Morgunblaðið - 06.07.1963, Síða 20

Morgunblaðið - 06.07.1963, Síða 20
20 MORGVISBLAÐIÐ Laugardagur 6. júlí 1963 HULBIRT FOOINER: H Æ T * T IJ L E G U R FARMUR n l>au stríddu jsannig hvort öðru óendanlega. En samt hafði frú Storey fundið eina veilu í brynju hans: eiginkonuna.. Martin tal- aði um hana í gamansömum kæruleysistón, eins og hann var vanur að tala um flest, en þó gat hann ekki að því gert, að mál rómurinn hlýnaði og tindrandi augun urðu næstum eins Og í manneskju. — Hvað heitir hún? spurði frú Storey. — Miriam. — Og hvernig lítur hún út? — O , þetta er gamaldags stúlka. . hún er ágæt. Hún tók m_r, af því að ég var svona ó- artugur strákur. — O, þú ert nú ekki sérlega siæmur. -— Góða mín, þú þekkir nú ekki helminginn af því.... Hið mikla hlutverk frúarinnar er að bjarga sálinni í mér. Þú getur verið viss um, að ég verð að ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið i Kaup- mannahöfn, getið hér lesið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöldkaffinu í stórborg- inni. FAXAR Flugfélags Íslands flytja blaðið daglega cg l>að er komið samdægurs í blaða- söluturninn i aðaljárnbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — llovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjulegra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. fara varlega. Ef ég betraði mig, þætti henni ekkert í mig varið lengur. En ef hún hinsvegar vissi um alla gallana mína, mundi hún hlaupa frá mér í hryllingi! — Þú ert góður sálfræðingur, sagði frú Storey þurrlega. — /-ttu mynd af henni? — Já, hún sendi mér eina i síðasta bréfinu sínu. Hann dró umslagið upp úr vasanum. Eg leit yfir öxlina á frú Stor- ey og sá hávaxna, fallega stúiku með viðkvæmnislegt andlit. Hún var brosandi, en það var samt einhver sorgarsvipur í augunum, sem hún hefur senniiega ekki vitað af sjálf. — Hún er indæl, sagði frú Storey og rétti honum myndina aftur. Hún hafði tekið eftir áritun- inni á horninu á umsiaginu, og þegar við komum niður til okk- ar, sagði hún: — Martin á heima í Greycourt-húsinu, Broadway 2527. Það er bezt að skrif. það einhversstaðar hjá sér. — Á laugardag lentum við í þvi, sem Les Farman kallaði „al- mennilegan storm", og allir gest irnir hurfu af þilfarinu. Þetta var eitt þessara sögulegu óveðra þegar mörg skip fórust. Þarna á Sjóræningjanum heyrðum við dauf SOS-merki, en við vorum of langt burtu til þess að geta orð ið að neinu liði. Þetta var óhugn anlegt ævintýri að komast i, skip ið hjó og valt, svo að allt ætlr vitlaust að verða. Samt leit sjór inn ekkert sérstaklega illa út, en var bara grár og viðsjáll. Mitt í öllum ólátunum kom Les Farman skálmandi niður í sjó- stigvélum og olíufötum. til að husga okkur. Andlitið ljómaði. Þetta er stórkostlegt! sagði hann — Þið ættuð bara að koma upp á brúna og sjá. hvernig dallurinn stendur sig. Ekki einn dropi inn íyrir borðstokkinn! Þetta er dá- samleg fleyta! Eftir þetta leið okkur betur. Síðari hluta sunnudags, - var betta af staðið Og gestirnir komu upp á þiljur, með sín fyrri bros á vör. Líklega hafa flest ókkar hugsað það sama: Aðeins sólar- hringur eftir. Og kvöldverðurinn var allra fjörugasta máltíð. En strax eftir máltíðina varð samt gos, sem sýndi bezt hve þunn var skurnin á eldfjallinu. sem við gengum á. Þetta gerðist í setuskálanum. Svo virðist sem Adela og Frank Tanner hafi set- ið þar úti í horni, þegar Horace kom inn, til að ná sér í vindil. Horace gat einhvernveginn ekki þolað, hvernig Frank horfði á hann, og lét þess getið, en Frank. sem var gramur fyrir, út af öllu b f ranglæti — raunverulegu og ímvnduðu — sem Adeln hafði orðið fyrir, þaut snögglega upp. Þegar ég kom á vettvang, var Horace að öskra: — Þú ert rek- inn út með þig! — Skepnan þín! Eg vildi ekki vinna hjá þér þó að allir pening arnir þínir væru í boði! öskraði Frank. — Það þarftú ekki að taka fram. Komdu þér burt áður en ég fleygi þér út! — Hvert ætlarðu að fieygja mér? Fyrir borð? hvæsti Frank. — Þú hefur æfinguna í því, morð ingi! Horace gaf hinum, sem var minni vexti, högg, svo að hann riðaði við. Hann féll við fætur Adelu og lá þar, hvæsandi og Ofsa reiður. — Morðingi, morðingi! tautaði hann. Ef hann hefði verið með byssu, hefði þetta orðið síð- asta stundin hjá Horace. Ekki þorði hann að standa upp, því aó Horace stóð reiðubúinn að slá hann aftur, og sýndi tennurnar. Adela var alveg róleg, en morð fýsnin skein einnig út úr hennar augum. Frú Storey stakk hendi undir arminn á Horace og dró hann með sér. — Þetta er ekki ómaks ins vert, sagði hún rólega. Hann strauk hendi yfir andlit sér og horfði á hana eins og bjáni Reiðikastið var af staðið, og hann lét hana leiða sig út að dyr um.' Þegar þau sneru frá, hló Adela. Til allrar óhamingju þurftu þau að fara fram hjá Emil á leið inni til dyranna. Augu unga mannsins leiftruðu. Horace st nzaði. — Hvað gengur að þér? urraði hann. — Hversvegna lemurðu ekki mann, sem er eins stór og þú sjálf ur sagði Emil. — Hver andsk.... sagði Hor ace og kreppti hnefann. En Soff- ía og Celia æptu upp, og hlupu svó fram fyrir Emil og ýttu hon »m niður í stól. Horace hló hrana le?a og gekk út á þilfarið. Martin og við frá Storey fylgd um honum niður í íbúðina hans. Martin sagði ekkert. en snerist kring um hann af mestu nær- gætni. Þegar niður kom, fleygði Hörace sér niður i stól og grein báðum höndum fyrir andlitið. Eins Og vant var eftir svona reiði köst, var honum flökurt. — Æ, guð minn góður! and- varpaði hann. — Ef ég verð fyr irf meiru af þessu. verð ég band-snarvitlaus; það er sam- særi hér um borð til bess að gera mig geggjaðan! Eg evði pening- unum mínum í þetta fólk og held bað eins og kónga. og bað snýst ^cgn mér og sýnir tennurnar, eins og rottur! Martin sótti drvkk handa hon um. Frú Storey stóð og horfði á hann. torræð á svipinn. Eg gat bó getið mér til um hugsanir hennar. Hún sagði: — Þú hefur orðið' mikið að bola. En nú er ekki nema einn dagur eftir. Hversvegna heldurðu big ekki frá bessu fólki á morgun Vertu inni hjá sjálfum bér. Undir eins Og við komum til hafnar, lag ast þetta allt. — Eg held að það sé heilla- ráð, tautaði hann. — Eg ætla að gera það. . Hann horfði á hana bænaraugum.. —Ef þú vilt koma og vera svolítið hjá mér, Rosy. — Það skal ég gera með á- nægiu, sagði hún. Síðan yfirgáfum við hann. Þegar ég vaknaði næsta morg- un var dauður sjór og bjartur. Kalda loftið, sem strymdi inn um gluggann. var yndislegt. Hitabelt ið gat auðvitað verið gott á sína vísu, en ég var nú barn norð- lægari slóða. Mér varð þægilega létt um hjartað. Þessi tröllriðna ferð var næstum á enda. í kvöld svæfi ég heima hjá mér! Eg fór í sundföt og fleygði slopp utan yfir mig. Klukkuna vantaði fáar mínútur í átta. Ekk ert hljóð heyrðist enn úr herbergi frú Storey. Ég hljóp eftir gangin um. Fáum skrefum fyrir framan mig var stiginn og síðan annar til, niður að sundlauginni. Þetta morgunsund mitt var eitt af því fáa, sem ég naut veru- lega um borð Sjóræningjanum. Þá var ég alltaf ein Og gat ímynd að mér, að ég ætti sjálf þessa dásamlegu sundlaug. Svarta ker- ið með grænleita vatninu í, sem hreyfðist í takt við skipið, raðirn ar af vrönnum súlum allt í krinf og uonlýst hvelfingin — þetta var dásamlegt! Eg rak tána niður í vatnið til að prófa hitann á því. Það hafð1' verið volgt, alveg mátulega. Eg hljÓD að framendanum, þar sem st ikkbrettið var. Það voru vatn® slettur á börmunum, sem gáfu til kynna, að Horace hafði, ein' 0» veniulega, verið á undan mér «ð synda. Eg gekk út á stökkbrett tð. settí mig í stellingar og stakk mcr síðan. Þe?ar hendurnar á mér klufu vatnið. rákust þær í eitthvað Það fór hrollur um mig, því að mér fannst betta eins og að snerta á köldu holdi. Og ég varð bá'fringluð. Eg greip andann á lofti begar é* kom upp á yfir- borðið, og flvtti mér upp úr. Eg velti mér út á marmarabarminn og horfði með hrvllinei á blett- ínn þar sem ég hafði farið í kaf. Svart höfuð kom ti»“t Og hæet upp í vatnsvfirbórðið og hárið breyfðist í vatninu. Svo sást and liti með oDÍn og starandi augu — þetta var máttlaus nakinn mað ur. Eg þreif sloppinn minn og hljóp burt. Eg þaut uop báða stigana án þess að finna til nokkurrar áreynslu. Eg gaf ekk ert hljóð frá mér, en bað var ekki af því, að ég hefði vald yfir sjálfri mér. Mig langaði til að æpa, og verkjaði í hálsinn eftir að geta gert það, en ekkert hljóð kom. Eg reif upp hurðina okkar og datt endilöng á gólfið. Frú Storey kom þjótandi út úr sínu herbergi. — Bella! Bella! — Það er hann Horace stundi ég. Drukknaður í sundlauginni! XX Kafli. Hálftíma seinna voru sjö okk ar saman söfnuð við sundlaug- ina: Frú Storey, Les Farman, Martin, Soffía, Celia, Emil og ég. Það kostaði mig mikið átak að fara aftur á þennan hræðilega stað, en ég vissi, að húsmóðir mín mundi þurfa á mér að halda Eg var nú búin að fá sæmilegt vald yfir sjálfri mér. Það var aðeins áreksturinn við líkið niðri í vatninu, sem hafði komið mér úr jafnvægi. Frú Storey hafði varið hléinu, sem varð til þess að athuga stað inn í næði. Ekki vissi ég, hverju hún kynni að hafa komizt að. Les hafði með hjálp eins hásetans, dregið líkið upp úr vatninu og lagt vað á marmaragólfið til hægri. Það var svo hulið undir ábreiðu. Svolitlir lækir sitluðu undan ábreiðunni og runnu niður í laugina. Martin var eins og hann hefði verið sleginn. Af öll um; sem þarna vOru um borð, virtist hann vera eini syrgiand- inn. Við hnipruðum okkur kring um stigann. eins og við værum hrædd við að koma nær. Adela var hvergi nærri.. sem gat nú ver- ið eðlilegt. en hitt var einkenni- legra. að Frank Tanner, siálfur skipslæknirinn. skyldi hvergi vera nálægur. Húsmóðir mín var einmitt nýbúin að senda háseta i annað sinn til að biðja hann að •koma. , Hún og Les voru að athuga fataskápana við laugarendann, sem lengra var frá okkur. I ein- um þeirra höfðu þau fundið inni skó Og slopp af Horace. Þetta var út af fyrir sig eftirtektarvert, þar eð fæst okkar gáfu um að nota skápana, heldur fleygðum við af okkur, hvar sem vera vildi. Loksins kom Frank Tanner nið ur stigann. Líklega hafa hin ekki tekið eftir því, en Adela var með honum. Eg sá hana sem snöggv- ast standa upp á stigagatinu, þar sem hún gat heyrt allt sem fram fór, án þess að láta sjá sig. Tann er vár óviðkunnanlegur útlits. Hann reyndi ekki að leyna hug unum sínum, en horfði á líkið undir ábreiðunni með illskusvip í framstæðum augunum. Eg bjóst næstum við, að hann mundi sparka í það. KALLI KÚREKI — * — -K — Teiknari: Fred Harman VOU'gE 700 5MART FOE VOUR OM HEALTM, KYDER • SURF, SAM'S ö-OTA .38 SLUG-INHIM, FROM MYGUW/ i AW’ VOU HAMPED V HIM YOURS.OMA- SILVER PLATTERf, MOWWAIT. JIMMIEf VOU'LL GET A FAIR. TRlALfMAVBE VOU CAM PROVE SELF- THERE WOM’T BE NO TKIAL.SMART BOV/X OOT YOUR SUMrAN’MIME T' BOOTAM' YOU WAS 5TUPIP NOUGH T’ TIE TH' OL' MAMS HAWDSf ■ JUSTKKP TOUR HEAD TURKEP YJHILE l JERK TH'SUPtCKOT, ' J/MMH ■■■JUS T OVE SECOVDÍ ‘ é&i 8,»*••*«. <"»• K' —Þú ert gáfaðri en svo að heilsa þín hafi gott af því, Kalli. Auðvitað er Sam með kúlu nr. 38 í skrokknum — úr byssunni minni! — Og þú faerðir honum þína á silf- urfati. — Bíddu nú hægur, Jimmie. Þú færð óhlutdræg réttarhöld. Kannske geturðu sannað að þú hafir skotið hann í sjálfsvöm. — Það verða engin réttarhöld, gáfnaljós. Ég hefi bæði mína byssu og þína í höndunum .... og þú varst nógu heimskur að binda hendur gamla mannsins. — Horfðu í aðra átt Jimmie...... rétt á meðan ég leysi hnútinn.... að- eins eina sekúndu. ajUtvarpiö LAUGARCAGUR «. JÚLÍ: 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög sjúklinga. 14:30 Úr umferðinni. 14:40 Laugardagslögin. 16:30 Veðurfr. — Fjör í kringum f6n» inn: Úlfar SveinbjÖrnsson. 17:00 Fréttir. — Þetta vil ég heyraf Hannes Þorsteinsson velur sér plötur. 18:00 Söngvar í léttum tón. — 18:55 Tilknyningar — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Svona ljúga silungar, fyrri hlutl smásögu eftir Roland Pertwee. 20:25 Á götum og torgum Kaupmanna* hafnar: Músikalskur ferðapistiU Jónasar Jónassonar. 21:00 Leikrit: Grallarinn Georg, eftir Michael Brett; 2. þáttur: Gátan um málverkið. 21:40 Chopin: Andrnte spianato • grande polonaise i Es-dús, op. 29 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.