að svöluhjón komu og gerðu sér hreiður. Límdu þær hreiðrið á sinn sérkennilega hátt utan á loft- bita í bílskúrnum á prestssetr- inu. Framhald á bls. 23,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.