Morgunblaðið - 06.07.1963, Síða 18
18
1UORCV1SBLAÐIB
Laugardagur 6. júlí 1963
OSCAR’S
VIRÐLAUN
Víllta unga
kynslóðin
Natalie
WOOD
Robert
WAGNER
_ co-tlarring
Susan George
KOHNER * HAMILTON
BandansK úrvaxsKviKmynd,
tekin í litum og Cinemascope,
eftir skáldsöigu Rosamand
Marshall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Venjulegt verð.
i ruloiunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
6 herb. ibúð
Vil kaupa góða 6 herb. íbúð
fullgerða eða í smíðum. Tilboð
óskast sent M'bl. fyrir mánu-
dagskvöld merkt. „íbúð 5010“.
T /HUSIO
Hljómsveit
JÓNS MÖLLER
Söngkona:
Guðrún Frederiksen
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir i sima 12339
frá kl. 4.
sjAlfstæðishíjsið
er staður hinna vandlátu.
Lokað
L.okað vegna sumarleyfa
frá og með 15. júlí — 5. ágúst
n.k.
Keilir hf.
við Elliðaá., „0.
Skrifstofustúlka
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur. vill ráða vana
skrifstofustúlku. sem allra
fyrst. Skriflegar umsóknir
skulu sendar skrifstofu félags
ins, Hverfisgötu 116 fyrir 10.
júlí.
Uppreisnin í El Pao
(La Fievre Monte a el Pag)
Afar spennandi og sérstæð ný
frönsk stórmynd um lífið á
fanganýlendu við strönd Suð-
ur-Ameríku.
Aðalhlutverk:
Gerard Philips
María Felix
og Jean Servais
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
STJÖRNUDÍh
Siml 18936 lliU
Samkoimu
Fíladelfía
A morgun sunnudag brottn-
ing brauðsins kl. 10,30. Útisam
koma í skrúðgarðinum í Laug
ardal kl. 4 ef veður leyfir. Al-
menn samkoma að Hátúni 2,
kl. 8,30. Ræðumenn Garðar
Ragnarsson og Guðmundur
Markússon. Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg ann
að kvöld kl. 8,30. Gunnar Sig
urjónsson, guðfræðingur, talar
Allir Velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindis
Á morgun, sunnudag:
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
Hörgshlíð 12 Rvík. kl. 8 e.h.
Bifreiðasýning
í dag
Biireiðasalan
Borgartúni 1
Mercedes Benz ‘55
8 t vörubíll til sölu eða leigu
til sýnis við Leifsstyttuna kl.
10—6 í dag. Uppl. sími 20157
kl. 1—6 í dag.
rni 11544.
LAUGARAS
ss:»;
SfMAR 32075-38150
Ofurmenni í Alaska
Ice Palace)
Ný Amerísk stórmynd í litum.
Myndin gerist í hinu fagra
og hrikalega landslagi Alaska
eftir sögu Ednu Ferbers með
Richard Burton
Robert Ry"a
Carolyn Jons o.fl.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
TÓNABÍÓ
Simj 1118’
(The Revolt of the Slaves)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk-ítölsk stór-
mynd í litum og TotalScope,
gerð eftir sögu C. Wisemans
,,Fabiola“.
Rhonda Fleming
Lang Jeffries
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Fyrstur með fréttina
(Murder Reported)
Spennandi ný ensk-amerísk
kvikmynd.
PAUL CARPENTER
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
Twistum
dag og nótt
Ný amerísk Twistmynd með
Chubby Checker, ásamt fjöl-
mörgum öðrum frægustu
Twist-skemmtikröftum Banda
ríkjanna. betta er Twist-
myndin sem beðið hefur verið
eftir.
Sýnd kl. 5.
Syndgað í sumarsól
(Pigen Line 17 aar)
Sérstaklega spennandx og
djörf, ný, norsk kvikmynd um
unglinga á glapstigum. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Margrete Robsahm
Toralv Maurstad
Kvikmyndin er byggð i skald
sögu Axel Jensens „Line“,
sem er ein mest umtalaða bók
siðan „Rauði rúbininn“ kom
út
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Opið i kvöld
Leika og syngja
fyrir dansinum.
—mverskir matsveinar
framreiða hina tjuffengu og
vinsælu kínversku rétti
frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Marietta og lögin
Kviksettur
MXEL COUfiT - RICHAHO M£Y ■ HEATMEM iMGEL mi_ . i-., ,.j.
Afar spennandi og hroll-
vekjandi ný amerísk kvik-
mynd í litum og Panavision,
eftir sögu Edgar Allan Poe.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rni"ní..
■ ð aug'vsing i stærsta
og útbreiddasla biaðinu
borgar sig bezt.
Hin heimsfræga 70 mm. kvik-
mynd, sem hlaut 4 oscars verð
laun. Endursýnd vegna fjölda
áskorana, en aðeins í örfá
skipti, því myndin verður end
ursend eftir nokkra daga. —
Þetta eru því allra síðustu for
vóð að sjá þessa einstæðu af-
burðamynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Opið í kvöld
Hljómsveit Finns Eydal.
Söngvari Harald G. Haralds.
Dansað til kl. 1.
Matseðill dagsins.
Crém súpa
Argenteuil
★
Soðin Skarkolaflök
Americaine
★
Roast beef Béarmaise
eða
.aiktir kjúklingar m/salati
★
Coupe carmen
einnig úrval af sérréttum
Sími 19636
skemmta í kvöld.
Hljómsveit Jóns Páls.
Frönsk-ítölsk stórmynd Eim
bloðheitt fólk og viltar ástríð-
ur.
Gina Lollobrigida
Jves Montand
Melina Mercouri
(aldrei á sunnudögum)
Marcello Mastroianiti
(Hið ljúfa lif)
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
PRINCE SYSTUR
KÓTEL BORG
okkor vlnsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig alls-
Vonar heitir réttir.
Hádeglsverðarmúslk
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. .
Kvöld ver ðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.