Morgunblaðið - 06.07.1963, Qupperneq 11
r Eaugardagur 6. júlí 1963
ÍUORGUIVBLAÐIÐ
II
Vil kaupa góðan bíl
ekki eldri en 3 ára gegn greiðslu í fasteignatryggðu
skuldabréfi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 12. þ. m.
merkt: „Góður bíll — 5012“.
Herbergisþerna
óskast að Hótel Valhöll, einnig kona til hreingern-
inga. — Upplýsingar í Sælacafé kl. 10—12 f.h.
og 2—5 e.h.
Sendiferðabíll
Til sölu sérlega stór og rúmgóður sendiferðabíll af
Chevrolet gerð árg. ’58. Bíllinn er lítið keyrður
og í góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 20707 og 34333 næstu daga.
vörur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
VOGAVER Gnoðavogi 44 - 46
Gönguferð á Esju
N.k. sunnudag efnir Heimdallur F.U.S. til göngu-
ferðar á Esju. Farið verður upp frá Mógilsá og
gengið uppá Kerhólakamb, en sú leið er fremur
auðveld og tekur um 2 klst.
Vanur leiðsögumaður verður með í ferðinni.
Nánari upplýsingar í síma 17100.
HEIMDALLUR F.U.S.
Verzlunarstarf
Viljum ráða verzlunarmann og stúlku til afgreiðslu-
starfa í fata- og skóbúð vora.
UppL í búðinni kl. 9 — 12 1 dag og mánudag.
Verzlunin Aðalstræti 4 h/f.
Austin Gipsy
ferða- landbúnaðar og þjónustubifreið.
Hinir einstæðu akstxirshæfileikar, mýkt, stýris-
öryggi og framhjóladrif hafa gert Austin Gipsy að
eftirsóttustu fjögra drifa bifreiðinnL
Benzín eða dieselvél.
Flexitor eða blaðfjaðrir.
Garðar Gíslason hf.
bifreiðaverzlun.
Skátamót í
Botnsdal um
helgina
Akranesi, 4. júlí.
ÞAÐ er komin hreyfing á skát-
ana. Klukkan 8 í morgun fór
fyrsti hópurinn inn í Botnsdal
til að ljúka undirbúningi fyrir
skátamótið, sem á að hefjast þar
í dag.
Mótssvæðið er á fögrum og
víðum völlum á vestur bakka
Botnsár. Hátt uppi fellur hæsti
foss á iandinu, Glymur, ofan í
regingljúfur Botnsár.
„Við þann himinn háa Glym
hver sem skimar lengi
fær í limu sundl og svim
sem á Rimum hengi“,
orti Sigvaldi Skagfirðingur.
Núna kl. 2 í dag var aðal
ferðin á mótið héðan. Sífelldur
straumur skáta með bakpoka og
svefnpoka var á bílastöðina.
Hámarki nær skátamótdð á
sunnudaginn. í>á verður fjöl-
mennast og mest um að vera,
— Oddur.
Nemendum
Reykjavíkurskól-
anna f jölgar
um 300
GERA má ráð fyrir að nem
endafjölgun í barnaskólunum 1
Reykjavík verði ca. 130, á næsta
hausti og kennsluskylda kenn
ara vegna aldurs lækkar sem
nemur 1% kennarastöðu. Vantar
því 4-5 kennara í viðbót við það
sem er. Auk þess voru 440 nem
endur umfram kennara s.l. skóla
ár, sem svarar starfi 11 kennara
í gagnfræðaskólunum má gera
ráð fyrir, að nemendum fjölgi
um 150-200 næsta vetur eða sem
svarar starfi 6 kennara. Auk
þess vantaði allmarga fasta kenn
ara við gagnfræðaskólana s.i
vetur, miðað við nemendafjölda.
Þetta kom m.a. fram er rætt
var í fræðsluráði um væntan-
lega kennaraþörf við barna- og
gagnfræðaskólana næsta skóla
LJOSMY NDASl OFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima 1 sima 1-47-72.
Fasteignamiðsföðin
FLUTT
Höfum flutt skrifstofu vora í Austurstræti 12 1. hæð.
Austurstræti 12 1. hæð
símar 14120 og 20424.
Tilboð 'óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í RauS-
arárporti mánudaginn 8. júlí kL 1—3. Tilboð verða
opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Gleymið ekki
að fá ykkur fótaaðgerð áður en þér takið sumar-
fríið.
Ennfremur hef ég diatermi fyrir þreytta fætuT.
EMMA CORTES fótaaðgerðarstofa
Bankastræti 11 — Sími 12924.
RÚSSNESKAR
RYSSUR
0G RIFFLAR
fást hjá:
Búa Petersen, Bankastræti
V/F Austurlands, Egilsstöðum
Gunnari Jónssyni, Vopnafirði
Höfn, Dalvík.
Elías Guðnason, Eskifirði
Kyndill, Keflavík
Kf. Stykkishólms, Vegamótum
Kf. Hellissands, Hellissandi
Kf. ísfirðinga, ísafirði
Kf. Svalbarðseyrar Svalbarðseyri
Kf. Héraðsbúa Reyðarfirði
Kf. Berufjarðar, Djúpavogi.
BIFREIÐAEIGENDUR
DAGLEGA IMÝJAR VÖRUR FY RIR SKOÐUIM
CARTER-blöndungar
FERODO-viftureimar
TIMKEN-Iegur
BORG WARN ER -kupplings-
diskar og vélahlutar.
ALLT Á SAMA
STAÐ______
~ií
Úrvalið er mest hjá ♦
EIS-Bremsudælur
STANLEY-1 jósasam-
lokur.
Stefnuljós
Atfurljós
Flautur
Stýrisenda
Spindilbolta
Slitbolta og arme.
I»að er yður og beifreiðinni í hag
að verzla hjá Agli.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, Sími 22240.