Morgunblaðið - 06.07.1963, Page 14

Morgunblaðið - 06.07.1963, Page 14
14 MORCVTSBLAÐ1Ð r Laugardagur 6. júlí 1963 MOSKVITSH - 407 RYÐVARINN — með sænska ryðvarnar- efninu Ferro-Dressing. LÆKKAÐ VERÐ — kostar nú aðeins kr. 109.200,00 með miðstöð. Greiðsluskilmálar VARAHLUTABIRGÐIR — ávallt fvrir- liggjandi á hagstæðu verði. Bifreiðar & landbúnaðarvélar Brautarholti 20. — Sími 19345. Systir okkar MARGRÉT HALL andaðist í Landsspítalanum 5. júlí. Systkini hinnar látnu. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi MAGNÚS JÓNSSON trésmíðameistari, Vatnsstíg 10, andaðist að heimili sínu að kvöldi 4. júlí. Una Einarsdóttir, Jón Magnússon, Ingibjörg Pálsdóttir, Ásta Magnúsdóttir, Einar Einarsson, Einar Magnússon, Inga M. Magnúsdóttir, Eberg Elefsen og barnabörn. Bróðir okkar INGVAR LÁRUSSON andaðist að Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 4. júlí. Lára Jóhannesdóttir, Pétur Lárusson. KRISTINN AG. JONSSON fyrrv. Sundlaugavörður verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 10,30 f.h. Hólmfríður Pétursdóttir, Andrés Pétursson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför BJÖRNS JÓHANNSSONAR frá Arney. Guðrún Eggertsdóttir og börn, Stykkishólmi. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför SIGURÐAR SIGURÐSSONAR frá Vigur, fyrrverandi sýslumanns. FjTÍr hönd aðstandenda. Stefanía Sigurðardóttir. Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum sem sýndu mér vináttu á 90 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll í nútíð og framtíð. Sesselja Steinþórsdóttir. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna er sendu mér kveðjur og árnaðaróskir á sextu'gsafmæli mínu. Þá vil ég sérstaklega senda mínum núverandi og fyrr- verandi skipsfélögum minar hjartanlegustu þakkir fyrir hina höfðinglegu afmælisgjöf er þeir færðu mér. Þórarinn Björnsson, skipherra. Ollum þeim fjær og nær er minntust mín á áttræðis- afmæli mínu 28. júlí s.l. sendi ég alúðar þakkir og bið þeim allrar blessunar. Stefanía Jónsdóttir, Stykkishólmi. EFTIRFARANDI spil er frá leikn um milli Italíu og Bandaríkjanna á nýafstaðinni heimsmeistara- keppni. Á öðru borðinu sátu Bandaríkjamennirnir Jordan og Robinson A.—V. en ítalirnir Belladonna og Ticci N.—S. Þar gengu sagnir þannig: Vestnr Norðnr Austnr Suður pass pass 1 spaði pass 1 grand 2 lauf 2 hjörtu 5 lauf pass pass pass A Á5 V 9 ♦ K 10 9 7 6 ♦ K 10 7 3 2 ♦ 10 ♦ K D 9 7 2 ♦ G 10 64 VKD752 ♦ D G 5 3 2 484 ♦ G85 ♦ 9 ♦ G8 6 43 VÁ83 ♦ Á ♦ Á D 6 4 Austur lét út spaða kóng og Belladonna vann auðveldlega 5 lauf. Hann getur að sjálfsögðu unnið 6 lauf, ef hann tekur ás og kóng í tígli og vixltrompar síðan tígul og spaða. Á hinu borðinu sátu Banda- ríkjamennirnir Schenken og Nail N.—S. en Forquet og Garozzo A.—V. Þar gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 spaði pass 1 grand 2 tiglar 2 hjörtu pass 3 hjörtu pass pass pass Erfitt er að skýra hvers vegna Nail, í S., segir alltaf pass á þessi sterku spil. Er það að sjálfsögðu orsök þess að A.—V. fá óáreittir að spila 3 hjörtu. Spilið tapaðist, en samtals fékk Ítalía 550 fyrir spilið eða 11 stig. ENDANLEG úrslit í heims- meistarakeppninni urðu þessi: Ítalía—Bandaríkin .... 313—294 ítalia—Frakkland ____ 421—236 ítalia—Argentína .... 372—282 Bandaríkin—Frakkland 340—251 Bandaríkin—Argentína 496—261 Frakkland—Rrgentína 453—319 Heildartölur eru þá þessar: Ítalía ....... 1106— 812 Bandaríkin .... 1130— 825 Frakkland..... 940—-1080 Argentína .... 862—1321 Ákveðið er að næsta heims- rnektarakeppni fari fram árið 1965. t' auðungaruppboð Siðasta uppboð á húseigninni Vesturveg 16 í Vest- mannaeyjum, þinglesin eign Kolbeins Stefánssonar, fer fram í Dómsalnum við Hilmisgötu í Vestmanna- eyjum fimmtudaginn 11. júlí 1963, kl. 13.30. Upp- boðið var auglýst í 18., 22. og 24. tölublaði Lög- birtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Rússneski píanóleikarinn VLADIMIR A8HKEHIAZY' leikur pianokonsert no. 1 eftir Tchaikovsky með sin- fóniuhljómsveitinni í London undir stjórn Lorin Maazel. Þessi hljómplata er nýkomin á markað og hefur hlotið afburðagóða dóma gagnrýnenda. DECCA LXT/SXL 6058. FÁLKINN hf. Laugavegi 24. Hlj ómplötudeild Sími 18670. Nýung! ÞÝSKIR SPORT JAKKAR NÝTT SNIÐ FRÁ TzAAAAfd HERRADEIL SÍMI 1-2-3-4-5 Ný bók frá Heimskrinylu ROMAIN ROLLAND: JÖHANN KRISTOFER VII - VIH Sigfús Daðason þýddi Fjögur bindi þessa fagra verks eru nú komin út á íslenzku. MÁL & MENNING I a sgaveg 18, síml 15055

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.